Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Side 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Side 43
®je flókin reikningsfærsla í fjármálunum. Gladstone er jafnan alvarlegur í ræiium sínum, og segja sumir ab |>a& sje um of. Heizt mætti, ef til vill, finna a& ræöorn hans, orfegnóttin sje of mikil, og er það haft í munnmælum, kona hans sitji stundum á áheyranda bekk og gjöri honum vart, er hann verður heizt til fjölorbur. Gladstone varö fjármálará&gjafi í hinu nýja ráðaneyti, er kom til valda um ársbyrjun 1853; stýrði Áberdeen láv- arður því og fór það bil beggja milli Torýa og Vigga. Inngangsræða Gladstones í fjárlagamálinu stóð í 5 stundir, og dáðust allir að, hve vel hann var að sjer í öllum grein- um þjdðmegunarfræðinnar, jafnt í stóru sem smáu. Ilann hefur jafnan haft þann sið, að semja lagafrumvörp sín sjá!fur, og kynna sjer alla málavöxtu, þar sem öðrum ráð- berrum er tíðast að Iáta undinnenn sína hafa fyrir slíku. Ilarin bætti fjárhaginn með því að hækka tekjuskattinn að litlam mun, en fjekk um ieið Iækkað gjald á ýmsum nauð- eynjavörum, og var það mest í þágu fátæklinga. Palmerston lávarður tók síðar við stjórn ráðaneytisins, en Gladstone sat eigi í því lengur en til árslokanna 1855. Disraeli reit skáldsögur, þegar hann hafði eigi stjórn- arstörf á bendi. Gladstone tók sjer annað fyrir; hann er visindamaður í aðra röndina, og gaf sig því að öðrum rit- störfum. Hann hefur mikið álit á sjer meðal lærðra manna fyrir rit sín um Hómer og betjuöld Grikkja. Hann hefur °g bæði þá og síðar gefið sig að ýmsunr öðrum greinnm vísindanna. — Gladstone gekk eigi í berhögg við Torýstjórnina, sem tók við af Palmerston 1858, enda tókst hann á hendur sendiför fyrir hana suður til íónaeyja. þ>ær höfðu komizt undir England 1815, en eptir þaö að Grikkland varð ríki sjer kusu eyjarskeggjar að komast í fjelag með frændum sínum. Gladstone átti að sætta eyjarskeggja við yfirráð Eng- lendinga. Hann stefndi mönnum til funda við sig og mælti á forngrísku. Honum var alstaðar vel fagnað, því að hann var kunnur að því að vera Grikkjavinur, en lítið varð hon- um ágengt. Gladstone sá að kröfur eyjarskeggja voru sanngjarnar, og að þeir yrðu eigi fullsælir við það, að Englendingar legðu þeim fje til þess að bæta samgöngur °g landyrkju, en það áttu flestir landar hans bágt með að skilja. Gladstone er því nokkuð að þakka að eyjarnar (aa)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.