Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 50
VlÐBÆTIR VIÐ ÁRBÓIi ÍSLANDS 1881. a-d • i 1 Jiílf. þórður Thóroddsen embættispróf í læknisfr. í Rvík, 1. eink. 25. ágúst Einar Ásmundsson endurkosinn í amtsráð nyrðra; vara- maður kosinn Skapti ritstjóri Jósefsson. 4. nóvbr. Konungur synjar staðfestingar á landsreikningsfruni- varpi alþingis um árin 1878 og 1879. 7. Stjórnarherrann vill ekki taka til greina áskorun frá neðri deild alþingis um að fresta umboði Jóns ritara Jónssonar til rannsaka og dæma Elliðaárkistubrotsmálin o. s. frv. 7. Stjórnarherrann vill ekki að sinni verða við áskorun alþingj8 ■ um málshöfðun gegn Thomsen kaupmanni í nafni þjóðjarð- arinnar Hólms fyrir þvergirðingar hans í Elliðaám o. s. frv. . 7. Stjórnarherrann skipar að höfða mál gegn Einari Guðmundssyni á Hraunum fyrir að hafa notað utanríkisskip til fiskiveiða 1 landhelgi. Einar sýkn í landsyfirrjetti 27. nóv. 1882. 11. Stjómarherrann synjar leyfis að seJja bændakirlrjujörð (Hamrí1’ undan Sauðafellsliirkju). . 11. Stjórnarherrann setur gjalddaga fyrir fjárgreiðslum frá og t*1 brauða eptir hinum nýju brauðaskipunarlögum: G. sept., 6. des., G. marz og G. júní. 12. Síra Jón þórðarson á Auðkúlu skipaður prófastur í Húnavatnss. 12. Landsh. veitir Ólafi búfræðing Ólafssyni 1235 kr. til að varna sandfoki í Skaptafellssýslu og til launa. e. Mannahít. Anna Guðrún Eiríksdóttir, kona Jóns Borgfirðings, lögregM- manns, í Rvík, '°h, 53 ára. Eiríkur Pálsson á Fjarðarkoti, sýslunefndarmaður; drnkkn. a Mjóafirði l' i2. Finnur Arason í Bæ á Rauðasandi, 11 V, 94 ára. Friðgeir Olgeirsson í Garði, í júní, 47 ára. Jón Hávarðsson, f. prestur að Eydölum, °/s, 81 árs. Kristín Eggertsdóttir Briern, kona Claessens verzlunarstjóra a Sauðárkrók, 10,i", 32 ára. Laufey Bjarnardóttir prófasts í Laufási, lz/n, 24 ára. Jiorsteinn Jónsson dbrmaður, hreppstjóri í Fljótsdal í 20 ár, ,e/10’ 84 ára. ÁRBÓK ÍSLANDS 1882. a. l.janúar. Jón Jensson embættispróf í lögum í Khöfn, 1. eink- 12. Guðlaugur Guðmundsson embættispróf í lögum í Khöfn, 2. einjn 13. Snjóflóð braut íbúðar-hús á Seyðisfirði og flutti fram á sjoí 2 börn drukknuðu. 13. Blaðið SJrald bvrjar sitt V. ár. Ritstjóri Jón Ólafsson, en kostnaðarmaður Iiinar þórðarson. 14. Blaðið ísafold byrjar sitt IX. ár. Ritstjóri nýr: Eiríknr Brienn 15. Fer kaupskip frá Liverpool til íslands, Elliði; kom hvergi frann (is)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.