Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2004, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2004, Blaðsíða 32
r *L Föstudagsfílingur ['jJÍJoá á :Jj;:J-m:J Pféfficijkoi: Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^jnafnleyndar er gætt. r-J r-1 r \ fj£iO£tO-JO SKAFTAHLÍÐ24, í05REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMiSSOSOOO • Dlugi Gunnarsson, aðstoðar- maður Davíðs Oddssonar, skemmti sér prýðilega í útgáfu- teiti sem haldið var í Iðnó í til- efni af útgáfu nýs geisladisks Illuga með klassískri pía- nótónlist. Athygli vakti að næstum öll ríkisstjórnin var mætt og að sjálf- sögðu sjálfur Davíð. Illugi er tengdasonur Ein- ars Odds Kristjáns- sonar ogþarmeð Flateyrar og á fréttavefnum flat- • Brátt styttist í að um hægist hjá 111- uga þegar Davíð hrökklast úr forsæt- isráðuneytinu og rýmir fyrir Halldóri Ásgrímssyni. Ekki er búist við því að Illugi fylgi foringja sínum niður af efsta tindi heldur er búist við að Illugi muni hasla sér völl á nýjum vettvangi og undirbúa stjómmála- feril sem miðar að því að ná hæstu metorð- • Fátt hefur frést af barnastjörnunni Ruth Reginalds og stóm lýtaaðgerð hennar sem kollreið ijölmiðlum ekki alls fyrir löngu. Það er hins vegar vitað að Ruth sjálf stjórnar aðgerðum nú en hún lét hafa eftir sér, á sínum tíma, að þegar hún hafi áður reynt að taka sig á á eigin forsendum hafi það endað með alkó- hóhsma og lystarstoli... Fé beitt é landgræpusluland L skapar ohamingju i Eyjum / eyrus em mál- inu gerð góð skil. Þar kom fram að IUugi lýsti því að hann hefði átt því láni að fagna að fá lungnabólgu og þannig gefist tóm frá eril- sömu starfi til tónsmíða... Lukkulegir í landgræðslunni! / „Tómstundabóndinn í Lukku, GunnarÁrnason, girðir nú sem næst þjóðvegum hér á eyjunni, enda ríkur af hrossum og beitUand sem kunn- ugt er af skornum skammti hjá okk- ur; hrossum ijölgar endalaust og eittlivað þurfa blessaðar skepnurnar að éta,“ skrifar Kristján Bjarnson, garðyrkjustjóri Vestmannaeyja, á eyjar.net og bætir því við að beit í vegköntum sé bönnuð á Heimaey. Síðar í greininni segir Kristján: „Hann [Gunnar] varðar ekkert um lög og reglur. Við hann verður engu tauti komið. Kannski er ástæðan sú að hann hefur ítök í pólitíkinni hér, fylgir ráðandi pólitískum flokki bæj- arins? Getur það verið ástæðan fyrir því hve mikið og lengi menn bugta sig og beygja fyrir hinum æmverð- uga Tómstundabónda í Lukku?" Kristján Bjarnason segir að Hross á beit Lukkubónd- inn er sagður beita bæði hrossum og fé á land- græðsluland. imt lukkubóndinn Gunnar skelli ætíð á sig þegar Kristján hafi samband og vilji ræða málin. „Það em ekki bara hrossin hans sem eru vandamál hér heldur einnig rollurnar hans sem hann beitir óspart á landgræðslu- land okkar hér í Hafursdal,“ segir Kristján. „Ég hafði samband við sýslumanninn út af þeirri beit en sýslumaður vísaði því erindi frá. Þá hafði ég samband við Ríkissaksókn- ara sem nú hefur ritað sýslumanni bréf þess efnis að embætti hans beri að sinna þessu máli.“ Gunnar Árnason segir að hann vilji ekki tjá sig við DV né vilji hann að blaðið hafi nokkuð eftir sér. Kristján segir að GunnarÁrnason sé ekki eini tómstundabóndinn í Eyjum og að sér berist stöðugt kvart- anir frá hinum bændunum vegna yfirgangsins í Gunnari. „Þannig er Kristján Bjarnason „Það eru ekki bara hrossin hans sem eru vandamál hér heldur einnig rollurnar hans sem hann beitir óspart á landgræðsluland okkar hér I Hafursdal." hér í Eyjum að allt land er í eigu bæj- aryfirvalda. Því ber þessum mönn- um að fara eftir þeim samþykktum sem gerðar eru í stofnunum bæjar- ins,“ segir Kristján og nefnir að auki að þrátt fyrir takmarkað beitiland fari skepnum stöðugt fjölgandi í Eyj- um. Þannig séu nú um 70 hross í Eyjum og fjöldi fjár hleypur á hund- ruðum. Þetta skapi vandamál. f / Stór 400 Stórogskot 700 ^ Tilboð gildir til miðnættis - frítt inn Sérstakur reyklaus salur fyrir beinar útsendingar, lokað rými fyrir þá sem vilja reyklaust svæði éuroZQQ't PORTUGAL Evrópukeppnin 2004 í Portúgal hefst Laugard. 12. Júní. Sýnt á 3 risa- skjám og 9 sjónvörpum. Nánar á klubburinn.is Stórhöfði 17-110 Reykjavík -Sími 567 3100 - Fax 567 3150 - klubburinn@klubburinn.is - www.klubburinn.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.