Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2004, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2004, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ2004 Síðast en ekki síst DV Vinsælt að tryggja frjósemi hryssu Hægt er að tryggja frjósemi hryssu og nef fíkniefhahunda, en það er nýj- unghjá Vátryggingarfélagi íslands. Þá er hægt að fá sjúkratryggingu fyrir verðlausan heimiliskött eða hund. Samkvæmt upplýsingum ffá VÍS nýtur þetta mikillar Ha? hylli. Tryggingarnar eiga sér fyrir- mynd í Svíþjóð og eru komnar til með aðstoð sænska tryggingafyrirtækisins Agria. „í Svíþjóð eru 15 þúsund ís- lenskir hestar, 10 þúsund þeirra eru tryggðir hjá Agria. Svíar Kta á þetta sem sjálfsagðan hlut, ef maður á dýr, þá sé það tryggt," segir Rúnar Þór Guðbrandsson, svæðisstjóri VÍS- Agria. Dýratryggingar geta líka gilt iyrir gæluhunda eða gæluketti, sem hafa engan sérstakan tilgang, fyrir utan að vera gæludýr. Að sögn Rúnars geta komið upp þær aðstæður í fjölskyld- um þar sem líftrygging dýrs getur forðað fólki frá rrúklum deilum. Til dæmis geti fólk verið búið að mynda lífsmunstur utan um 150 þúsund króna hund sem síðan drepst. Sama gildir um verðlaus dýr. „Við bendum fólki á að köttur getur lent í því að éta eitthvað á heimilinu, ffaman af snuði eða annað, og þurft að fara í 30 þús- und króna aðgerð. Ef engin trygging er til staðar byrja þá umræður hvort eigi að farga kettinum og fá annan Rúnar Þór Guðbrandsson Tekur 1843 krónur fyrir sjúkratryggingu fyrir köttd ári. nýjan ókeypis. Börnin munu ekki tala við foreldrana sem láta svæfa heimil- isköttinn í margar vikur, íyrir að vera svona m'skir og grimmir, og hafa ekki keypt sjúkratryggingu fyrir köttinn," segir Rúnar. • Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra á erfitt nú þegar styttist í að hún afhendi sjálfstæðismanninn- um Sigríðiönnu Þórðardóttur lykla- völdin í umhverfisráðuneytinu. Flest þykir benda til þess að Hall- dór Ásgrímsson hyggist fórna Siv þótt í brjósti hennar bærist von um að Jón Kristjánsson heilbrigðis- ráðherra verði settur til hliðar. Siv þykir flokksholl og því ólíklegt að hún verði til leiðinda, líkt og Jón- ína Bjartmarz , þótt stólnum verði kippt undan henni... Síðast en ekki síst »- • Hrútavinafélagið á Suðurlandi er stöðugt á vaktinni til að halda uppi menningu á Suðurlandi. Forsetinn, Bjöm Ingi Bjamason, er vakinn og —| sofinn í því að efna tii hvers kyns við- burða. Meginverk- efni félagsins sem stendur er að verja ráðherradóm Guöna Ágústssonar landbúnaðarráð- herra og tryggja að HalldórÁs- grímsson, formað- ur Framsóknar, láti ekki verða af því að slá varaformann sinn af til að tryggja krónprinsi sínum Árna Magnússyni varaformennsk- una.... • En Hrútavinafélagið stendur einnig í stórræðum með Áma Johnsen, sem bókstaflega fer sem stormsveipur um landið, eftir að hann losnaði úr fangelsi. Nú hafa hrútavinir tekið að sér að setja upp sýningu á steinverk- um Árna á Stokks- eyri, skammt frá Draugasafninu. Bú- ist er við að þegar varnarbarátt- unni fyrir Guðna Ágústsson lýkur í haust muni félagið taka upp öfluga herferð til að koma nýhreinsuðum Árna á þing að nýju.... Flottust Forsetafrúin Dorrit Moussai- eff heldur áfram aö vera glæsilegur fulltrúi íslensku þjóöarinnar en kem- ur jafnframt alltafá óvart, nú síöast þegar Mike Bloomberg borgarstjóri I New York bað aö heilsa henni I gegn- um DV. Brulust inn á fntlnönn á snlerni Vilja að hann bnrni Mina „Hann er vanþakklátur fatlaður maður og við héldum að hann væri andlega fatlaður þegar hann kom út,“ segir Thahthya frá Hollandi, annar eigenda De Palace í Hafnarstræd, sem stóð fyrir því að brotist var inn á salerni fatlaðra á staðnum um síðustu helgi. Thalithya og meðeigandi hennar, Einar Marteinsson, em æf út í Friðrik Þór Ólason, tvítugan mann í hjólastól, fyrir gagnrýni hans á hendur starfs- mönnum staðarins sem bmtust inn á hann þegar hann var á saleminu. Þau segjast hafa brotist inn á hann út af áhyggjum af heilsu hans og ástandi, en Friðrik var afar ósáttur við að hurð- in skyldi vera rifin upp, enda „þurfa fatlaðir lengri tíma á klósettinu en aðrir". „Við vorum að reyna að hjálpa honum. Hann var búinn að vera hálf- tíma á klósettinu og vinur hans hafði áhyggjur af honum," segir Einar, sem gremst að hjálpseminni skuli vera mætt með gagnrýni. Thalithya og Einar segja að Friðrik hafi ekki svarað innan af salerninu og þegar þau hafi náð að brjótast inn hafi Friðrik setið þar sallarólegur í hjólastólnum eins og ekkert væri. „Ég kallaði og kallaði," segir Thalithya, „Hann svaraði ekki. Þegar við komumst inn til hans var hann eins og hann væri andlega fatl- aður og hann hékk í dyravörðum," segir hún og tekur fram að hegð- un hans hafi verið með þeim hætú, en líklega hafi hann verið ofurölvi. Dyravörðurinn Derek Fortuin tekur undir þetta. „Ég heyrði hann ekki svara og hafði áhyggjur af honum, enda var hann næstum í hálftfma á saleminu. Þegar við náðum honum út virtist hann annað hvort fullur eða eitthvað ann- að,“ segir hann. Hurðin er það mikið skemmd að staðurinn þurfti að vera lokaður í vikunni, samkvæmt því sem Thal- ithya segir. Aðspurður segir Einar að fleiri lagfæringar hafi komið til, en staðurinn opnar vonandi aftur í dag. „Við settum fatlaðraklósett á sérstak- lega góðan stað, en okkur þykir ekki mikið þakklæti hjá þessum manni að gagnrýna hjálp okkar þegar eitthvað Thalithya og Einar Eigendur De Palace segjast hafa viljaö hjálpa fötluðum manni sem þau brutust inn á á salerninu. hefði getað verið að hjá honum," segir Einar. Og Thalithya vill skaða- bætur: „Mér finnst að hann ætti að borga hurðina. Við brutumst inn til að hjálpa honum." Friðrik Þór segist ekki borga neina hurð. „Ég reyndi að láta þau vita að ég væri að verða búinn á kló- settinu. Það kemur ekki til greina að borga hurðina." Gunnar Guðmundsson, félagi Friðriks, segir það rangt að hann hefði beðið um að hurðin yrði brotin upp. Báðir segja þeir að starfsfólkið hafi Friðrik Þór Ólason og félagi hans Friðrik (f hjólastólnum) var fúll út í starfsfólk skemmtistaðarins De Palace viö Hafnarstræti sem braust inn á hann á salerni fyrir fatlaða. Starfsfólkið segir að félagi hans Gunnar Guðmundsson (f göngugrindinni) hafi beðið um aðstoð fyrir Friðrik, þvf ekkert heyrðist frá hon- um á salerninu. Þvfneitar Gunnar. farið út með Friðrik „fyrir að svara ekki þegar kallað var inn á salemið". „Þeir hentu hon- um ekki út, þau rúlluðu honum út,“ segir Gunnar. jontrausti@dv.is Krossgátan Lárétt: 1 heiðarleg, 4 mann, 7 varpi, 8 skitur, 10 grama, 12 hópur, 13 höf- uðból, 14 fræ, 15 hita, 16 kona, 18 lyktar, 21 and- varp, 22 geðjast, 23 glöggur. Lóðrétt: 1 andlit, 2 keyrðu, 3 hvelja, 4 vinn- unnar, 5 málmur, 6 mán- uður, 9 tóman, 11 gleði, 16 andi, 17 beiðni, 19 draup,20 fýldur. Lausn á krossgátu Jns 03'>|B| 6L ZL 'iys g t 'iune|6 \ t 'uegne 6 '^96 9 'J|a s 'suispejs y 'eu/|6jeuj £ 'n>)9 z 's?j l :u?JQ91 jA>|s zz 'e>|j| ZZ 'eunjs I3'siu|!8l 'í9us 91 'S|X s l '6bjj þ l '|eC9 £ L 'Ja6 z l 'e6je 01 'Jnes 8 '!ise>| z '66as y 'lu9jj l :m?J?1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.