Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2004, Blaðsíða 13
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ2004 13
Bjargað af
skeri
Tveimur sjómönnum
var bjargað af skeri í fyrr-
inótt um 1,5 sjómílu utan
við Kaldrananes. Mennirnir
voru á grásleppubátnum
Hafbjörgu ST 77 er hann
sökk skyndilega er þeir
voru á honum á leið inn til
Hólmvíkur. Um er að ræða
tæplega sex tonna bát en
Landhelgisgæslunni barst
tilkynning um slysið um
tvö leytið um nóttina. Þyrla
LHG var komin í loftið 40
mínútum síðar en var svo
snúið við er fregnir bárust
af því að áhöfn á Guð-
mundi Jónssyni ST 17 hefði
bjargað mönnunum af
skerinu.
Samvinna
í umferðar-
málum
f þessari viku, eða dag-
ana 17., 18. og 19. maí mun
lögreglan á Suðvesturlandi
standa fyrir
samvinnu í
umferðarmál-
um. Þá munu
lögreglumenn
einbeita sér að
málum fólks á reiðhjólum,
einkum hjálmanotkun hjól-
reiðafólks og að á bifreið-
um séu skráningarnúmer
bæði að framan og að aft-
an. Þá verður og kannað
hvort torfærutæki, svo sem
torfærubifhjól, séu rétt
skráð og beri skráningar-
númer.
Árni vinsæll
fyrirvestan
Ámi Johnsen, fyrrverandi
þingmaður Sjálfstæðisflokks,
hefur verið ráðinn til
Tálknafjarðarbæjar.
Ráðningin kemur í
kjölfar þess að Ámi
hefur unnið í verk-
efnum á sviði ferða-
og atvinnumála í ná-
grannasveitarfélag-
inu Vesturbyggð.
Hann mun veita Tálknfirð-
ingi krafta sína á sama sviði
um mánaðarskeið í sumar.
Ámi var á dögunum endur-
skipaður í stjóm Rafmagns-
veitu ríkisins.
Breska íhald-
ið villfær-
eyskt kerfi
Breski íhaldsflokkurinn
hefur lýst því yfir að hann
vilji innleiða
nýtt fisk-
veiðistjórn-
unarkerfi í
Bretlandi að
færeyskri
fyrirmynd. í
frétt fær-
eyska út-
varpsins segir að Michael
Howard, formaður flokks-
ins, hafi lýst þeim vilja sín-
um að breska þjóðin fái aft-
ur full yfirráð yfir veiðum í
sinni eigin landhelgi. Fær-
eyingar búa við sóknar-
dagakerfi.
Lögreglan á Selfossi fann 32 skammta af LSD fyrir utan Litla-Hraun um helgina.
Ekki vitað til þess að reynt hafi verið að smygla LSD inn í fangelsið síðan 37
skammtar voru teknir þar árið 2001. Fíkniefnalögreglan telur að um einangrað til-
vik sé að ræða og hefur ekki orðið vör við aukna notkun fíkniefnisins.
LSD á Litla-Hrauni Lögreglan á Sel-
fossi fann 32 skammta afLSD á bíla-
stæðinu við Litla-Hraun.
LSD lá pakkað í
plast á bflastaiðinu
Á laugardag fundust 32 skammtar af LSD pakkaðir í plast á bif-
reiðastæðinu fyrir utan Lida-Hraun. Engar upplýsingar liggja
fyrir um tilurð efnisins á þessum stað en grunur um að einhver
hafi ætlað að koma þeim inn í fangelsið en losað sig við skammt-
ana vegna nálægðar lögreglu.
Máhð er í rannsókn og efnið verð-
ur sent til tæknideildar Lögreglunnar í
Reykjavík til greiningar. Ekki er vitað
til þess að reynt hafi verið að smygla
jafnmiklu magni af LSD inn á Hraun-
ið síðan 2001 er 37 skammtar af fíkni-
efninu náðust af gesú þar. Fíkniefna-
lögreglan telur að um einangrað tilvik
sé að ræða og hefur ekki orðið vör við
aukna notkun LSD á síðustu tveimur
árum eða svo.
Eh's Kjartansson, flkniefnalög-
reglumaður á Selfossi, segir að fullvíst
sé að LSD-skammtamir hafi verið
skildir eftir á bílastæðinu á laugardag
en ekki á einhverjum öðrum
tímapúnkú. „Við höfum hert mjög eft-
irht og gæslu við Lida-Hraun og þama
ganga lögreglumenn reglulega um
með leitarhunda," segir Ehs. „Það er
bara tvennt sem kemur til greina,
annaðhvort hefur viðkomandi misst
kjarkinn og hent fiá sér efninu eða þá
hreinlega misst það úr vasa sínurn."
Sem fyrr segir er málið nú í rann-
sókn. Vitað er hvaða gestir komu á
Liúa-Hraun á laugardag og segir Ehas
að þeir séu að nú að fara í gegnum
nafnahstann.
í máh Elísar kemur einnig fram að
ekki hafi náðst jafnmikið magn af LSD
á Litia-Hrauni síðan árið 2001 er 37
skammtar vom teknir þar. „Það hefur
sárasjaldan komið við sögu hjá okkur
síðan og þá hefur yfirleitt verið um
einn til tvo skammta að ræða í einu,“
segir hann.
Einangrað tilfelli
Ásgeir Karlsson, yfirmaður fikni-
efnadeildar Reykjavíkurlögreglunnar,
segir að sennilega sé hér um einangr-
að tilvik að ræða. „Við höfum ahavega
í okkar starfi ekki orðið mikið varir við
þeúa fíkniefni á síðustu tveimur ámm
eða svo og lagt hald á óverulegt magn
Sem fyrr segir er mál-
ið nú í rannsókn. Vit-
aðerhvaða gestir
komu á Litla-Hraun á
laugardag og segir
Elías að þeir séu að nú
að fara í gegnum
nafnalistann.
af því á þessum tíma," segir Ásgeir.
„En þetta efni dúkkar upp af og til og
þá í húu magni í einu. Hinsvegar er
þetta ekki lengur það ú'skuefni sem
það var í fíkniefnaheiminum hér á
árum áður.“
Fórnarlambið stundaði sjó eftir meiðslin
Vogaskóli rýmdur
Sýknaður af árás
frá árinu 1999
26 ára gamall Keflvíkingur
var sýknaður fyrir Héraðsdómi
Reykjaness í gær af því að hafa
slegið mann ítrekað í bakið með
Bailey’s-flösku á Stapanum í
Njarðvík annan í jólum 1999. Sá
sem varð fyrir árásinni sagðist
hafa hlotið skurð á hnakka,
disklækkun á tveimur hálslið-
um og tognun á hálsi. Dómnum
þótti vega á móti framburði
hans að hann hafði stundað sjó-
mennsku allt frá því að árásin
varð, hann slasaðist viku síðar á
hnakka, hann lenti í alvarlegum
átökum 18. mars 2000 og að fram-
burði vitna hafi ekki borið saman.
Fórnarlambið var í átökum við
Keflvíkingur sýknaður Var kærður fyrir
barsmiðar með llkjörsflösku.
bróður meints árásarmanns þegar
höggin áttu að hafa dunið á hon-
um.
Prakkarastrik meo táragas
Rýma varð Vogaskóla í gærmorg-
un. Einhver mun hafa úðað maze
eða táragasi í einni skólastofunni og
gaus upp töluverð lykt í skólanum
sökum þessa auk þess að nemendur
fundu fyrir ónotum. Símon Örn
Reynisson, nemandi í 10. bekk, segir
að þetta hafi verið piparúði sem not-
aður var og einhverjir nemenda
munu hafa tárast og töluvert var um
hóstaköst.
Samkvæmt upplýsingum frá
slökkvihðinu leið nokkur tími frá því
að lykún gaus upp og þar til haft var
samband við yfirvöld.
Slökkviliðið var síðan kahað að
Vogaskóla og notaði það reykblásara
til loftskipta í skóláhúsinu upp úr
klukkan 10 í gærmorgun. Málið kom
ekki til kasta lögreglu en starfsmaður
skólans hafði samband við slökkvi-
liðið gegnum skipúborð þess en ekki
gegnum Neyðarlínuna. Dælubíll var
Lögreglan í Vogaskóla Rýma varð allan
skólann vegna prakkarastriks.
einnig sendur á vettvang og fylgdi
sjúkrabíll með í för en ekki kom til
þess að neinn yrði fluttur á sjúkrahús
vegna óþæginda af völdum úðans.
Skólahúsið hafði verið rýmt áður
en slökkviliðið kom á vettvang en um
500 nemendur eru í skólanum. Ekki
þykir útilokað að um prakkarastrik
hafi verið að ræða. „Kannski hefur
einhver nemendana verið að ná sér í
aukafrí með þessum hætti," segir
Símon Örn en kennsla var komin í
eðlilegt horf um hádegisbihð.