Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Page 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Page 47
®jer fra vísa til fylgis í þessu máli. En eigi reyndist svo. írum þdtti eigi nóg boíúb, en kröfbust þess að fá alkaþólsk- an háskdla. Gladstone haföi hætt áliti sínu og þjóöhylli þess aö hjálpa frum, og þeir ur&u nú til þess aí> ríha baggamuninn og fella hann, þó aö þá tæki þab sárt. Eigi niunahi þó nema 3 atkvæbum (284 móti 287). Gladstone Sagf>i þegar af sjer völdum, en Disraeli kva&st eigi ai> svo stöddu taka vií) stjórninni, og sátu þeir Gladstone því hyrrir fram á veturinn. Viggar voru eptir sem áöur lii>- 8eiri á þingi, þó ais aukakosningar hefbu nokkub aukib lib Torýmanna, en Gladstone undi illa ósigrinum. Seint í jnndar 1874 kom þab flatt upp á alla, jafnt vini sem óvini, ai> hann hafbi slitib þinginu, og stefnt til nýrra kosninga. Sumum hverjum af Viggasveit þótti þetta óþarft fljótræbis- bragb, en eigi verbur annab sagt, en ab þab var drengilega Sjört, ab leita úrskurbar þjóbarinnar, er hann þóttist kenna vantrausts hennar, þó ab hann gæti setib lengur ab völdum. I Um kosningarnar er getib í þætti Disraeli. Gladstone : hlífbi sjer þó ekki vib kosningarnar. Hann stefndi til tiannfunda undir beru lopti og þótti mönnum þar vera borninn O’Connell í annab sinn, en allt kom fyrir eitt. öladstone skilabi þegar af sjer völdum, og litlu síbar ljet bann á sjer heyra, ab hann mundi hvílast frá stjórnar- atörfum, og f ársbyrjun 1875 sagbi hann af sjer formennsk- onni fyrir Vigguin í fulltrúadeildinni, og tók þá Hartington lávarbur vib henni. Gladstone var þó hvergi nærri ibjulaus. Hann tók ab rita móti óskeikunarkenningunni, sem þá var nýlega stab- fest. Hann rjebst á páfann meb jafnmiklum ákafa, eins °g hann væri ab eiga vib Disraeli á þingsalnum. Hann roit um önnur kirkjuleg málefni, og af nýju um kvæbi Hömers. Hugbu nd flestir, ab hann mundi eigi optar láta til sín taka í stjórnmálum. þab fór þó á annan veg. þegar Gladstone frjetti J fölskuverk Tyrkja vib kristna menn á Bolgaralandi, haustib 1876, stóbsthann eigi lengur mátib. Honum var og sár- illa vib vígahuginn í Torýum, og þá mest er þeir vildu Veita slfkum níbingum sem Tyrkjum. Hann kvab þárjett r*ka dr tölu sibabra þjóba, og ab þeirn skyldi eigi vært hjer megiri Stólpasunds. Gladstone kvab þab vera sam- («)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.