Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 61
marvaðann. það má livorki halda handleggjunum niður með sjer,
og því síður reka þá eða fæturna upp úr. llöfuðatriðið er að láta
ekki koma fát á sig. þá er þetta hægðarleikur. þó því að eins,
að í erigu sje út af brugðið þessari fyrirsögn.
PÓSTGJÖLD Á ÍSLANDI.
Eins og þau eru ef þau eru borguð fyrir fram. A = innan-
jands. B = milli ísl. og Danmerkur eða Færeyja. C = frá íslandi
öllu til annara tanda í Norðurálfu, til Bandaríkjanna í Norðúr-
Ameríku og Kanada o. v. D = frá ísl. öllu til flestra annara
höfuðlanda utan Norðurálfu. Tölurnar aurar. , ,
A B C D
1. Venjul. sendibrjef að 3 kvintum
a. Frá 3 til 25 kv..............
b. Frá 25 til 50 kv.............
e. Fyrir hver 3 kvint eða þaðan af minna ..
II. Spjaldbqef................................
III. Krossbandssending: a. Allt að 25 kvintum .
b. Frá 25 til 50 kv........................
c. iFyrir hver 10 kvinti Mest 5 pd........
d. leða þaðan af minna) Mest 4 pd..........
IV. Lokaður böggull: a. Allt að 1 pdi .........
b. F. hvert pd. úr því e. þ. a. minna. Mest 10 pd.
c. iF. hvert pd.i m. póstsk. eing. MestlOpd.
<1. te. þ. a. minnaí m. landpóstum. Mest 5 pd.
V. Viðtökuskírteini...........................
VI. Fyrirgreiðslugjald (f. ábyrgðarbr. o. s. frv.) .
V//. Peninga-ábyrgðargjald (f. peningabr. o. s frv.):
a. Fyrir hverjar 100 kr. eða þaðan af minna
b. Fyrir hveijar 200 kr. eða þaðan af minna
3
10
30
10
20
5
8
1Ö
25
35
10
16
16
25
20
10
5
8
16
30
15
10
8
16
Eigi lokaðir bögglar, sern sendir eru með pósti milli Islands
Danmerkur eða Færeyja, að fara eitthvað með landpóstum á
íslandi, leggst. á þá burðareyrir bæði eptir A (IVd) og B.
»Með ferðum landpóstanna frá því í nóvember og til þess í
uiarz eru póstmenn eigi skyldir að taka böggla til flutnings pyngri
en eitt, pund, framar en þeim þykja hentugleikar leyfa, nema
dagblöð í krossbandi«.
Undir póstávísun milli Rvíkur og Danmerkur eða Færeyja er
gjaldiö 20 a. fyrir hverjar 30 kr. eða þaðan af minna, þó aldrei
nieira en 80 a., enda mest 200 kr. í ávísun.
Iíorna má rneð pósti lokuðum bögglum allt að 6 pd. að þyngd
{rá Reykjavík, Stykkishólmi, ísaflrði, Akureyri og Seyðisfirði til
i ýmissa landa utan Danmerkur, fyrir rúml. 1 kr. undir hvern
höggul — til Svíþjóðar og Norvegs 30 a. pdið, ef ekki er meira
en 3 pd.
Vegna skaðrœðis-villu i AlþíngUtíð. 1881 var skekkja nokkur í
f' á. Alm. um burðareyri fyrir krossbandssendingar og lokaðaböggla
innanlands (A).