Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Page 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Page 50
VlÐBÆTIR VIÐ ÁRBÓIi ÍSLANDS 1881. a-d • i 1 Jiílf. þórður Thóroddsen embættispróf í læknisfr. í Rvík, 1. eink. 25. ágúst Einar Ásmundsson endurkosinn í amtsráð nyrðra; vara- maður kosinn Skapti ritstjóri Jósefsson. 4. nóvbr. Konungur synjar staðfestingar á landsreikningsfruni- varpi alþingis um árin 1878 og 1879. 7. Stjórnarherrann vill ekki taka til greina áskorun frá neðri deild alþingis um að fresta umboði Jóns ritara Jónssonar til rannsaka og dæma Elliðaárkistubrotsmálin o. s. frv. 7. Stjórnarherrann vill ekki að sinni verða við áskorun alþingj8 ■ um málshöfðun gegn Thomsen kaupmanni í nafni þjóðjarð- arinnar Hólms fyrir þvergirðingar hans í Elliðaám o. s. frv. . 7. Stjórnarherrann skipar að höfða mál gegn Einari Guðmundssyni á Hraunum fyrir að hafa notað utanríkisskip til fiskiveiða 1 landhelgi. Einar sýkn í landsyfirrjetti 27. nóv. 1882. 11. Stjómarherrann synjar leyfis að seJja bændakirlrjujörð (Hamrí1’ undan Sauðafellsliirkju). . 11. Stjórnarherrann setur gjalddaga fyrir fjárgreiðslum frá og t*1 brauða eptir hinum nýju brauðaskipunarlögum: G. sept., 6. des., G. marz og G. júní. 12. Síra Jón þórðarson á Auðkúlu skipaður prófastur í Húnavatnss. 12. Landsh. veitir Ólafi búfræðing Ólafssyni 1235 kr. til að varna sandfoki í Skaptafellssýslu og til launa. e. Mannahít. Anna Guðrún Eiríksdóttir, kona Jóns Borgfirðings, lögregM- manns, í Rvík, '°h, 53 ára. Eiríkur Pálsson á Fjarðarkoti, sýslunefndarmaður; drnkkn. a Mjóafirði l' i2. Finnur Arason í Bæ á Rauðasandi, 11 V, 94 ára. Friðgeir Olgeirsson í Garði, í júní, 47 ára. Jón Hávarðsson, f. prestur að Eydölum, °/s, 81 árs. Kristín Eggertsdóttir Briern, kona Claessens verzlunarstjóra a Sauðárkrók, 10,i", 32 ára. Laufey Bjarnardóttir prófasts í Laufási, lz/n, 24 ára. Jiorsteinn Jónsson dbrmaður, hreppstjóri í Fljótsdal í 20 ár, ,e/10’ 84 ára. ÁRBÓK ÍSLANDS 1882. a. l.janúar. Jón Jensson embættispróf í lögum í Khöfn, 1. eink- 12. Guðlaugur Guðmundsson embættispróf í lögum í Khöfn, 2. einjn 13. Snjóflóð braut íbúðar-hús á Seyðisfirði og flutti fram á sjoí 2 börn drukknuðu. 13. Blaðið SJrald bvrjar sitt V. ár. Ritstjóri Jón Ólafsson, en kostnaðarmaður Iiinar þórðarson. 14. Blaðið ísafold byrjar sitt IX. ár. Ritstjóri nýr: Eiríknr Brienn 15. Fer kaupskip frá Liverpool til íslands, Elliði; kom hvergi frann (is)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.