Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2004, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2004, Blaðsíða 27
BV Fókus ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ2004 27 nr '■■■■. V ... SÝND kl. 6, 8, 9.1S og 10.30 POWERSÝNING Kl. 10.30 í DREKAFJÖLL kL 6 M. ÍSL. TALI 1 CÖNF. ÖF A DRAMA QUEEN kl. 6 og 8 mmmiwtmm-i DAWN OF THE DEAD kl. 10 B.i. 16 jg. irJLíeiCJL AMY SMART ASHTON KUTCHER Svakalegur spennutryllir sem fór beint á toppinn i USA. SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 16 f » I BII I IlJL’ uiLL VOl.2 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 SYNDkl. 5.10 og 10.30 B.i. 16 mœsmi RUNAW JURY kl. 5.30, 8 og 1030 Síð. sýn. PASSION OF CHRIST kl. 8 Síð. sýn. 'Ihx SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is AMY SMART ASHTON KUTCHER fiflái; IuíJLecJJL^ 1= fjfíaiCJt Að breyta fortiðinni getur haft óhugnalegar afieiðingar fyrir framtiðina. Svakalegur spennutryllir sem fór beint á toppinn i USA. B.i. 16 EMl 31 BB Jímmy the Tuiip et nwettur aiUit l httttuleg* fywfemi! SÝND kl. 6, 8 og 10 www.laugarasbio.is FH-ingar byrja vel í efstu deildinni í fótboltanum. Þeir eru til alls líklegir enda búa þeir svo vel aö eiga einhverja hörðustu áhangendur sem um getur. Hafnarfjarð- armafían fer þar fremst í flokki dýrvitlausra stuðningsmanna með tvo þriðju hluta Botnleðju sem aðalmenn. hrokaim að vopai „Þetta er ekkert Botnleðja. Þetta er Hafnarfjarðarmafían,“ segir Haraldur Freyr Gíslason trommari, Kennarahá- skólanemi og síðast en ekki síst - FH- ingur. Menn hafa lengi staðið í þeirri meiningu að þeir sem fara í broddi fylkingar hörðustu stuðningsmanna FH-liðsins í fótbolta sé hið frábæra rokktríó Botnleðja. Það er ekki alls- kostar rétt. Bassaleikarinn Ragnar Páll Steinsson er ekki með. Þeir Halli og Heiðar Örn Kristjánsson láta hins vegar ekki sitt eftir hggja á pöllunum. Og þeir drógu ekki af sér þegar FH sigruðu KR enn og aftur í opnunarleik Landsbankadeildarinnar í knatt- spyrnu um helgina. „Nei, Raggi heldur með Haukum. Af hverju? Hann var bara í körfunni með Haukum og telur sig, samvisku sinnar vegna, ekki getað spilað með í Hafnarfjarðarmafi'unni.“ Halli segist ekki einu sinni hafa reynt að telja félaga sínum úr Botn- leðju hughvarf. „Ég myndi ekki svíkja lit heldur. Við vitum hvernig við sjálf- ir myndum bregðast við því. Annað hvort ertu svartur og hvítur eða eitt- hvað annað. Það er bara svoleiðis. Þú fæðist inn í eitthvað félag og ekkert hægt að vera að hórast eitthvað þar á milli.“ Bassaleikari Hafnarfjarðarmafí- unnar heitir Viðar Steingrímsson. Hann hefur verið í nokkrum böndum í Hafnarfirði og er í hljómsveitinni Sólon núna. Hafnarfjarðarmafían hefur verið áberandi í að undanförnu og stuðningsmannalag þeirra er orð- ið klassík. Og þeir hafa nú sett saman nýtt lag sem heitir „Fimleikafélag Hafnarfjarðar“. „Já, þarna tæklum við þennan fúla brandara og lítum svo á að ekki sé hægt að gera grín að okkur lengur með því. Við erum stoltir með- limiir Fimleikafélags Hafnarfjarðar.“ Textinn er ekki upp á marga fiska, er eiginlega bara „Fimleikafélag Hafnar- fjarðar" út í eitt. „Segir allt sem segja þarf,“ segir Halli sem telur góða stuðningsmenn gulls í gildi hverju fé- lagi og er mikill hugur í áhangendum FH-liðsins fyrir þetta tímabil. „Þar til annað kemur í ljós. Og menn eru kát- ir eftir þennan sigur. Og við söltuðum KR-ingana á pöllunum. Nú er búið að stofna nýjan stuðningsmannaklúbb. Við mætum allsvakalega dýrvitlausir á vellinum með Hafnarfjarðarhrok- ann að vopni. FH-öskrin tekin og allt í góðu glensi. Það telur." jakob@dv.is Hafnarfjarðar- mafían Ég er Hafnfirðingur. Ég er svartur og hvítur. Ég er FH-ingur. Það er komin samstaða. Hafnarfjarðarmafía. Mætir í Kaplakrika. Ég fila FH. Berjumst FH. ÉgfflaFH. Áfram FH. Ég er Hafnfirðingur. Ég er svartur og hvítur. Ég er FH-ingur. Það er komin samstaða. Hafnarljarðarmafía. Mætir í Kaplakrika. Ég ffla FH. Berjumst FH. Égffla FH. Áfram FH. FH-FH-FH FH-FH-FH-FH-FH-FH- FH-FH-FH-FH-FH-FH Ég ffla FH. Berjumst FH. Ég held með FH. Áfram FH. Ég ffla FH. Berjumst FH. Ég held með FH. Áfram FH. FH-FH-FH-FH Áfram FH Dr. Gunni er ósáttur við Eurovision en setur þó fram hugmynd sem að gagni má koma Hljómsveitin SaGaS Það dregur ekki af rokkfræðingn- um dr. Gunna frekar en fyrri daginn og á vefsíðu sinni talar hann um Eurovisionkeppnina sem þá leið- inlegustu í manna minnum. En dr. Gunna rennur þó blóðið til skyld- unnar, veit sem er að óviðeigandi er fyrir mann í hans stöðu að rakka þetta niður án þess að leggja eitt- hvað uppbyggilegt til málanna. Svona sér hann framlag fslendinga fyrir sér að ári: „Ég sé fyrir mér hljómsveitina SAGAS, sem er skipuð Páli Óskari, Erp Eyvindarsyni og Steindóri And- ersen. Allir eru klæddir í lopapeysur (Páll í bleikri) og með lambhúshett- ur og víkingahjálma sem þrjár létt- klæddar ljóskur (Ellý þula, Svanhvít í Kastíjósi og At-pían) rífa af þeim í lokaviðlaginu. Lagið sem SaGaS flytja - „Ice and Fire“ - er þrískipt. Páll syngur Burt Bacharch-lega melódíu en Erpur tekur rappkafla og þegar liðið er á lagið birtist Steindór allt í einu í ljósgeisla og fer með rím- ur á gamla málinu. Fullt hús stiga garentídd. Annar möguleiki er svo að hætta að mæta í þetta homma- grín og stofna nýja keppni, Skandó- vision." Dr. Gunni Er afar ósáttur við Eurovisiortsöngvakeppnina en kemurþó fram með hugmynd sem að gagni má koma að ári. enn inm i myndinni Reykjavík er ennþá til athugunar sem hugsanlegur gestgjafi MTV- tónlistarhátíðarinnar árið 2006. Ráðgerð- ur er fundur með íslenskum skipu- leggjendum og stjórnendum MTV í júni en undirbúningsvinna er þegar hafin hér á landi. Sam- kvæmt heimildum DVberjast fjöl- margar borgir í Evrópu um hituna og ljóst að ef samningar nást mun það hafa áhrif á hinar ýmsu vísitöl- ur hér á landi því svona keppni veltir víst nokkrum milljörðum. Verlaunahátíðin í ár er haldin í hinni fornfrægu borg Róm. Ljóst er að ef af þessu verður má eiga von á fjölda erlendra stórstjarna hingað til lands, eins og Christinu Aguilera (sem var einmitt kynnir á síðustu hátíð), Britney Spears og Justin Timberlake svo aðeins fáein nöfn séu nefnd. Leikarinn Orlando Bloom fylltist skelfingu þegar hann sá vöðvastælta Ifkama Brads Pitt og Erics Bana þegar hann lék með þeim I myndinni Troy. Orlando sagði að honum hefði liðið eins og strái við hliðina á mótleikur- um sfnum svo hann ákvað að fá sér einkaþjálfara. Fyrstu tvær vikurnar af tökum myndarinnar æfði leikarinn því stfft f von um einhverja vöðva. „Orlando varð grænn af öfund þegar hann sá Brad og Eric bera að ofan og dauðbrá þegar Eric tók utan um hann með sínum risastóru handleggj- um," sagði starfsmaður tökuliðsins. Gagngrýnðr Bush Kvikmyndaleikstjóranum Michael Moore var klappað lofi lófa þegar kvikmynd hans, Fahrenheit 9/11, var frumsýnd á Cannes-kvik- myndahátíðinni um hetgina. Þar gagngrýnir Moore framgöngu Bush Bandarikjaforseta eftir árásirnar á tviburaturnana 2001 og sýnir meðal annars fram á viðskiptatengsl milli Bush-fjölskyldunnar og fjölskyldu Osamas bin Laden. Tony Blair, forsætisráðherra Bret- lands, fær einnig slæma útreið i blaðamanna- fundisagði Moore að sam- band Bush og Blair væri vand- ræðalegt fyrir Breta.„Blair er kláren hvaðer hann að spá að hanga með Bush?“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.