Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2004, Blaðsíða 16
I
16 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ2004
Sport DV
DV Sport
FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ2004 17
• David Pleat, fyrrverandi
yfirmaður knattspyrnumála hjá
Tottenham, segist hafa trú á því að
hans fyrrum lærisveinn Ledley King
geti orðið ein af stjörnum EM. Pleat
hefur aldrei farið leynt með aðdáun
sína á þessum 23 ára gamla
vamarmanni og segir hann
auðveldlega geta fyllt það skarð
sem Rio Ferdinand skilur eftir sig í
vörn Englands. „Þó það fari oftast
h'tið fyrir honum inni á vellinum er
hann svo fjölhæfur að ég tel að
hann geti spilað við hlið hvaða hóps
leikmcmna sem er. Ef hann mun
spila getur hann alveg orðið ein af
stjörnum keppninnar".
• Ruud van Nistelrooy sagði í gær
að hann þráði ekkert heitara en að
hjálpa Hollendingum að ná
Evróputitlinum, en óttast jafnframt
að hann þurfi hugsanlega að sitja á
bekknum þar sem Hollendingar
eiga urmul af frábærum sóknar-
mönnum. Þetta segir hann þrátt
fyrir að hafa verið lofað byrjunar-
liðssæti í fyrsta leik. „Það er frábær
tilfinning að vera í fullum undir-
búningi fyrir stærstu keppni sem ég
hef verið þáttakandi í. Mig langar
að vera hluti af hollensku liði sem
vinnur eitthvað. Við ætlum að gera
allt sem í okkar valdi stendur til að
ná því besta út úr liðinu, en við
erum í þeim riðli sem ég tel
sterkastan á mótinu," segir hann.
• Rússar hafa áhyggjur af því að
eitthvað muni halla á dómgæsluna í
leikjum sínum gegn heimahðinu
Portúgal og nágrönnum þeirra á
Spáni, en þessi lið eru saman í A-
riðli keppninnar. Alexei Smertin,
fyrirliði Rússa, segir að litið sé á
Spánverja nánast einnig sem
gestgjafa EM, og að þeir muni
hugsanlega fá einhverja hjálp frá
dómurunum, rétt eins og Portúgal.
„Þegar aðstæður eru svona þá
hlýtur dómgæslan að valda
hugarangri. Ég vona bara að þeir
sýni sanngimi við öll lið og að
dómgæslan muni ekki hafa áhrif á
úrslit einstakra leikja í riðlinum."
• Santiago Canizares, markvörður
Valencia og varamarkvörður
spænska landsliðsins undanfarin
misseri, segir enn halda í vonina
um að fá að vera byrjunarliðs-
markmaður Spánverja á EM. Iker
Casillas hjá Real Madrid hefur
byrjað alla nýlega æfingaleiki fyrir
Spánverja, en Canizarez segist ætla
að berjast fyrir sæti í liðinu. „Ég
hefði komið með til Portúgal þótt
ég hefði vitað að ég myndi ekki
spila neitt," bætti Canizarez við.
Þýskaland
mun meira en Beckhams fyrir
enska liðið.
Þjálfari: Rudi Völler.
Fyrirliði: Oliver Kahn.
Sæti á heimslista: 9.
Hvernig komust þeir á EM?
Áttu erfitt uppdráttar í riðli sem
fýrir fram var talinn einn sá
auðveldasti, þar sem Skotar og
fslendingar voru þeirra helstu
keppinautar.
Hver er þeirra Beckham?
Michael Ballack er nánast þeirra
eini skapandi leikmaður. Mikil-
vægi hans fyrir þýska liðið er
Hvaða leikmönnum gæti
Chelsea haft áhuga á? Að
undanskildum Ballack er varla að
finna þýskan leikmann sem
myndi hugsanlega freista
Abramóvitsj.
Hvernig vinnur maður þá?
Með þolinmæði við að brjóta á
bak aftur sterka vörn liðsins.
Sóknarlína þar sem Miroslav
Klose á að vera sterkasti maðurinn
er ekki líkleg til að valda mörgum
vörnunum höfuðverkjum.
DV Sport heldur áfram að spá í spilin fyrir Evópumótið í knattspyrnu sem hefst á laugar-
daginn og er nú komið að D-riðli. í honum er að finna þrjár af öflugust knattspyrnu-
þjóðum Evrópu, sem allar eru líklegar til að komast upp úr riðlinum. Lettar mæta til leiks
sem algjörlega óskrifað blað, en ekki er búist við miklum afrekum af þeim að þessu sinni.
Lettland
Þjálfari: Aleksandrs Starkovs
Fyrirliði: Mlhails Zemlinskis
Sæti á heimslista: 52.
Hvernig komust þeir á EM?
Höfnuðu í öðru sæti
undanriðilsins og mættu
Tyrkjum í umspili. Gerðu þar hið
ómögulega og voru með
samanlagt betri árangur úr
báðum leikjunum.
Hver er þeirra Beckham?
Marian Pahars. Eitt sinn kallaður
hinn lettneski Michael Owen.
Hann myndar hættulegt
framherjapar með Marias
Verpakopsis.
Hvaða leikmönnum gæti
Chelsea haft áhuga á?
Abramóvitsj gæti keypt allt liðið
fyrir það sem hann kallar
skiptimynt. Það er hæpið, en
aldrei skal segja aldrei.
Hvernig vinnur maður þá?
Með því að vanmeta þá ekki.
Þeir eiga að vera auðveldir
viðureignar en ekki gleyma því
að þeir slógu út sjálfa Tyrki í
umspilinu.
Pavel Nedved
Einn fullkomnasti framliggjandi miðjumaður heims, meö
ótrúlega skottækni, mikla yfirsýn, hraða og leikni. Pavel Nedved
var besti leikmaður Juventus drið 2003 þegar liðið vann ítölsku
deildakeppnina og var íkjölfarið valinn knattspyrnumaður
ársins I Evrópu árið 2003. Hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir 10
árum og átti hvað stærstan þátt f að tékkneska liðið komst alla
leið f úrslit EM árið 1996.
Tékkland
Mikil pressa Hudi Voller, þjálfon
Þýika land'JiÖsim, er undir grióarle^
prei'M frc olmenningi og fjölmiölur
Pýskalandi. Búiíi er viö oö hann ver
krafinn um aö segja af '.ér fari svo o
Þjóöverjar komi'A ekki upp úr riöh.
Tékkum lék liðið ótrúlega 20 leiki í
röð án taps, spilandi einhvern best
skipulagða og skemmtilegasta bolta
í Evrópu. Ekki má gleyma því að
lokakeppnin hefur átt það til að laða
fram það besta úr leikmönnum
Tékklands, og má þar sem dæmi
nefna keppnina 1996, þar sem hðið
tapaði fyrir Þýskalandi í úrslitaleikn-
um. Miðja og sókn Tékka er frábær-
lega mönnuð, en vamarleikurinn er
aðalhöfuðverkur liðsins. Undir það
tekur Bruckner. „Mínir varnarmenn
hafa einfaldlega ekki verið að spila
vel í síðustu leikjum og það er eitt-
hvað sem þarf að laga fýrir leikinn
gegn Lettum," lét Bruckner hafa eft-
ir sér hreinskilnislega.
Þjóðverjar aldrei slakari
Sagan segir að Þjóðverjar muni
standa sig vel á EM í Portúgal - en
það er ekki mikið meira sem mælir
með því. Eftir að hafa í þrígang sigr-
að og tvisvar lent í öðm sæti ná
Þjóðverjar að varpa skugga á árang-
ur annarra þjóða í Evrópukeppni.
En það er engu að síður mál manna
að þýska landsliðið hafi ekki verið
jafn slakt í áraraðir.
Nánast enga heimsklassaleik-
menn er að finna í liðinu, sem er
algjör andstæða við það sem hefur
verið síðastliðna áratugi, og í raun
þeir einu tveir sem falla í þann hóp,
Oliver Kahn og Micahel Ballack
hafa átt slakt tímabil með liði sínu
Bayern Munchen. Og eftir að hafa
beðið afhroð í flestum æfingaleikj-
um sínum fyrir EM, nú síðast 0-2 tap
á heimavelli gegn Ungverjum, hefur
Rudi Völler, þjálfari liðsins, viður-
kennt að hans menn séu ekki á með-
al þeirra sigurstranglegustu. „En það
eina sem skiptir máli núna er opn-
unarleikur okkar gegn Hollandi,"
segir hann. Þýskir fjölmiðlar hafa
ekki farið fögmm orðum um Völler
upp á síðkastið og krefjast þess að
hann segi af sér, standi þýska liðið
ekki undir væntingum á EM. Völler
segist hins vegar ekki vera að fara
neitt. „Ég er samningsbundinn til
2006 og ætla mér að vera með liðið á
næstu heimsmeistarakeppni," sagði
Völler, en hún er einmitt haldin í
Þýskalandi.
Við ramman reip að draga
Enginn hafði búist við því að lið
sem fékk ekki nema fjögur stig í 8
leikjum undankeppni HM tveimur
ámm áður myndi komast upp úr
sínum undanriðli fyrir EM í Portú-
gal. En það var einmitt það sem
Lettar gerðu, höftiuðu í öðm sæti í
riðlinum og gerðu sér síðan lítið fyrir
og lögðu Tyrki í leikjunum um laust
sæti á EM. Langflestir búast við því
að þessi h'tt þekkta knattspyrnuþjóð
muni tapa öllum leikjum sínum í
þessum dauðariðli, en Aleksandrs
Kolinko, markvörður Mðsins, er á
öðm máh. „Okkar markmið er að ná
fjórum stigum. Við í Mðinu þekkjum
hvern annan vel, það er góður andi í
hópnum og það er
—þ ess vegna sem ég
veit að við mun-
um gera and-
stæðingum
okkar lífið
leitt."
„Þegar Hollendingar na sér
á strik eru fá lið sem eiga
möguleika á að standast
þeim snúning".
Þjálfari: Karel Bruckner.
Fyrirliði: Pavel Nedved
Sæti á heimslista: 10.
Hvernig komust þeir á EM?
Urðu í efsta sæti slns riðils eftir
spennandi keppni við Holland,
og komust þannig sjálfkrafa
áfram.
Hver er þeirra Beckham? Pavel
Nedved. Hvar væri Juventus án
hans? Þessi knattspyrnumaður
Evrópu er í formi lífs sins og er
langmikilvægasti leikmaður
Tékka.
Hvaða leikmönnum gæti
Chelsea haft áhuga á? Hinn 21
það er ekki skrítið að D-riðiIl Evrópukeppninar í ár hafi fengið
viðurneftiið „dauðariðillinn". Þýskaland, Holland og Tékkland,
allt stórþjóðir í evrópskri knattspyrnu, munu leiða saman hesta
sína í þessum riðli og ljóst að gríðarleg barátta verður um tvö
efstu sætin í riðlinum. Engin tilviljun er að litla Lettland sé hálf
utangátta í riðlinum og ef allt er eðlilegt má fastlega búast við því
að það muni eiga erfitt uppdráttar í riðlinum.
Michael Ballack
Þeir misstu af síðustu heims-
meistarakeppni, náðu ekki að vinna
undanriðilinn sinn fyrir EM, og
meira að segja töpuðu fyrri úrslita-
leiknum gegn Skotlandi um laust
sæti í keppninni í Portúgal. Samt
sem áður eru HoMendingar taldir
líklegir sigurvegarar á EM enn eitt
árið. 6-0 slátrunin á Skotum í seinni
úrslitaleiknum sýndi svo ekki verður
um vihst að þegar HoMendingar ná
sér á strMc eru þau fá liðin sem munu
eiga möguleika á að standast þeim
snúning. HoMendingar hafa verið
einstaklega óheppnir frá því þeir
unnu EM árið 1988, og í þeim þrem-
ur keppnum sem haldnar hafa
verið síðan þá hafa þeir
aMtaf faMið úr keppni í
vítaspyrnukeppni.
Dick Advocaat,
þjálfari liðsins, hefur
gefið í skyn að hann
muni spila leikkerf-
ið 4-3-3 í loka-
keppninni eftir
að hafa tapað
tveimur æf-
ingaleikjum
nýlega
með íjög-
urra
Algjör lykilmaður hjá Þjóðverjum og nánast sá eini í liðinu I ár
sem kalla má heimsklassaleikmann. Hann er frábær
miðjumaður, sem býryfir flestum þeim kostum sem þarfaö
hafa; hann getur sparkaö með báðum fótum, er frábær
skallamaður, góður skotmaður og með nákvæmar sendingar.
~ Auk þess er Ballack mjög útsjónarsamur og er þekktur fyrir
hlaup inn ívltateig andstæðinganna á hárréttum augnablikum.
Thomas Rosicky
Leikstjórnandi sem býryfir skemmtilegri blöndu afhraða,
sköpunargleði og tækni. Þrátt fyrir að vera ekki nema 23 ára
gamall hefur Rosicky sýnt minn þroska og stöðugleika frá þvi
, aðhafa slegið I gegn á tvltugsaldri. Hann er sá yngsti ísögunni
sem valinn hefur verið knattspyrnumaöur Tékklands, en þá
nafnbót hreppti Rosicky árið 2001 og siðan aftur árið eftir.
árs gamli markvörður Petr Cech
hefur þegar samið við félagið, en
það kæmi ekki á óvart ef Pavel
Nedved myndi fylgja félaga
sínum í markinu í nánustu
framtíð, ef Juventus fær tilboð
sem er ekki hægt að hafna.
manna tígulmiðju. „Það er kerfið
sem HoMendingar hafa alltaf spMað,
og ég er einnig vanur að láta mín lið
spila það kerfi," segir Advocaat.
Pierre van Hooijdonk, sóknarmaður
liðsins segir mikið sjálfstraust í her-
búðum liðsins þrátt fyrir magurt
gengi í æfingaleMcjum. „Við höfum
ekki enn tapað stigi í EM. Þetta voru
bara æfingaleikir og við vorum að
prófa ýmsa nýja hluti".
20 leikir í röð á taps
Eftir að hafa leikið stórkostlega
knattspyrnu í undanriðli sínum fyrir
EM brotlentu Tékkar með óvæntum
töpum gegn írlandi og Japan.
Kannski var það fyrir bestu,
því væntingar þjóðarinn-
ar voru orðnar það miklar
að ekkert minna en
sjálfur Evrópumeist-
aratitiMinn yrði við-
unandi niðurstaða í
Portúgal.
Eftir að Karel Bruckner
tók við
og Zdenek Grygera eru veiki
hlekkur liðsins og gegn fljótum
og reyndum vængmönnum
munu þeir mjög líklega lenda í
vandræðum.
Hvernig vinnur maður þá?
Það er erfitt, sérstaklega með
tilliti til þess að nýlega léku
þeir 20 leiki (röð án taps. En
vörnin er óreynd og gæti
kiknað undir þeirri pressu sem
erá lokakeppni EM.
Bakverðirnir Marek Jankulovski
Marias Verpakopsis
Marias Verpakopsis varð umsvifalaust að þjóöhetju eftir að
hafa skorað mark f báðum leikjunum gegn Tyrkjum um laust
sæti á EM og eiga þannig einn stærsta þáttinn i að Lettar taka
nú þátt ífyrsta skiptið á EM. Hann getur spilaðjafnt sem vinstri
vængmaður eða sem framherji, þykir einkar flinkur i að koma
upp meö boltann og á auðvelt með að komast framhjá
mönnum. Hann er aðalmarkaskorari Letta og þarfað vera i sinu
besta formi á EM efLettar ætla sér einhver stig.
Edgar Davids
Isinu besta formi eru betri alhliða miðjumenn en Edgar
Davids vandfundnir. Hann er mjög teknískur og með flna
tilfinningu fyrir boltanum, en þaö sem hann hefur fram yfír
aðra sambærilega leikmenn er mikill sprengikraftur og
baráttuandi. Davids leikur lykilhlutverk á miðju Hollendinga
og er I sínu besta formi eftir að hafa umbreytt liði Barcelona
frá þvl um siðustu áramót þegar hann gekk til liös við
Katalóníuliðið.
Ruud van Nistelrooy
Með Ruud van Nistelrooy isinu besta formi er hollenska liðið
illviðránlegt. Það eru ekki margir framherjar sem nýta færin sln
betur en van Nistelrooy og er hann einn afþeim framherjum
sem varnarmenn óttast mest að mæta. Efhann er mataður rétt
af miöjumönnum hollenska liðsins má telja liklegt að hann
verði einn afmarkahæstu mönnum keppninnar, og er enn I
fersku minni þrennan sem hann gerði i seinni leiknum gegn
Skotlandi um laustsæti á EM.
Holland
Þjálfari: Dick Advocat
Fyrirliði: Edwin van der Sar
Sæti á heimslista: 4.
Hvernig komust þeir á EM?
Lentu í öðru sæti í undanriðlinum
á eftirTékkum en unnu Skota
samanlagt í tveimur leikjum (
umspilinu.
Hver er þeirra Beckham?
Fyrrverandi félagi hans, Ruud van
Nistelrooy. Jafn undarlegt og það
hljómar er van Nistelrooy nú að
spila á sínu fyrsta stórmóti og hann
mun vera ólmur að sanna sig.
Hvaða leikmönnum gæti
Chelsea haft áhuga á?
ungu
leikmenn Ajax,
Rafael van der Vaart og Wesley
Sneijder, hafa þegar verið orðaðir
við Real Madrid og Barcelona.
Ekki láta ykkur bregða þótt
Chelsea komi inn í þennan hóp.
Hvernig vinnur maður þá?
Hollendingar eru gríðarlega
misjafnir; annað hvort spila þeir
stórkostlega eða skelfilega. Ef þið
viljið ekki treysta á að hitta á þá á
slæmum degi, reynið þá að ná í
vítaspyrnukeppni - Hollendingar
hafa fallið úr síðustu þremur EM
eftir að hafa tapað í vítaspyrnu-
keppnl.
• Giovanni Trapattoni, þjálfari
ítala, segir ekkert til í þeim
sögusögnum að hann og Gennaro
Gattuso hafi lent upp á kant saman
eftir að sá fyrrnefndi tjáði Gattuso
að hann myndi hefja leMc á EM
sitjandi á bekknum. Gattuso lýsti
yfir vonbrigðum sínum opinberlega
í gær og sagt var að Trappatoni
hefði brugðist hinn versti við. Hann
þvertók fyrir það. „Það er fuM-
komlega eðMlegt að hann vMji spMa
og ég er bara ánægður með að hann
skuli hafa svona mikinn metnað.
Það er fullkomin virðing okkar á
mMli og þetta mun ekkert bitna á
sambandi leikmanna og þjálfara,"
segir hann.
• Akveðið hefur verið að sköMótti
dómarinn með geðsjúka augna-
ráðið, hinn ítalski Pierluigi CoMina,
muni dæma opnunarleik EM á
laugardag, þegar heimamenn í
Portúgal eigast við Grikki. Þetta er
enn ein rósin í hnappagat CoMina,
sem er af flestum talinn besti
dómari heims. „Ég er mjög ánægður
með að fá þetta tækifæri því ég hef
aldrei áður dæmt opnunarleMc. Þeir
eru aMtaf sérstakir," sagði CoMina,
sem áður hefur meðal annars dæmt
úrslitaleMc HM og Meistarakeppni
Evrópu.
• Thierry Henry kveðst hlakka
mikið tM að mæta kunningjum
sínum í enska landsliðinu á sunnu-
dag. Hann segist jafnframt
óhræddur við enska liðið. „Eng-
lendingar eru alveg jafn mMdl ógn
fyrir okkur og hin tvö liðin í rið-
linum. Þeir eru með sterka vörn og
talað um að John Terry hafi verið
með gott tak á mér undanfarin ár.
Ég skil það ekki því það er oftast
WiMiam GaMas sem er á mér gegn
Chelsea. En annars er mér alveg
sama hver dekkar mig,“ segir hann.
• Louis Saha skilur hvorki upp né
niður í þeirri ákvörðun Luiz Felipe
Scolari að hunsa fyrrum félaga sinn
hjá Fulham, Luis Boa Morte, þegar
hann valdi hóp Portúgala fyrir EM.
„Mér finnst það beinlínis skandaM
að leikmaður með hans hæfileika
þyki ekki nægMega góður fyrir
Portúgal. Ef ég væri í hans sporum
þá myndi ég aldrei leika aftur fyrir
landsliðið," segir Saha. Hann er
samt ekki í vafa um hver sé besfi
leikmaður Portúgals. „Cristiano
Ronaldo hefur fáránlega hæfileika
og er sú týpa sem þarf bara örlitla
fínpússun á leik sínum og þá á bara
að hafa hann í frjálsri stöðu þar sem
hann getur gert það sem hann viM“.
V)