Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2004, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2004, Blaðsíða 7
1 Hægt að kjósa með sms og símtali NÚNA SMS í 1900 hringja Chicago GRIMAN 1 900 2201 Dýrin í Hálsaskógi GRIMAN 2 900 2202 Eldað með Elvis GRIMAN 3 900 2203 Edith Piaf GRIMAN 4 900 2204 Grease GRIMAN 5 900 2205 Sýningar raðast ettir stafrófsröð (hver kosning kostar 99 krónur) Til að kjósa sendið sms griman bil og númer sýningar í númerið 1900, dæmirtil að kjósa Grease sendið griman 5 í númerið 1900. Til að kjósa með simatali er eingöngu hringt i númer sýningarinnar hér að ofan og atkvæðið kemst beint til skila, dæmi: til að kjósa Eldað með Elvis er hrint í númerið 900 2203. Skoða má allar tilnefndar sýningar á Grímusíðunni á Vísir.is Þátttakendur í kosningunni geta átt von á leikhúsmiðum fyrir tvo en 5 aðilar verða dregnir út í lok kosningar. Hægt er að kjósa eins oft og menn vilja. Gríman er uppskeruhátíð leiklistarinnar á íslandi fyrir leikárið 2003-2004. Afhending verðlaunanna verður við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu 16. júní í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Alls var uppskeran um sjötíu sýningar, allt frá einleikjum til fjölmennra og viðamikilla sýninga. Verndari Grímunnar er forseti íslands Herra Ólafur Ragnar Grímsson og verður hann viðstaddur á hátíðinni. Bein útsending í Sjónvarpinu 16. júní frá afhendingu Grímuverðlaunanna 2004 LEIKLISTARSAMBAND ÍSLANDS BAKHJARLAR GRÍMUNNAR ERU: actavis ImjuiMui BAUGUR Hvað finnst þér? Áhorfendur hafa valið 5 vinsælustu sýningarnar í netkosningu á vísir.is og nú getur þú haft áhrif og valið þá sýningu sem þér finnst að eigi að sigra

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.