Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 43
®je flókin reikningsfærsla í fjármálunum. Gladstone er jafnan alvarlegur í ræiium sínum, og segja sumir ab |>a& sje um of. Heizt mætti, ef til vill, finna a& ræöorn hans, orfegnóttin sje of mikil, og er það haft í munnmælum, kona hans sitji stundum á áheyranda bekk og gjöri honum vart, er hann verður heizt til fjölorbur. Gladstone varö fjármálará&gjafi í hinu nýja ráðaneyti, er kom til valda um ársbyrjun 1853; stýrði Áberdeen láv- arður því og fór það bil beggja milli Torýa og Vigga. Inngangsræða Gladstones í fjárlagamálinu stóð í 5 stundir, og dáðust allir að, hve vel hann var að sjer í öllum grein- um þjdðmegunarfræðinnar, jafnt í stóru sem smáu. Ilann hefur jafnan haft þann sið, að semja lagafrumvörp sín sjá!fur, og kynna sjer alla málavöxtu, þar sem öðrum ráð- berrum er tíðast að Iáta undinnenn sína hafa fyrir slíku. Ilarin bætti fjárhaginn með því að hækka tekjuskattinn að litlam mun, en fjekk um ieið Iækkað gjald á ýmsum nauð- eynjavörum, og var það mest í þágu fátæklinga. Palmerston lávarður tók síðar við stjórn ráðaneytisins, en Gladstone sat eigi í því lengur en til árslokanna 1855. Disraeli reit skáldsögur, þegar hann hafði eigi stjórn- arstörf á bendi. Gladstone tók sjer annað fyrir; hann er visindamaður í aðra röndina, og gaf sig því að öðrum rit- störfum. Hann hefur mikið álit á sjer meðal lærðra manna fyrir rit sín um Hómer og betjuöld Grikkja. Hann hefur °g bæði þá og síðar gefið sig að ýmsunr öðrum greinnm vísindanna. — Gladstone gekk eigi í berhögg við Torýstjórnina, sem tók við af Palmerston 1858, enda tókst hann á hendur sendiför fyrir hana suður til íónaeyja. þ>ær höfðu komizt undir England 1815, en eptir þaö að Grikkland varð ríki sjer kusu eyjarskeggjar að komast í fjelag með frændum sínum. Gladstone átti að sætta eyjarskeggja við yfirráð Eng- lendinga. Hann stefndi mönnum til funda við sig og mælti á forngrísku. Honum var alstaðar vel fagnað, því að hann var kunnur að því að vera Grikkjavinur, en lítið varð hon- um ágengt. Gladstone sá að kröfur eyjarskeggja voru sanngjarnar, og að þeir yrðu eigi fullsælir við það, að Englendingar legðu þeim fje til þess að bæta samgöngur °g landyrkju, en það áttu flestir landar hans bágt með að skilja. Gladstone er því nokkuð að þakka að eyjarnar (aa)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.