Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 47
®jer fra vísa til fylgis í þessu máli. En eigi reyndist svo. írum þdtti eigi nóg boíúb, en kröfbust þess að fá alkaþólsk- an háskdla. Gladstone haföi hætt áliti sínu og þjóöhylli þess aö hjálpa frum, og þeir ur&u nú til þess aí> ríha baggamuninn og fella hann, þó aö þá tæki þab sárt. Eigi niunahi þó nema 3 atkvæbum (284 móti 287). Gladstone Sagf>i þegar af sjer völdum, en Disraeli kva&st eigi ai> svo stöddu taka vií) stjórninni, og sátu þeir Gladstone því hyrrir fram á veturinn. Viggar voru eptir sem áöur lii>- 8eiri á þingi, þó ais aukakosningar hefbu nokkub aukib lib Torýmanna, en Gladstone undi illa ósigrinum. Seint í jnndar 1874 kom þab flatt upp á alla, jafnt vini sem óvini, ai> hann hafbi slitib þinginu, og stefnt til nýrra kosninga. Sumum hverjum af Viggasveit þótti þetta óþarft fljótræbis- bragb, en eigi verbur annab sagt, en ab þab var drengilega Sjört, ab leita úrskurbar þjóbarinnar, er hann þóttist kenna vantrausts hennar, þó ab hann gæti setib lengur ab völdum. I Um kosningarnar er getib í þætti Disraeli. Gladstone : hlífbi sjer þó ekki vib kosningarnar. Hann stefndi til tiannfunda undir beru lopti og þótti mönnum þar vera borninn O’Connell í annab sinn, en allt kom fyrir eitt. öladstone skilabi þegar af sjer völdum, og litlu síbar ljet bann á sjer heyra, ab hann mundi hvílast frá stjórnar- atörfum, og f ársbyrjun 1875 sagbi hann af sjer formennsk- onni fyrir Vigguin í fulltrúadeildinni, og tók þá Hartington lávarbur vib henni. Gladstone var þó hvergi nærri ibjulaus. Hann tók ab rita móti óskeikunarkenningunni, sem þá var nýlega stab- fest. Hann rjebst á páfann meb jafnmiklum ákafa, eins °g hann væri ab eiga vib Disraeli á þingsalnum. Hann roit um önnur kirkjuleg málefni, og af nýju um kvæbi Hömers. Hugbu nd flestir, ab hann mundi eigi optar láta til sín taka í stjórnmálum. þab fór þó á annan veg. þegar Gladstone frjetti J fölskuverk Tyrkja vib kristna menn á Bolgaralandi, haustib 1876, stóbsthann eigi lengur mátib. Honum var og sár- illa vib vígahuginn í Torýum, og þá mest er þeir vildu Veita slfkum níbingum sem Tyrkjum. Hann kvab þárjett r*ka dr tölu sibabra þjóba, og ab þeirn skyldi eigi vært hjer megiri Stólpasunds. Gladstone kvab þab vera sam- («)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.