Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Qupperneq 35
frara aö ganga. Lög þesai rýmkuíu mun meira um
kosningarrjett hinna lægstu stjetta, en Viggar höföu þorab
e®a viíjab fara fram á áíur. Disraeli hældist um a& nú
Sæ'st, þaÖ sem hann lengi hef&i sagt, a& Torýar voru ein-
Jaegari vinir og styrktarmenn almúgans en Viggar. þegar
•igin voru samþykkt, varö íslandsvininum Robert Lowe a&
°rí)i: „Nú ver&um vjer a& minnsta kosti a& mennta hina
^ýju drottna vora“.
Snemma á árinu 1868 sag&i Derby af sjer forstö&u
fá&aneytisins sakir eililasleika, og var þá Disraeli sjálfkjörinn
þess a& setjast í hans sæti. Disraeli sag&ist mundu ver&a
''ilu afskiptameiri utn vir&ingu Englands erlendis, en fyrir-
f_ennarar sínir, er líti& er frá stjórn hans a& segja um þennan
i'nta, enda fjekk hann ekki setugri& lengur en til ársloka.
Viggar unnu mikinn sigur vi& kosningarnar, og nú var&
öisraeli a& sitja hjá og bi&a betri ti&a mn hrí&. Hann var
^adstone og Viggastjdrninni næsta ör&ugur, og var tí&rætt
Utn, a& England væri nú komib á bekk me& hinum atkvæ&a-
m*nnstu smáþjó&um í öllum allsherjarmálum Nor&urálfunnar,
túk hann sem dæmi, a& Rússar leyf&u únýtt og ript
"'urtahafssamningnum, jafnskjútt og Frakkar bi&u úsigurinn
Jöikla fyrir Prússum, þú a& samningurinn væri mest í
Págu Englendinga. Á þeim árum fúru og Englendingar
kalloka fyrir frændum sínum vestra í Alabamamálinu, og
Var þa& gott vopn í höndum Disraeli móti stjúrninni auk
! a,*nars fleira.
Eptir li&ug 5 ár var kominn aptur'kippur í þjú&ina.
Þ'ngi var sliti& í janúar 1874, og eptir kosningar haf&i
Pjsraeli um 350 li&smenn, en Gladstone ekki nema 300.
; kbsraeli skipa&i nýtt rá&aneyti og túk sjer til me&stjúrnar-
manna hina göfgustu lávar&a landsins. Nú fyrst má telja
a^ honum gæfist færi á a& sýna sig. Á&ur haf&i hann
seti& aj) Völdum skamma stund, mest vegna sundurlyndis
V'gga, en nú var hann fastur í sessi, li&smunur töluver&ur,
syeit hans örugg og trú&i á hann a& kalla mátti. Glad-
sínne haf&i og búi& honum allt vel í hendur og fjárhag-
Ufinn var í bezta lagi. En löng var lei&in a& baki, því
aí) nú var hann á 70. árinu, þegar vegur hans var& sem
niestur, en kraptarnir voru úbila&ir enn þá.
Disraeli gaf sig ekki miki& viö innanlandsmálum. Hann
(ai)