Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2004, Blaðsíða 23
DV Fókus
FÖSTUDAGUR 7 7. JÚNÍ2004 23
*'k t;
.
líiisiili
; 1
Listamaourinn Vytautas Hann á að baki 15 ára
klassíska menntun á sviði myndlistar.Á þeim tlma
var honum gert að rækja þegnskyldu I sovéska
hernum og misnotuðu yfirmenn hersins hæfileika
hans með þvi að láta hann mála fyrir sig myndir.
DV-mynd Stefán
Ákaflega athyglisverð myndlistarsýning er nú á Næsta bar þar sem viðskiptavinir geta fylgst með þróun
risastórs málverks sem snillingurinn Vytautas Narbutas er að vinna. Vytautas er hámenntaður mynd-
listarmaður frá Litháen en er búsettur í Reykjavík. Hann er einkum þekktur fyrir vinnu sína í Þjóðleik-
húsinu þar sem hann hefur hannað fjölda leikmynda. f f
Vytantas malar a Næsta bar
Betra aö pjóna með pensll en válbyssu
Action painting Fastagestir Næsta bars fylgjast grannt með gangi mála en listamaðurinn
Vytautas segir ferlið sem slíkt ekki skipta minna máli en hin endanlega niðurstaða. DV mun
birta lesendum sínum Ijósmynd afþvi þegar verkið verður fullgert til samanburðar.
„Jájá, þetta hefur vakið gríðarlega
eftirtekt. Enda starir maður bara á
þessa snilld. Hingað leggja myndlist-
armenn leið sína, fá sér kollu eða
kaffibolla og virða þetta fyrir sér,“
segir Guðmundur Ingi, vert á Næsta
bar við Ingólfsstræti. Þar er nú
Vytautas Narbutas að vinna verk,
gríðarlega stórt málverk, og segir
Guðmundur að stærðin sé jafnvel
meiri sé tekið tillit til þess að hinar
liggjandi fígúrur myndarinnar eru
þrír metrar ef reistar eru við. „Ég hef
aldrei séð neitt þessu líkt eftir ís-
lenskan málara. Vinnubrögðin eru
svo allt allt öðruvísi en við þekkjum.
Enda er Vytautas hámenntaður í
myndlisúnni og hefur búið við allt
annað menntakerfi en hér þekkist."
Eldhúspartí í öðru veldi
Krár og barir eru víða um heim
uppspretta menningar þó svo að
ekki vilji allir gangast við þeirri
kenningu. ísland er engin undan-
tekning þar á. Guðmundur Ingi vert
er velunnari hsta og hefur, aht frá því
hann hóf rekstur barsins árið 1999,
gengist fyrir tónleikahaldi og mynd-
listarsýningum í salarkynnum brár-
innar. Mánaðarlega er þar opnuð
sýning. Næsú bar hefur jafnframt
markað sér þá sérstöðu að vera ekki
með tónhst í gangi alla jafna - nema
hún sé flutt á staðnum. Margir
fastakúnnar staðarinns kunna því
vel að hafa ekki glymjanda í eyrun-
um en geta þess í stað einbeitt sér að
samræðum. „Já, manstu ekki eld-
húspartíin? Maður er manns gam-
an." Guðmundur Ingi segir að með
þessu sé komist hjá ágreiningi um
styrk og lagaval. En að hinu mikla
verki og listamanninum.
Kann álaginu vel
„Ég legg ekki minna upp úr sjálfu
ferhnu en hinni endanlegu útkomu.
Að skapa þá tilfinningu að einhverju
sé ólokið, síbreyúlegt og á hreyf-
ingu,“ segir Vytautas, sem hóf gerð
verksins 26. maí en myndin verður
svo sýnd „fuhgerð" 25. júní. Sam-
hliða vinnur hann að uppfærslu
verksins „Svört mjólk" sem Kjartan
Ragnarsson leikstýrir í Þjóðleikhús-
inu. Vytautas ver nokkrum klukku-
stundum daglega í að bæta við verk-
ið en stekkur svo út í Þjóðleikhús.
Hann segist kunna álaginu vel,
stressið sem er því samfara leiði til
þess að vinnubrögðin verði hvatvís,
og það er efúrsóknarvert í huga Lit-
háans.
Vytautas kom til íslands fyrst árið
1992 í tengslum við verkefiú í Þjóð-
leikhúsinu og nú er hann búsettur í
Reykjavík. Hann á að baki fjölda leik-
mynda og búninga í Litháen, Finn-
landi og Danmörku og ekki síst hér á
íslandi, einkum við Þjóðleikhúsið.
Má þar nefna Við Mávinn, Don Juan,
Þrjár systur, Hamlet, Draum á Jóns-
messunótt, Ríkarð þriðja, Edith Piaf
og svo Mýs og menn í Loftkastalan-
um og Töfraflautuna í íslensku óper-
unni. Einnig gerði hann búninga fyr-
ir kvikmyndina Ungfrúin góða og
húsið.
Action painting
Þetta últekna verkefni er þannig
Vytautas var i sov-
éska hernum í tvö ár
og lenti íþví að verða
einskonar hirðmálari í
hernum.
th komið að Guðmundur Ingi hafði
boðið Vytautasi að vera með sýn-
ingu hjá sér. Hins vegar féll það eig-
inlega um sjálft sig, bæði vegna
verkefna í leikhúsinu auk þess sem
hann hefur enga vinnustofu. Þetta
varð svo lendingin. Fastagestir
Næsta bars geta fylgst með þróun-
inni og Vytautas hefur á því orð að
þeir séu siðmenntaðir vel því aldrei
hafi borið á því að átt hafi verið við
verkið. Á spjaldi einnar súlunnar
getur að líta þessi orð: „Vytautas
Narbutas, Næsti bar, 29.05.04 -
25.06.04. This action painting is a
journey through process of
creation, journey to the artist’s
KITSCH’en."
Tæknin er athyglisverð, liggur
einhvers staðar milli málverks og
teikningar. Þó svo að Vytautas leggi
áherslu á hvatvísi og það að verkið
snúist ekki síður um ferlið sem slíkt
en niðurstöðuna er hann búinn að
skissa flest það sem kemur á mynd-
ina auk þess sem strúktúr hennar
liggur fyrir í stórum dráttum. Vytaut-
as segist ekki síst vera að glíma við
andstæður í myndverkinu:
Líf/dauða, gott/hlt, ljós/skugga,
konu/karl, kristni/heiðni. Á mynd-
inni, sem er ákaflega leikræn í eins
konar barokksúl, getur að líta tvo
risavaxna líkama, karl og konu. Virð-
ist sem leggöngin séu inngangur í
mikla dómkirkju og limur karlsins
verður í líki kirkjuturns. Athyglisvert
verður svo að fylgjast með hvert
þessi leið liggur.
Myndlistarmaður í þjónustu
sovéska hersins
Aðeins 11 ára gamah hóf Vytautas
nám í listaskóla barna og var þar í
fjögur ár. Þaðan lá leiðin í listaskóla
og þar var hann í fimm ár. Þá fór
hann í listaakademíu þar sem hann
var í sex ár. Samtals gerir þetta 15 ár
en á þeim ú'ma, árunum 1983 th
1985, var hann hermaður í sovéska
hernum. Þetta er fýrir fah múrsins og
Litháen hluú Sovétríkjanna. Aðeins
ári efúr að Vytautas gekk í herinn var
lögunum breytt þannig að ekki mátú
herinn sehast efúr nemendum í
þegnskyldu í listaakademíuna. í
hernum var Vytautas sem sagt í tvö
ár og lenti í því að verða eins konar
hirðmálari í hernum. Yfirmenn þar
misnotuðu aðstöðu sína með þeim
hætú að munstra þennan menntaða
myndlistarmann úl að mála fyrir sig
myndir af ýmsum toga sem þeir svo
notuðu th að prýða eigin híbýh. Ljóst
er að Vytautas þykir þetta ffemur sví-
virðhegt. Þetta var á þeim tíma þegar
Sovétmenn voru með herrekstur í
Afganistan og Vytautas er reyndar
þeirrar skoðunar að ólflct betra hafi
verið að fullnægja þegnskyldu sinni
með framleiðslu málverka en að
flækjast th Afganistan í herbúningi
með byssu í hönd. „Betra að þjóna
með pensh en vélbyssu."
jakob@dv.is