Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Síða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Síða 49
Torýar, at) hann hafi stæit þá me'ð vægíi sinní ogtilhlihr- , önarsemi, og er víst nokkuí) til í því. Irar heimta ntí »heimastjórn" og þing sjer, en þtí a& Gladstone kunni sjálfur a& unna þeim þess, veit hann aö eigi tjáir a£ fara fram á slíkt a& svo stöddu. Hin nýju landleigulög 1 hans koma a& litluin notuin, þótt gób sjeu. Kemur nri hin forna og þunga syndasekt írskn stjórnarinnar ni&ur á j þeim, er sízt skyldi. Gladstone er ntí kominn á áttræ&isaldur, og er því eigi fur&a, þótt hann sje þreyttur eptir hi& Ianga og starf- ! ?ama líf sitt. Hann hefur ntí setib full 50 ár á þingi. I vetur hefur hann or&ib a& leita sjer hressingar og heilsu- hótar su&ur vi& Mi&jar&arhaf. þegar hann má, situr hann i á búgar&i sínum, Hawarden Castle, er hann hefur fengi& í eptir tengdafö&ur sinn, og er þa& hans bezta skemmtnn a& fella trje í skóginum, og koma kunningjar hans þar stundum a& karlinum snöggklæddum, þó ab frost og fjtík sje á. Gladstone er einlægur trúma&ur. Ilann er ma&ur vin- , fastur og heimilisfa&ir hinn bezti. Bright hefur sagt um hann, a& hann leiti jafnan fram til ljóssins, þa& er a& skilja svo, a& hann hefur aldrei sta&i& í sta&, og því sí&ur touna& aptur á bak, en smám og smám or&ib frjáislyndari *Be& aldrinum, þar sem hitt er vanalegast, a& apturför : hkamans gjörir hugann fúsari til íhalds og apturhalds. i Hann hefur unni& ættjör&u sinni betur en flestir, en um lei& sje& æ betur og betur, a& þeirri skyldu er samfara : mannú&ar og kærieiks skyldan gagnvart öllum þjó&um. Glad- stone ver&ur minnistæ&astur í sögu Englands og mannkyns- sögunni fyrir þa&, a& hann hefur or&i& einna fyrstur til þess af oddvitum mikilla og voldugra þjó&a a& kannast vi& þa& og fyigja því, a& því er hann hefur geta&, a& fulltrúi e&a valdhafi hverrar þjó&ar er há&ur sömu si&fer&islögum í stjórn sinni og einstaklingurinn í lífi sínu. Gladstone kvæntist um þrítugt. Heitir kona hans , Katrín og lifir htín enn. þau hafa átt saman 8 börn, 4 syni og 4 dætur, og sitja 2 af sonunum á þingi. ; («) ■

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.