Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 60
Christensen, Balthazar, danskur þingmaðnr, gamall oddviti vinstri- mauna, 20. apríl, 80 ára. Cissey, franskur hershöfðingi, 19. júní, 72 ára. Darwin, Charles Bobert, hinn frægasti náttúrufræðingur, enskur, 19. apríl, fæddur 12. febr. 1812. Draper, J. W., ameríkskur sagnfræðingur, 4. jan. Ducrot, franskur herhöfðingi, 15. ágúst. Emerson, Kalph, ameríkskur heimspekingur, 27. apríl, 79 ára. Figueras, ríkisforseti á Spáni 1873, 10. nóvbr. Gambetta, Léon, höfðingi þjóðvaldsmanna á Frakklandi, fyrv- ráðaneytisformaður og einn í landvamarstjórninni 1870—71, 31. des., 44 ára. Garibaldi, Guiseppe, frelsishetja ítala, 2. júni, 75 ára. Hermansen, Christen, liáskólakennari í guðfi. í Khöfn, 19. okt., 76 ára. Hettner, Herman, þýzkur sagnfræðingur, 29. mai. Kaufmann, Constantin, rússneskur liershöfðingi, 16. maí, 64 ára. Lachaud, fransknr málíærslumaður, 9. des. Iiongfellow, Henry Wadsworth, amríkskt skáld, 24. marz, 75 ára. Manteuffel, Otto v., fyrrum ráðaneytisforseti Prússakonungs, 27. nóv., 77 ára. Moe, Jörgen, biskup i Christiansand í Norvegi, skáhl og þjóð' sagnamaður, 27. marz, 69 ára. Paludan-Miiller, Caspar, liáskólakennari í sagnfræði í Khöfn, '■ júní, 77 ára. Pusey, enskur guðfræðingnr mjög frægur, 16. sept., 83 ára. Kosenkilde, Adolph, leikari í Khöfn, 14. okt. Schiern, Fr., háskólakennari í sagnfræði í Khöfn, 16. desbr. Skobeleft', rússneskur hershöfðingi stónun frægur, 6. júlí, 40 ára- Tait, erkibiskup í Kantaraborg, 3. desbr., 71 árs. Taylor, Moritz, ameríkskur auðmaður, 2. júni. Trollope, Anthony, enskt skáld, 6. desbr., 68 ára. Wain, William, annar forstöðumaður og sameigandi mestustór- skipasmiðju í Danmörku, 30. apríl, 61 ára. MAKGUK DRUKKNAR NÆBKI LANDI. Ekki sízt á íslandi. Ög það í logni stundum, og þótt manU' lijálp sje nærri. Sjaldnar mundi svo hraparlega tiltakast, efþeim, semíþan,1 lífsháska komast, væri fullkunnugt og hugfast, að hægt er að halda sjer á floti áhaldalaust, þótt ósyndur sje, ef ijett er að farið. Ekki er annað en leggjast alveg flatur upp í lopt, anda seW drjúgast að sjer en snöggt frá sjer, til þess að hafa allt af sen' mest lopt í lungunum, og teygja handleggina upp fyrir (aptur fyrir) höfuð niðri í sjónum eða vatninu. pá marar maður í k®*1, með andlitið eða vitin upp úr, og það er nóg. Likami manns er dálítið ljettari en jafnmikil fyrirferð af vatni. Sje þannig að fariO, vegur höfuð og handleggir á móti fótunum, sem annars leita niður á við og draga mann til botns nema maður kunni að troða (se)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.