Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Page 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Page 33
'nanna sinna undan bardaga. Hugur fylgdi og máii bjá f^israeli í þetta skipti, eigi svo a& skilja, afe honum vœri syo annt um korntoliinn, en hann þóttist eiga Peel grátt ab Qalda. Hann haffci báizt vih, a& Peel mundi taka sig í 'áfcaneyti sitt, en þær vonir brug&ust, og á þinginu hafbi “eel styggt hann, enda var þaö siöur Peels, aö vera mýkri yg kurteisari vi& mdtstö&umenn sfna en fyigismenn. Disraeli °x mjög af þessu máli, og nú sáu jafnt vinir sem óvinir, hann var frábærlega mælskur. Peel haf&i sitt fram me& ylgi Yigga og Manchestermanna, og nokkrir af Torýum 'ylgdu honurn og a& þessu máli, og var sú sveit sí&ar kenud v’& hann. Meiri hluti Torýa var andstæ&ur verzlunarfrelsinu, °.§ eptir a& Peel og sumir a&rir hinna færustu manna höf&u ^kilizt vi& þá, var enginn jafnfær til þess a& vera brjdst yr'r þeira á þingi, sem Disraeii; hann bar þó eigi foringja- r,ofni& fyrgt um sinn, heldur a&alsma&ur nokknr, Bentinclc j*” nafni, en hann Ijezt 1848. Derby jarl var þá a& nafninu yosinn foringi íhaldsmanna, en Disraeli var talinn honum iafn a& vir&ingum. Peel entist eigi aldur til þess a& ver&a jd nýju foringi Torýa, hann dó voveifiega 1850, og munu ;’a ýmsir úr hans sveit hafa horti& aptur í meginflokk *)rýa. Eptir 1850 var Disraeli eini skörungurinn í li&i l0rya, en í Viggali&i voru margir og miklir garpar. þa& er því engin fur&a, þó a& Disraeli veitti ör&ugt lengi vel . J'Omast til valda og halda þeim, en hann var fyrir brag&ib tlnvaldari og einrá&ari í sínum hóp. Disraeli fór vel me& '^ld sitt; á hinum efri árum sínum var& lionum a& or&i, hann hef&i ali& upp og si&a& flokk sinn, og var þa& Sannniæli. I febrúarmánu&i 1852 fjekk Disraeli í fyrsta skipti á rá&herrabekknum, Derby jarl stýr&i rá&aneytinu, en u 'sraeli haf&i fjármál á hendi. Ekki sátu þeir þó a& völd- v.j nema tæpt ár. I fjárlögunum gat Disraeli eigi me& n sleppt kröfurn tollverndunarmanna, og þá fjekk hann r,,a a&ra á móti sjer. Disraeli sá sjálfur, a& úti var um ^‘aneytið, en kaus heldur a& falla vi& gó&an or&stír, en Sofast þegar upp. Ræ&a hans, er hann fluíti á&ur en j^.ngi& skyldi til atkvæ&a, er einhver hin ágætasta af öllum .^jjgræ&um lians; hann lauk máli sínu klukkan tvö um nótt- > °g var þá víst alls eigi orhinn vonlaus nm a& hann (99)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.