Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2004, Side 44
44 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL. 2004
Fókus UV
► Erlendar stððvar
►Sjónvarp
DAGSKRÁ MIÐVIKUDAGSINS 7. APRÍL
^ VHl
15.00 So 80s 16.00 SingalongTop 1017.00
Smells L'ke The 90s 18.00 Then & Now 19.00
Pdiddy Behind The Music 20.00 Fab Life Of 20.30
Pom to Rock & Rap All Access 21J0 Mary J Blidge
Greatest Hits
Sjónvarpið
f Stðð 2
votasms
SkjárEinn
TCM
19.00 How the West Was Won 21.30 The Red
Badge of Courage 22.40 The Green Years 0.45
TravelswithMyAunt
EUROSPORT
13.00 Snooker the Players Championship Glasgow
Scotland 1430 Cyding: Tour of the Basque Country
Spain 15.30 Cyding: Gent - Wevelgem 16.00
Snooken the Players Championship Glasgow
Scotland 17.00 Trial: Indoor Worid Championship
Madrid Spain 1730 Trial: Indoor World Cnampions-
hip Nice France 18.00 Snooker. the Players
Championship Glasgow Scotland 21.00 Rally Raid:
y World Cup Tunisia 21.15 News: Eurosportnews
Report 2130 All Sports: Wednesday Selection
2145 Golf: US. P.GA Tour Bellsouth Qassic 2245
Boxing 23.15 News: Eurosportnews Report
ANIMAL PLANET
1330 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 15.00
Breed All About It 16.00 Wild Rescues 1630
Animal Doctor 17.00 The Planet's Funniest
Animals 1730 Amazing Animal Videos 18.00 Be-
ars of the Sun and Moon 19.00 Growing Up
Grizzly 20.00 Miami Animal Police 21.00 Wildlife
Speaals 22.00 Bears of the Sun and Moon 23.00
Growing Up Grizzly 0.00 Bush Demon 1.00 Em-
ergency Vets
BBC PRIME
13.00 Teletubbies 13.25 Balamory 13.45 Bits &
Bobs 14.00 Stig of the Dump 1430 The Weakest
Unk 15.15 Big Strong Boys 1545 Antiques
Roadshow 16.15 Flog It! 17.00 Changing Rooms
1730 Doctors 18.00 Eastenders 1830 Dad's
Army 19.00 Murder in Mind 20.50 Ruby Wax
Meets 2130 Dad's Army 22.00 Shooting Stars
22.30 People Uke Us 23.00 Making Masterpieces
23.30 Who the Dickens Is Mrs Gaskell? 0.00
Great Writers of the 20th Centuiy 1.00 Gvilisation
DISCOVERY
13.00 Storm Force 14.00 Extreme Machines
15.00 Hooked on Fishing 1530 Rex Hunt Fis-
hing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge
17.00 Remote Madness 17.30 A Bike is Born
18.00 Ultimate Ten 19.00 Unsolved History
20.00 Andent Apocalypse 21.00 Reporters at
War 22.00 Extreme Machines 23.00 Flight Sim
0.00 Hitler's Children
MTV
1530 Must See Mtv 16.30 MTV:new 17.00 Hit
List UK 18.00 Mtv Making the Movie - Episode to
Be Announced 18.30 Making the Video - Episode
to Be Announced 19.00 PunKd 19.30 The Osbo-
urnes 20.00 Top 10 at Ten - Animated 21.00 The
Base Chart Show 2130 Snoop Fizzle Telly Vinle
22.00 $2 Bill Presents: Fabolous, Pharrell and Gip-
se 23.00 Must See Mtv
DRl
16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00
Disney sjov 18.00 Hammerslag (5:10) 1830
Hokus Krokus 19.00 TV-avisen 19.15 Bænken
(kv - 2001) 20.45 OBS 20.50 Frantic (kv -
1988) 22.45 Boogie i Vietnam 23.45 Godnat
DR2
1635 Den allerferste páske 17.25 Haven i
Hune (10:10) 17.55 DR-Friland: Skrot-design
(1:2) 18J25 Prime Suspect 5 (2:2) 20.00 Golf:
US Masters 20.30 Deadline 20.50 Golf: US
Masters 2230 Den halve sandhed (2:8) 23.00
Europas nye stjerner (5:8) 23.30 Deadline
2.sektion
NRK1
17.00 Dagsrevyen 17.30 Páskenetter 17.45
Herskapelig 18.15 Christer Sjögren 19.15
Páskekrim: Kriminalsjef Foyle - Foyle's war: Am-
ong the few 20.55 Lersning páskenatter 21.00
Kveldsnytt 21.15 Konsert for George 22.55
Den tredje vakten - Third Watch (8:22)
NRK2
1730 Pokerfjes 18.00 Siste nytt 18.10 Michael
Palin i Sahara (1:4) 19.05 Niern: Blues
. Brothers 2000 (kv -1998) 21.05 Dagens
Dobbel 21.10 David Letterman-show 21.55
God morgen, Miami - Good moming, Miami
(9:22) 22.15 Kortfilm: Hovmod 22.25
Nattonsket
SVTl
18.00 Seriestart: Bergman och filmen 19.00
Kobra 19.45 Pá skridskor till Svenska Högarna
20.00 Kiss loves you 20.55 Rapport 21.05
Kultumyheterna
21.15 Golf: US Masters 2230 Uppdrag
granskning
SVT2
17.30 För kárleks skull 17.55 Mánskliga páhitt
18.00 Mediemagasinet 18.30 Cosmomind 2
19.00 Aktuellt 1925 A-ekonomi 1930 Carin
2130 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03
Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25
Váder 2030 Filmkrönikan 21.00 Michael
Moores USA 21.25 K Special: Marie-Gaude Pi-
^ etragalla 22.20 Kvarteret Skatan 22.50 Korrtroll
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir Táknmálsfréttir
er líka að finna á vefslóðinni
http ://www.ruv.is/f rettatima r.
18.00 Disneystundin Bangsímons-
bók, Sígildar teiknimyndir og Guffagrín.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.05 Ed (2:22) Framhaldsþættir um
ungan lögfræðing sem rekur keilusal
og sinnir lögmannsstörfum í Ohio. Að-
alhlutverk leika Tom Cavanagh, Julie
Bowen, Josh Randall, Jana Marie Hupp
og Lesley Boone.
20.50 At Þáttur um allt sem viðkem-
ur ungu fólki. Fastir liðir á borð við dót
og vefsíðu vikunnar verða í hverjum
þætti. Umsjónarmenn eru Sigrún Ósk
Kristjánsdóttir og Vilhelm Anton Jóns-
son og um dagskrárgerð sjá Helgi Jó-
hannesson og Hjördís Unnur Másdóttir.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
VIÐ MÆLUM MEÐ
21.25 The Office
Geggjaðir breskir grínþættir sem
hlutu tvenn Golden Globe-verðlaun
á dögunum. Þættirnir gerast á skrif-
stofu pappírsfyrirtækis í bænum
Slough. Skrifstofustjórinn talar í tóm-
um klisjum og er að ganga af starfs-
fólkinu dauðu með aulahúmor og
asnaskap en samt hlæja allir með
honum af ótta við að missa annars
vinnuna. I aðalhlutverkum eru Ricky
Gervais, Martín Freeman, Mackenzie
Crook og Lucy Davis.
22.00 Tíufréttir
22.20 Glæstar vonir (Great Expecta-
tion) Bíómynd frá 1998 byggð á sögu
Charles Dickens sem hér er færð í nú-
tímabúning. Ungur málari í New York
verður ástfanginn af ríkri stúlku og
leggur allt í sölurnar til að vinna ástir
hennar. Leikstjóri er Alfonso Cuarón og
í helstu hlutverkum eru Ethan Hawke,
Gwyneth Paltrow, Hank Azaria, Chris
Cooper, Anne Bancroft og Robert De
Niro.
0.10 Mósaík
0.45 Kastljósið
1.05 Dagskrárlok
Stöð 3
19.00 Seinfeld
19.25 Friends (14:24)
19.45 Perfect Strangers
20.10 Alf
20.30 Night Court
20.55 Home Improvement (4:25)
21.20 3rd Rock From the Sun
21.45 Saturday Night Live Classics
22.30 David Letterman
23.00 Seinfeld (The Jimmy)
23.25 Friends (14:24)
23.45 Perfect Strangers
0.10 Alf
0.30 Night Court (The Battleng
Baliff)
0.55 Home Improvement (4:25)
1.20 3rd Rock From the Sun
1.45 Saturday Night Live Classics
(Host Michael J. Fox) Svona eiga laug-
ardagskvöld að vera. Grínarar af öllum
stærðum og gerðum láta Ijós sitt skína.
2.30 David Letterman
6.58 ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 í fínu formi (þolfimi)
9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 (fínuformi
12.40 Third Watch (19:22) (e)
13.35 Head Over Heels (Með grasið í
skónum) Rómantísk gamanmynd. Am-
anda Pierce kemur að kærastanum sín-
um í rúminu með annarri konu. Þar
með er samband þeirra farið út um
þúfur og hún er í sárum. Hún fer fljót-
lega að leigja með fjórum fyrirsætum
og fyrr en varir hefur hún eignast nýjan
vin. En er Amanda tilbúin fyrir nýtt ást-
arsamband? Aðalhlutverk: Monica Pott-
er, Freddie Prinze Jr., Shalom Harlow.
Leikstjóri: Mark S. Waters. 2001. Leyfð
öllum aldurshópum.
15.10 American Dreams (1:25)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.08 Oprah Winfrey
17.53 Neighbours
18.18 Íslandídag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 ísland í dag
19.30 Simpsons
19.55 Eldsnöggt með Jóa Fel
20.25 Strong Medicine (14:22)
21.15 Miss Match (8:17)
22.00 The Block (6:14) Hvern dreymir
ekki um að innrétta íbúð eftir sínu eig-
in höfði? í ástralska myndaflokknum
The Block fá fjögur heppin pör tækifæri
til að láta þá ósk sína rætast. Fólkið
flytur inn í auðar íbúðir og verður held-
ur betur að láta hendur standa fram úr
ermum en á sama tíma verður það að
sinna öðrum skyldum, t.d. að mæta í
vinnuna. Pörin fá 14 vikur til að gera hí-
býlin sem glæsilegust en í lok mynda-
flokksins eru íbúðirnar seldar. Parið
sem stendur sig best fær vegleg pen-
ingaverðlaun. Sýnist auðvelt en svo er
ekki og verulega reynir á geðheilsu
þátttakenda í The Block.
22.45 Before He Wakes (Áður en
hann kveikir) Hörkuspennandi sjón-
varpsmynd. Trygg eiginkona og móðir
banar eiginmanni sínum fyrir algjöra
slysni. Lögreglan er sátt við skýringar
konunnar þar til nýjar upplýsingar ber-
ast. Fyrri eiginmaður hennar dó með
svipuðum hætti og sagan um slysaskot
þykir ekki lengur trúverðug. Rannsókn
leiðir í Ijós margtTniður fallegt um hina
tryggu eiginkonu sem virðist hafa lifað
tvöföldu lífi. Aðalhlutverk: Jaclyn Smith,
Diana Scanwid, Hope Lange, Timothy
Carhart Leikstjóri: Michael Scott. 1998.
0.15 Las Vegas (7:23) (e) (Pros And
Cons)Kynþokkafullur svikahappur vekur
samúð Delindu og getur þar með prett-
að dóttur eins færasta eftirlitsmanns
Las Vegas. Hlutirnir versna þegar Danny
verður næsta fórnarlamb svindlarans.
Bönnuð börnum.
1.00 Whiteboys (Hvítir rapparar)
Flipp Dogg er vansæll unglingur í lowa
sem dreymir um að komast í annað
umhverfi. Hann og nokkrir félagar
stofna rapphljómsveit í von um að
vekja aðdáun réttra hópa í stórborgun-
um. Þeir ákveða að láta drauma sína
rætast í Chicago en komast að raun
um að veruleikinn er ekki alltaf eins og
maður ímyndar sér. Aðalhlutverk:
Danny Hoch, Dash Minok, Mark
Webber. Leikstjóri: Marc Levin. 1999.
Stranglega bönnuð börnum.
2.25 Under the Skin (Andstreymi)
Systurnar Rose og Iris bregðast ólíkt við
þegar móðir þeirra fellur frá. Rose hefur
alltaf verið mikil mömmustelpa en það
er Iris, sem er yngri, sem virðist ekki
geta tekist á við dauða móður sinnar. Á
skömmum tíma fer einkalíf hennar í
rúst Kærastinn hennar og vinir furða
sig á breyttri framkomu en Iris sýnir
mikinn dómgreindarskort og hoppar
nánast í bólið með hverjum sem er.
Aðalhlutverk: Samantha Morton, Claire
Rushbrook, Rita Tushingham, Christine
Tremarco. Leikstjóri: Karine Adler. 1997.
Stranglega bönnuð börnum.
3.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
Sjónvorpið kl. 22.20
Great Expectations
Gwyneth Paltrow
leikur hér spillta ríka
stúlku eina ferðina
enn, og f þetta sinn er
það Ethan Hawke
semerskotinní
henni. Ethanerfá-
tækur málari (sem
spillti þó ekki fyrir
Viggo Mortensen
þegar hann var að reyna við hana í A Per-
fect Murder) og verður lítið ágengt. Mynd-
in er lauslega byggð á sögu Dickens.
lengd: 110 m(n. ★★★
Blórásin kl. 20.00
American Pie2
Hinum seinheppna Jason Biggs tókst í fyrri
myndinni að sofa hjá trompetleikaranum
Alyson og amen'skri böku, en ekki henni
gullfallegu Lydiu, sem hann fékk vísað úr
landi. Báðar eru þó enn óðar f hann og
Alyson tekur að sér að þjálfa hann (ástar-
leikjum, enda kann hún ýmislegt sem bak-
an getur ekki.
lengd: 120 mfn. ★★★
17.30 Dr. Phil
18.30 Innlit/útlit (e) Vala Matt fræðir
sjónvarpsáhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönnun og arki-
tektúr með aðstoð valinkunnra fagur-
kera. Aðstoðarmenn hennar í vetur eru
Friðrik Weisshappel, Kormákur Geir-
harðsson og Helgi Pétursson.
19.30 Malcolm in the Middle (e)
20.00 Dining in Style ( þættinum er
fjallað um hágæða veitingahús og það
sem þau hafa uppá að bjóða.
20.30 Ljúfa Frakkland Dúi Landmark
lagði land undir fót og komst að því
hvað Frakkland hefur upp á bjóða.
Honum er Ijúft að deila því með áhorf-
endum Skjás eins. Vín, matargerð, veið-
ar og lífsins lystisemdir í Ljúfa Frakk-
landi.
21.00 Fólk - með Sirrý Fólk með
Sirrý er fjölbreyttur þáttur sem fjallar
um allt milli himins og jarðar.
22.00 Boston Public
22.45 Jay Leno Leno leikur á alls
oddi í túlkun sinni á heimsmálunum og
engum er hlíft. Hann tekur á móti góð-
um gestum í sjónvarpssal og býður upp
á góða tónlist í hæsta gæðaflokki.
Þættirnir koma glóðvolgir frá NBC -
sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum.
23.30 Law & Order: Criminal Intent
(e) Bandarískir þættir um störf Stór-
málasveitar New York borgar og leit
hennar að glæpamönnum. Goren og
Eames rannsaka morðmál sem við
fyrstu sýn virðist vera tilviljunarkennd
morð á heimilislausum körlum, en
rannsóknin beinist að spilltum trygging-
arsala.
0.15 Dr. Phil(e)
1.00 Óstöðvandi tónlist
7.00 70 mínútur
16.00 PikkTV
21.30 Sjáðu
22.03 70 mínútur
23.10 Paradise Hotel (10:28)
0.00 Meiri músík
6.00 Morgunsjónvarp Blönduð inn-
lend og erlend dagskrá
21.00 Gunnar Þorsteinsson
21.30 Joyce Meyer
22.00 Ewald Frank
22.30 Joyce Meyer
23.00 Um trúna og tilveruna
23.30 Freddie Filmore
17.30 Olíssport Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði heima og erlendis. Það
eru starfsmenníþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina en kapp-
arnir eru ArnarBjörnsson, Hörður Magn-
ússon, Guðjón Guðmundsson og Þor-
steinn Gunnarsson.
18.00 Fákar Fjölbreyttur hestaþáttur
sem höfðar jafnt til áhugafólks sem at-
vinnumanna í þessari skemmtilegu
íþrótt. Umsjónarmaður er Júlíus Brjáns-
son og hann leitar víða fanga. Hér eru
allar hliðar greinarinnar til umfjöllunar
en þúsundir landsmanna hafa heillast
af hestamennsku.
18.30 UEFA Champions League
(Deportivo - AC Milan) Bein útsending
frá síðari leik Deportivo La Coruna og
AC Milan í 8 liðaúrslitum.
20.40 UEFA Champions League
(Lyon - Porto) Útsending frá síðari leik
Lyon og Porto í 8 liða úrslitum.
22.30 Olíssport Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði heima og erlendis. Það
eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina en kapp-
arnir eru ArnarBjörnsson, Hörður Magn-
ússon, Guðjón Guðmundsson og Þor-
steinn Gunnarsson.
23.00 US PGA Tour 2004 - Highlights
(Players Championship)
0.00 Næturrásin - erótík
6.15 American Pie 2
8.05 Gideon
10.00 An Ideal Husband
12.00 The Growing Pains Movie
14.00 Gideon
16.00 An Ideal Husband
18.00 The Growing Pains Movie
20.00 American Pie 2
22.00 The Unsaid (Hið ósagða)
0.00 Birthday Girl
2.00 U-Tum (U-beygja)
4.00 The Unsaid (Hið ósagða)
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 Poppkorter
21.00 Niubíó Spy Game
23.15 Korter (Endursýnt á klukku-
tíma frestitil morguns)
♦
I huatlertiuðht
„Ég held að það séu tv;
útvarpsstöðvar sem ég hlus’
mest á, það fer eftir hvað ég er
að gera á hvora ég hlusta. Ég
hlusta mikið á Rás 2 og svo ef
ég vil eitthvað
létt og laggott
þá er það Létt
96,7. Á Rás 2
eru það
spjallþættir
og fréttir og
svo ef ég vil
tónlist þá er
það Létt. Mér
finnst voða-
lega gott að hlusta á Kristján
og Óðinn á Morgunvaktinni.
Ég er á leiðinni í vinnuna á
þessum tíma og þar fæ ég
fróðleik um hvað er að gerast."
Kolbrún Baldursdóttir
sálfræðingur
En missi aldrei
The Simpsons
„Ég horfi ekki mikið á
þessa bandarísku framhalds-
þætti, hver öðrum svipaðri
og flestir hundleiðinlegir en
Simpsons er oft sniðugur og
frumlegur og ég horfi stund-
um á hann. Það hafa verið
gerðar margar ágætar mynd-
ir eftir Dickens en ég veit
ekki hvort þessi gerir sig. Ég
horfi einstaka sinnum á Law
and Order, sem er forvitni-
legur lögregluþáttur og virð-
ist ófeiminn við að taka á
málum sem eru í gangi. Ég
fylgist með hvað er í fréttum,
horfi á upphaf fréttatímanna
og einstaka sinnum meira ef
það er eitthvað spennandi í
gangi.
Fílabeinsturnar og fræðimenn
Fræðimenn eiga að miðla sannleika
sínum til almennings. Besta leiðin til
þess em fjölmiðlarnir, því ekki hafa
margir getu, tíma eða vilja til að lesa
sérhæfð fræðirit. Ég hef sjaldan séð
þetta jafnvel og í þættinum Framtíðin
er fiirðuleg í sjónvarpinu, sem fjailar
um sennilegar tegundabreytingar í
fjarlægri framtíð. Hver hefði ímyndað
sér að eftir 100 miiljón ár, eða hvað það
var, væm spendýr útdauð, utan eitt
nagdýr sem lifði á eftirhretum frá
kóngulóm? Það er gott fyrir sálina að
Pressan
ión Trausti Reynisson
Vill fleiri fræðimenn
I dagsljósið.
hugsa aðeins út fyrir rammann, aðeins
lengra en King of Queens. Jafnævin-
týralegt og í trúarbrögðunum.
Það væri óskandi að allir fræði-
menn myndu gera slíkt hið sama: Að
miðla sirmi þekkingu á aðgengilegan
hátt eftir besta megni, vitandi að ekki
er 100 prósent trygging fyrir því að þeir
hafi rétt fyrir sér. Þetta gerir Sigurður Þ.
Ragnarsson, jarð- og veðurfræðingur á
Stöð 2, og hefur orðið fyrir gagnrým
kollega sinna fýrir að spá of langt fram
í tímartn. Veðurfréttirnar em alltaf
skemmtilegar eins og Sigurður segir
þær, þótt það rigm. Og maður veit að
hann segir frá umbúðalaust, dyiur
mann engu. Annað gildir um flesta
veðurfræðinga Sjónvarpsins, sem virð-
ast ekki nenna að vera til.
Eins og hjá Veðurstofunni em
margir sérfræðingar hjá Háskólanum
sem ég veit að forðast sviðsijósið, ýmist
vegna hógværðar, hroka eða leti. Þar
em menn sem vilja ekki miðla þeim
fræðum sem þeir kenna nema í eigin
hópi. Of góðir til að vera í fjölmiðlum,
nema kannski að þeir fái að ritstýra.
Undantekningar em nokkrar og líklega
flestum sjáanlegar, en flestir fræði-
menn forðast að „poppa" upp hug-
myndir sínar til að koma þeim á fram-
færi. Það sem þeir ættu að vita er að
hlutverk Háskólans og fræðimanna er
ekki að sitja á þekkingu eins og ormar á
gulli í eigin hópi heldur miðla henni
með öllum tiltækum ráðum. Vantar
nokkra Sigga storma í Háskólann.
► Útvarp
© Rás 1 FM 92,4/93,5
6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Morgun-
vaktin 9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn 9.40 Slæðingur
9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.15 Tónar og til-
brigði frá Hollandi 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið (
nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05
Hagyrðingakvöld í Kópavogi 14.00 Fréttir 14.03 Út-
varpssagan 14.32 Auga fyrir auga 15.00 Fréttir 15.03
Dansað að endamörkum ástarinnar 15.53 Dagbók
16.00 Fréttir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03
Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vit-
inn 19.40 Laufskálinn 20.15 Sköpunarstef í textum
og tónum 21.00 Út um græna grundu 22.00 Fréttir
22.15 Lestur Passíusálma 22.23 Vald og vísindi
23.10 Fallegast á fóninn 0.00 Fréttir
S$$P Útvarp saga fm 99,4
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafna-
þing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn
RáS 2 FM 90,1/99,9
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og háffur með Gesti
Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi
12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Popp-
land 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 16.00 Fréttir
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2, 18.00 Kvöldfréttir
18.24 Auglýsingar 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarps-
fréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés - Vinsælda-
listinn 21.00 Tónleikar með My Morning Jacket
22.00 Fréttir 22.10 Geymt en ekki gleymt 0.00 Fréttir
/^^Bylgjan FM 98,9
7.00 ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00
Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar
Róbertsson (íþróttir eitt) 16 Jói Jó 18.30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni
Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9
Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
BÉf