Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 33
'nanna sinna undan bardaga. Hugur fylgdi og máii bjá f^israeli í þetta skipti, eigi svo a& skilja, afe honum vœri syo annt um korntoliinn, en hann þóttist eiga Peel grátt ab Qalda. Hann haffci báizt vih, a& Peel mundi taka sig í 'áfcaneyti sitt, en þær vonir brug&ust, og á þinginu hafbi “eel styggt hann, enda var þaö siöur Peels, aö vera mýkri yg kurteisari vi& mdtstö&umenn sfna en fyigismenn. Disraeli °x mjög af þessu máli, og nú sáu jafnt vinir sem óvinir, hann var frábærlega mælskur. Peel haf&i sitt fram me& ylgi Yigga og Manchestermanna, og nokkrir af Torýum 'ylgdu honurn og a& þessu máli, og var sú sveit sí&ar kenud v’& hann. Meiri hluti Torýa var andstæ&ur verzlunarfrelsinu, °.§ eptir a& Peel og sumir a&rir hinna færustu manna höf&u ^kilizt vi& þá, var enginn jafnfær til þess a& vera brjdst yr'r þeira á þingi, sem Disraeii; hann bar þó eigi foringja- r,ofni& fyrgt um sinn, heldur a&alsma&ur nokknr, Bentinclc j*” nafni, en hann Ijezt 1848. Derby jarl var þá a& nafninu yosinn foringi íhaldsmanna, en Disraeli var talinn honum iafn a& vir&ingum. Peel entist eigi aldur til þess a& ver&a jd nýju foringi Torýa, hann dó voveifiega 1850, og munu ;’a ýmsir úr hans sveit hafa horti& aptur í meginflokk *)rýa. Eptir 1850 var Disraeli eini skörungurinn í li&i l0rya, en í Viggali&i voru margir og miklir garpar. þa& er því engin fur&a, þó a& Disraeli veitti ör&ugt lengi vel . J'Omast til valda og halda þeim, en hann var fyrir brag&ib tlnvaldari og einrá&ari í sínum hóp. Disraeli fór vel me& '^ld sitt; á hinum efri árum sínum var& lionum a& or&i, hann hef&i ali& upp og si&a& flokk sinn, og var þa& Sannniæli. I febrúarmánu&i 1852 fjekk Disraeli í fyrsta skipti á rá&herrabekknum, Derby jarl stýr&i rá&aneytinu, en u 'sraeli haf&i fjármál á hendi. Ekki sátu þeir þó a& völd- v.j nema tæpt ár. I fjárlögunum gat Disraeli eigi me& n sleppt kröfurn tollverndunarmanna, og þá fjekk hann r,,a a&ra á móti sjer. Disraeli sá sjálfur, a& úti var um ^‘aneytið, en kaus heldur a& falla vi& gó&an or&stír, en Sofast þegar upp. Ræ&a hans, er hann fluíti á&ur en j^.ngi& skyldi til atkvæ&a, er einhver hin ágætasta af öllum .^jjgræ&um lians; hann lauk máli sínu klukkan tvö um nótt- > °g var þá víst alls eigi orhinn vonlaus nm a& hann (99)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.