Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 49
Torýar, at) hann hafi stæit þá me'ð vægíi sinní ogtilhlihr- , önarsemi, og er víst nokkuí) til í því. Irar heimta ntí »heimastjórn" og þing sjer, en þtí a& Gladstone kunni sjálfur a& unna þeim þess, veit hann aö eigi tjáir a£ fara fram á slíkt a& svo stöddu. Hin nýju landleigulög 1 hans koma a& litluin notuin, þótt gób sjeu. Kemur nri hin forna og þunga syndasekt írskn stjórnarinnar ni&ur á j þeim, er sízt skyldi. Gladstone er ntí kominn á áttræ&isaldur, og er því eigi fur&a, þótt hann sje þreyttur eptir hi& Ianga og starf- ! ?ama líf sitt. Hann hefur ntí setib full 50 ár á þingi. I vetur hefur hann or&ib a& leita sjer hressingar og heilsu- hótar su&ur vi& Mi&jar&arhaf. þegar hann má, situr hann i á búgar&i sínum, Hawarden Castle, er hann hefur fengi& í eptir tengdafö&ur sinn, og er þa& hans bezta skemmtnn a& fella trje í skóginum, og koma kunningjar hans þar stundum a& karlinum snöggklæddum, þó ab frost og fjtík sje á. Gladstone er einlægur trúma&ur. Ilann er ma&ur vin- , fastur og heimilisfa&ir hinn bezti. Bright hefur sagt um hann, a& hann leiti jafnan fram til ljóssins, þa& er a& skilja svo, a& hann hefur aldrei sta&i& í sta&, og því sí&ur touna& aptur á bak, en smám og smám or&ib frjáislyndari *Be& aldrinum, þar sem hitt er vanalegast, a& apturför : hkamans gjörir hugann fúsari til íhalds og apturhalds. i Hann hefur unni& ættjör&u sinni betur en flestir, en um lei& sje& æ betur og betur, a& þeirri skyldu er samfara : mannú&ar og kærieiks skyldan gagnvart öllum þjó&um. Glad- stone ver&ur minnistæ&astur í sögu Englands og mannkyns- sögunni fyrir þa&, a& hann hefur or&i& einna fyrstur til þess af oddvitum mikilla og voldugra þjó&a a& kannast vi& þa& og fyigja því, a& því er hann hefur geta&, a& fulltrúi e&a valdhafi hverrar þjó&ar er há&ur sömu si&fer&islögum í stjórn sinni og einstaklingurinn í lífi sínu. Gladstone kvæntist um þrítugt. Heitir kona hans , Katrín og lifir htín enn. þau hafa átt saman 8 börn, 4 syni og 4 dætur, og sitja 2 af sonunum á þingi. ; («) ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.