Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Qupperneq 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Qupperneq 32
V. Leons hjarta lýðir sjá, iitlu og stóru Geit ei ná, Höggormsherinn herðir stjá, Hundastjarna er skær. VI. Kerrumanninn þrek ei þjá, þrthyrníngi fyrir brá, við Altari verður stá Vatnsgýgurinn tær. Skjólan, það er skjóla Vatnsberans.—Ausan (silula) er stjarna í Vatnsberanum, sem stjörnufræðtngar kalla Kappa Vatnsberans (BG 46**). Hundsloppa ætti helzt að vera eptir þýðíngunni stjarnan Mirzam á fremri löpp Stóra-Htmdsins(BG 46^4); en nærri liggur að hugsa sér hér hina alkunnu stjörnu á rófu Birnunnar hinnar minni, sem heitir Kynosura eða Hundsróf a.eðabjástjörnufræðíngum A/p/iaBjarnarins, það er Möndulstjarnan (leiðarstjarna, pólstjarna, stella polaris, BG 4512), Stóri-Hundur er suðurmerki. Ristin er ekki nefnd meðal stjörnumerkja svo kunnugt sé; það virðist líkindalegast, að það sé stjörnumerkið Kassiopea, sem er áþekkt tvöfaldri rist (BG 4518). Haf skip er án efa Argo, sem hefir nafn af skipi Jasons; það er suðurmerki (BG 4657). Jata eða stallurinn (Prœsepe), stjörnuþyrpíng í Krabba- merki (BG 4620). Hvalurinn, stórt stjörnumerki í suðurmerkjunum, fyrir sunnan Fiskana og Hrútinn (BG 46-t6). Hnýsan,eðaHö.frúngurinn(De/p/nnJ,stjörnumerki nálægt Erninum og Örinni (BG 4561). V. Leons hjarta er skærasta stjarnan í Ljónsmerkinu, Regulus eða Alpha ljónsins (BG 4Ó23). Litla-Geit er einhver af hinum minni stjörnum á Geitinni (capella), nálægt Kaupmannastjörnu (BG 4537). Stóra-Geit er sú hin stóra stjarna, sem vér kölium Kaupmannastjörnu, og gengur hérumbil ’nálfri annari stund á eptir Sjöstirninu. Geitin heyrir til því stjörnumerki, sem heitir Ökumaður (sbr. við VI), en stjörnufræðíngar kalla Kaupmannastjörnuna Capella eða Geitina, eða Alpha Ökumanns (BG 4537). Höggormsberinn eða Naðurvaldi, heitir á Grísku Ophiuchos, á Latlnu Serpeularius; hann er stjörnumerki fyrirneðanHerkúlesogofan undirSporðdreka(BG4554). Hundastjarna er hin bjartasta stjarna á himninum og stendur í gini Stóra-Hunds, sern gengur á eptir Orioni; hún er almennast kölluð Sirius, eða stundum Lokabrenna, og hjá stjörnufræðíngum Alpha S/óra- Hunds (BG 4654). VI. Kerrumaðurinn er sama og Ökumaðurinn eða Vagn- (30)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.