Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2004, Qupperneq 31
DV Fókus
MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 2004 31
Semur sitt fyrsta Ijóð
Semur sitt fyrsta lag
Vinnur sína fyrstu hæfileikakeppni
, *
Byrjar að læra a gitar
JA
Gerir samning við Sony og sendir frá j j£>
sér sína fyrstu piötu, Magia, með lögum sem S
hún hefur samið á aldrinum 8-13 ára
Önnur platan Peligro
■Mjj 'ií ' %
Syngur lagið Donde Estan Corazon á safnplötunni
Nuestro Rock. Lagið slær í gegn
Þriðja platan Pies Descalzos kemur út og
selst í 4 milljónum eintaka
■■* l
Fjórða platan, Donde Estan y ; g ' á;
Los Ladrones {/'• f jp.A
Gabriel Garcia Marquez birtir mikla lofgreinum
Shakiru í kólumbísku tímariti 'LÁ
Fimmta platan, MTV Unplugged, jflni út.
Fær Grammy-verðlaun sem besta söngkoflm á
Latin Grammy verðlaunahátiðinni.
Sjötta platan, Laundry Service, kemur út og
slær í gegn úti um allan heim. Kemst m.a. i 5. sæf'i
Billboard-listans
Safnplatan Grandes Exitos gefin út/.
/ « m
Tónleikaplatan Live & Off the Record gefin út
taka og gerði Shakiru að stórstjörnu
í S-Ameríku. Tónlistin á henni var
sambland af rokki og s-amerískri
tónlist. 1998 kom næsta plata,
Donde Estan Los Ladrones. Hún
seldist líka vel. Árið 2000 gaf hún út
plötuna MTV Unplugged og 2001
kom fyrsta platan hennar með ensk-
um textum, Laundry Service. Hún er
búin að seljast í 12 milljón eintökum
og er enn að seljast úti um allan
heim. Á henni eru m.a. smellirnir
Objecúon (Tango), rokkað lag sem
minnir helst á hljómsveitina
Blondie, ballaðan Underneath Your
Clothes og hið geysivinsæla
Whenever, Wherever sem er eigin-
lega sambland af poppi, rokki og ar-
abískri tónlist. Öll þessi lög og lang-
flest af lögunum sem Shakira flytur
eru samin af henni sjálfri, einni eða í
samvinnu við aðra.
Eins oq
Ein af þeim suður-amerísku
söngkonum sem hafa vakið
mesta athygli undanfarin ár er
mexíkanska söngkonan Gloria
Trevi. Hún er eins ólík Shakiru og
hægt er að ímynda sér:
Shakira fékk kaþólskt upp-
eldi. Hún var í skóla hjá nunnum
og leggur mikla áherslu á að hún
vilji vera góð manneskja. Hún
drekkur ekki né reykir og notar
ekki eiturlyf. Drekkur ekki einu
sinni kafB. Shakira er mjög kyn-
þokkafull í framkomu og klæðn-
aði, en hún leggur mikla áherslu
á að hún muni aldrei koma fram
nakin. „Ég dáist að þeim sem
geta afklætt sig fyrir listina, en
það get ég aldrei gert," segir hún.
Gloria Trevi er algjör and-
stæða. Hún var ekki bara popp-
stjama heldur líka nektafyrir-
sæta og glæpakvendi. Hún var
handtekin ásamt umboðsmann-
inum sínum Sergio Andrade eftir
að systur á unglingsaldri lögðu
fram ákæru á hendur þeim. Þau
voru ásökuð um að ráða ung-
lingsstúlkur sem bakraddasöng-
konur og lofa þeim frægð og
frama, en neyða þær svo til að
kynlífsathafna. Gloria og Sergio
eru enn £ fangelsi.
í uppáhaldi hjá Nóbels-
skáldinu
Shakira á nokkra fræga aðdáend-
ur. Frægastur þeirra er Nóbelsverð-
launahafinn Gabriel Garcia
Marquez, sem skrifaði um hana
mikla lofgrein í kólumbískt tímarit
árið 1999. Hann segir m.a. í greininni:
„Tónlist Shakiru hefur persónuleg
einkenni sem líkjast ekki tónlist ann-
arra og enginn, hvað sem hann er
gamall, getur sungið og dansað eins
hún, með þessum sakleysilega
ástríðuþunga sem manni virðist vera
hennar eigin uppgötvun." Þau eru
góðir vinir eins og sést í heimildar-
myndinni sem fylgir með tónleika-
plötunni Live & Off the Record. Þar
getur maður líka séð hvað hún er
mikill fuilkomnunarsinni og hvað
hún leggur gríðarlega mikla vinnu í
að fá hlutina eins og hún vill hafa þá.
Þegar Shakira var spurð að því í
Rolling Stone í árslok 2002 hvaða
tónlistamönnum hún líktist helst
svaraði hún: „Ég á ólíka hluti sameig-
inlega með mismunandi tónlistar-
mönnum. Ég spila á gítar eins og Al-
anis (Morrisette), hárið á mér líkist
Britney og ég er með ekta s-amerísk-
an rass eins og J-Lo, en það þýðir ekki
að ég sé eins og einhver þeirra. Ég
held að ég hafi eitthvað sem er mitt
og sem ég veit ekki hvemig á að lýsa.“
Stelpa með skoðanir
Shakira hefur skoðanir á ýmsum
málefnum eins og sjá má £ fyrr-
nefndri heimildarmynd. Hún sést í
myndinni halda ræðu fyrir framan
kólumbíska áhrifamenn í forseta-
höllinni í Bogota, þar sem hún er að
lýsa þeirri skoðun sinni að það þurfi
að bæta menntun kólumbískra
barna, það sé eina leiðin til þess að
stöðva átökin í landinu. Hún stofnaði
llka samtök til að hjálpa bömum í
nauð úti um allan heim. Þau heita
eftir fyrstu plötunni hennar sem sló í
gegn, Pies Descalzos, sem þýðir „ber-
ir fætur“...
Shakira hefur mikla fagmenn í
kringum sig. Emilio Estefan er
pródúserinn hennar og umboðs-
maðurinn hennar síðan árið 2000
heitir Freddy DeMann. Hann er gam-
all í hettunni, hefur unnið með Mich-
ael Jackson, Madonnu og Alanis
Morrisette. En á endanum er það
Shakira sem ræður. Og hún skiptir
sér að öllu. í heimildarmyndinni er
sýnd kvilcmynd sem hún notar í bak-
grunni á tónleikum þegar hún spilar
lagið Eighth Day. Þar má sjá George
Bush og Saddam Hussein sem
strengjabrúður Dauðans. Þeir sitja að
tafli. Hugmyndin var frá Shakfru
sjálfri. Þetta var friðarboðskapur. Það
réðu henni allir frá því að fram-
kvæma þessa hugmynd, en hún lét
ekki stöðva sig.
Unnusti Shakiru er Antonio De La
Rua, sem er sonur fyrrum forseta
Argentínu. Sá hrökklaðist frá völdum
og var sakaður um spillingu árið 2001.
í kjölfarið voru plötur Shalciru bann-
aðar í argentínskum plötubúðum.
FU6L' n QTTft’ HRfT fiSF LtfiT 1
LlMíA ótíiíto (SoRT SMá
1
púíM 28 Fm 15 3
satl T'ltillVi BM
9 m &ITZ5 2 H
Wh' \ ' jst. EHKA' 1 m- 5
L£IKIA SKA- 5T oFb TK't ffflim (o
r> JL'JK 1
CS'Tl 5 1W ~n VOT S
flffD; VAKP SflGr SPORhR
TÓKLi 5wm HPL0- FAl . kama IV v T
5/ÍÆOD/ FLEYóí- liA > f b WM rmr- IR 10
9 l°i VFIKf F£N SKOéA STAF- II
ÆR QFSMT a 0 EILA ÓA/feOÍ % SKAlö IZ
m/\ 5fKT fl'ATT ElClFT J3
p~- „ OJMRiR S/fmft 1H
m< svm fr \ mhn sKflm Vo HRES5 15
fobfi BElrtl
íi 5KJÖL ? EKKl II,
HtSÍ (smoi
pzm STT- f- kykrt 5£M 8AWIÉ KöMAST 11
ÍL^FSK- EYM 3 18
BOTrt- FALL TV7,- tíJML. ywoi FuCíL ÖðlflST 15
5VIK upprtfw RtK KOrt u- rtAFrt FfiuMA 20
UPPHAF HlTfi BELTIÐ Lö&Jrt 11 ÖXULL fYla Zl
U > 5K£ L ma- umR GRÖMli 'ftSAKA 72
g- 5ÓL tiÖLT 25
5MA- ElHrtlG r <í Firttu 5TEFHA 1 ~Tf
TT~ EKOufl SKÚL AÆTNi Tbm Hrtbsfl 75
FÁTÆK m.L, ÚSWiR 10 KrtOT V Auart- HArt %
irtrtArt MOTTA- FF-LAG
5MT MUNfl HuCiflR- BURB KflLL smw 21
5LIÞÍ0- ML EL 5KA ullar- VlrtrtA flrtoi JJ1IJ.L Hulou- Mhh
(o BRErtGc IK DflUfii \ / 25
TUH&L ÖTTIST nmi moss- HÚÖ BÍLl FHBA CiÉLTJ n Klaki —T 30
KY/-0 i FKJ'ALS 20
15 VArt' PRlF k 1 T ¥■