Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Side 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Side 55
9-Lh lieitir sýslunefnd Suðurþingeyinga 1800 kr. láni til að »inn- Ieiða" einfaldar ullarvinnuvjeiar. Lög um leysing á sóknarbandi. 12. Lög um kosningarrjett kvenna. 12. Viðaukalög við lög 27. febr. 1880 um stjórn safnaðarmála og skipun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda. 12. Lög um umsjóu og fjárhald kirkna. 12. Viðankalög við lög 14. desbr. 1877 mn ýmisleg atriði er snorta fiskiveiðar á opnum skipum. 12. Konungur synjar staðfestingar á lögum frá alþingi unr bæjar- stjórn á Akuréyri. 12. Konungur synjar staðfestingar á lögum frá alþingi um lækningar. 10. Lhbr um sjerstakt manntalsþing á Keynistað. -0. Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð Hannesar Arnasonar til eflingar heimspekilegum vísindum á Islandi. -L Lh veitir 800 kr. til að byggja npp Bergstaðakirkju. 10. juni. Konungur synjar staðfestingar á lögum frá alþingi um kosningu presta. 0- JMÍí. Lh setur reglugjörð um skil fyrir útílutningsgjaldi á fiski og lýsi o. s. fr. 11- Lh heitir 2500 kr. láni til að byggja barnaskólahús úr steini í Seltjarnameshreppi. 18. Stjórnarherrann leyfir að veita sýslunefndum hallierislán með vægari kjörum en 'önnur lán úr viðlagasjóði. -1- Lh samþykkir reglugjörð fvrir alþýðu- og gagnfræðaskólann í Flensborg. 26. Lhbr um að stjórnin hafi enga heimild til að veita gjafir úr landsjóði án samþykkis alþingis. 28. Lh setur reglugjörð fyrir gagnfræðaskólann á Möðruvöllum. 28. águst Konungsúrskurður um að Jón Bjarnason Straumfjörð megi gan^-a á prestaskólann, þótt hann hafi ekki tekið stúdentsprof. 29. sept. Konungsleyfi fyrir heimilisgrafreit handa Kriiger lyfsala í Rvik í hinum gamla kirkjugarði þar. -9. Stjórnarherrann staðfestir hafnarreglugjörð fyrrir Akureyri. e. Brauðaveitingar og lausn frá prestskap. 8. febrúar. Saurbær í Kyjafirði síra Guðjóni Hálfdánarsyni í Land- eyjaþingum. 11. Miklaholt síra Oddgeiri Guðmundsen í Sólheimaþingum. Xl.marz. Landeyjaþing kand. Halldóri þorsteinssyni. 10. mai. Síra Jóni Ásgeirssyni á Kafnseyri veitt lausn með 430 kr. eptirlaunum. 10. Síra Jóni Thorarensen í Saurbæjarþingum veitt lausn með 190 kr. eptirlaunum. 11. Mosfell í Grímsnesi síra Eyólfi Jónssyni í Kirkjubólsþingum. 24..j?<ní. Kafnseyri síra Jáorsteini Benediktssyni á Lnndi. 25. julí. Nesþing síra Helga Árnasyni á Söndum í Dýraf. 12. ágúst. Lundur í Borgarf. síra Eiríki Gíslasyni á Presthólum. 21. Mýrdalsþing kand. Lárusi Ólafi Borlákssyni. 21. Kirkjuhólsþing kand. Finnboga Kút Magnússyni.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.