Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Qupperneq 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Qupperneq 41
honum lært og þaí) eigi sízt, a'ö hvaö sem þingaflokkunöm lifei, þá varöaöi mestu aö vinna sem flestum gagn. Á þeim <irum varö Gladstone og almenningi kunnur fyrir rit sitt l,m samband ríkis og kirkju. Ritib kom út 1838. Hann var fjarri öllurn aöskilnaöi. Macaulay, hinn frægi sögu- niaöur, reit á móti Gladstone, og bar iionum á brýn aB hann vildi láta íra búa vib prótestantísku ríkiskirkjuna, i"’ort sem þeim væri þafe ljúft efea leitt. Macaulay getur höfundarins á þá leife, afe hann sje nú vonarstjarna hinna einbeittari Torýmanná. Næst þegar Torýmenn komu til valda 1841 fjekk hann sæti í ráfeaneyti Peels. Pyrst var hann undirráfeherra, en sifear stýrfei hann verzlunarmálum landsins uin tíma, og sýndi mikla rögg af sjer, J>á Peel skildi þó á um kirkju- i ’nál og vjek Gladstone þess vegna úr ráfeaneytinu, en lokkru sífear, um árslokin 1845, þegar Peel var ráfeinn í a& af nema korntollinn, tók Giadsíone afe sjer stjúrn ný- I ^endumálanna. Gladstone fylgdi Peel vel í þessu máli. Hertoginn, sem haffei stutt hann á þing, var óvægur toli- vemdunarmafeur, og vildi Gladstone þá eigi lengur eiga honum afe þakka þingmennsku sína, og sagfei henni þegar af sjer, og kaus háskdlinn í Öxnafurfeu hann þá litlu sífear í fyrir þingmann sirin; var hann þá nokkru óbundnari en ófeur. þessi merkisatburfeur í verziunarsögu Englands varfe og merkur í stjórnarsögu iandsins, er bezt sjest af æfisögu Disraelis. En atburfeur þessi varfe og þýfeingarrnikill fyrir Hladstone. Áfeur haffei hann haldife fram tollverndun mefe Jafnmikilli alúfe og einbeittni og öferum kenningum Torý- manna, en nú sá hann, afe þessi hluti kenningarinnar var rangur, og þá lá næst skapi hans afe íhuga, hvort eigi mundi fleira vera bogife vife kreddur íhaldsmanna. Sannfæring hans Um hvafe eina var traust smífei grundafera hugsana, þar sem a'lt var skeytt saman, en slíku smífei er jafnan hættast, ef Htthvafe fer úr skorfeum. Frá þeirri stundu tók Gladstone s,nátt og smátt afe hneigjast afe kenningum framfaramanna, «n allt fdr þafe hægt. Gladstone sá, hve mikil harfestjórn °8 óstjdrn fdr á eptir frelsishreyfingunum árin 1848 og’49. Hann unni hugástum forvígismönnum og píslarvottum frels- isins erlendis, og varfe þá um leife betur sinnandi frelsis- mönnum heima á Engiandi. Um þetta Ieyti var hann vetrar- (st)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.