Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Qupperneq 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1875, Qupperneq 47
l) fyrst er að losa unr kroppinn, einkum hálsklút, sokka- oönd, buxnastreng, lífstykki, og hvað sem þrengir að brjósti eða maga, síðan hreinsa munn og nef með njarðarvetti eða fnjúkri léreptsrýju, og bleyta fyrst í vatni; með því á að ná ourt öllum óhreinindum. -) Líkaminn er lagður á grúfu, svo andlitið horfi niður, og er bezt að leggja eitthvað fast undir brjóstið, svo sem saman- vafið fat, hentugan tréstubb, eða þvílíkt, svo liöfuðið liggi nokkru lægra en búkurinn; með þessu móti á vatnið hægra með að renna uppúr manni, ef nokkuð hefir runnið ofaní hann. horðast skal að láta manninn standa á höíði, eða hengja hann upp að fótum, því slíkt er mjög hættulegt. . 3) Fyrir hin votu klæði, sem hann (eða hún) er í, skal skipta um og fá honum (eða henni) þur klæði og volg, svo njott sem mögulegt er. Þeir sem í nánd eru verða að leggja fotm til eptir þörfum. 4) Þegar vetur er, eða illt veður, verður að færa mann mn í hús, eða í skjól, og meðan hann er færður á að Iáta hann h&gja á hliðinni á börum. stiga, hurð, eða þvílíku. Geti maður kornið honum jafnskjótt ofaní volgt rúm, þá er það gott. Ef sumar er og gott veður, leggur maður líkamann á þurran olett, sem næst kann að hittast, helzt á volga sandþúfu. , . S) Lil þess að koma andardrættinum á hreyfingu aptur er sú aðferð, að líkaminn er Iagður á bakið, þannig, að “^mðið og efri hluti líkamans liggi nokkuð hátt; núfermaður ao honurn að aptanverðu, tekur höndum yfir um armleggina y„ olnbogana, og teygir þá seint en þó sterklega upp yfir ft°moið, færir þá síðan dálítið fljótlega niður aptur að síðunum, 9t? þrýstir þeim nokkuð fast utan að hliðunum á brjóstinu. etta skal ítreka aptur og aptur, svo að handleggirnir sé teygðir og látnir síga hérumbil eins ótt og maður dregur andann, pao er að segja 15 til 16 sinnum á mínútunni. , ð) Þá jafnframt eru aðrir á meðan að nudda búkinn og uthmina fast með volgum ullardúkum, eða roeð þurum höndurn. erum. Pessum tilraunum verður að halda fram eina eða tvær ah r * strlklotu ®f á þarf að halda. Lækni á að sækja sem ailra fyrst, en þau ráð, sem hér á undan er skýrt frá, verða !°°nn tafarlaust að reyna, og halda þeim frarn með þolgæði, en 'u iæknis til þess. Alls ekki má dreypa á hinn sjúka, ne hella neinu ofaní hann, fyr en hann hefir lifnað við. Þegar tann er orðinn vitkaður, þá skal færa hann í rúm, og má þá vel gefa honum dálítið volgt að drekka, svo sem volga mysu ný)a, víntár eða Hofmannsdropa, eða volgt mjólkurbland. (45)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.