Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 46
írar sættu sig hvergi nærri vifc þessar breytingar, hve þakk- látir sem þeir hlutn ab vera Gladstone, og sáu þeir fyrif) ab lögin, þ<5 ab gób væru, mundu eigi korna ab jafngábu haldi, eins og opt vill verba, er fátækur deilir vib ríkan. Gladstone gaf sig ab fleiri stórmálum en þeim er nú ergetib- Hann fjekk komib á nýjum lögum um barnakennslu, sern þá var rajög ábótavant á Englandi, vegna þess ab Eng' lendirigum þótti lögbundin skólakennsla ósambobin ensku frelsi. Eigi þorbu þeir Gladstone og Forster ab gjöra skyldu- kennslu ab lögurn, en fengu komib á skólanefndum, er hefbu vald til ab skipa fyrir um kennsluna hver í sínu hjerabi> eptir því sem vib ætti, og lagbi þingib fjeb tii kennslunnar móts vib sveitirnar. Konur máttu og sitja í þeim nefndum- Síban hefur mikib breyzt til hins betra um uppfræbslu barna á Englandi í Wales, því ab þessi lög nábu eigi t** Skotlands og frlands. Ári síbar (1871) nábu fram ab ganga í íulltrúadeildinni lög um afnám embættasölu í hernutn. Lávarbarnir reyndu ab tefja fyrir málinu, og Ijet Gladstone þó drottninguna afnema embættasöluna, en benni var þab heimilt, vegna þess ab salan fór fram eptir gömlutn kon- nngsúrskurbi. Mörgum, og eigi sízt vinutn Gladstones, þottx hann eigi heilrábur í þab sinn, er hann otabi fram konungS' valdinu. Enn má þess geta, ab hann kom á leynilegri at- kvæbagreibslu vib þingkosningar, en þess höfbu hinir ákaf' ari frelsismenn krafizt í fullan mannsaldur, en eigi fram kotnib- Aldrei hefur nein stjórn á Englandi á þessari öld sýnt jafnmikla rögg af sjer og haldib jafngevst fram frelsiS' brautina, enda tóku menn nú ab þreytast á því ab fylfda hinum örugga foringja. Fjárhagurinn var í bezta lagi °S álögurnar heldur ljettari en ábur og ltomn betur nibur, stjórnin hafbi meb nýmælum sínurn bakab sjer marg-a óvim» er þóttust einhvers í missa vib rjettarbæturnar. Auk þesS ámæltu menn stjórninni fyrir afskiptaleysi í erlendu® málum. Gladstone átti nú eptir hina þribju rjettarbót handa írum. Yorib 1873 lagbi hann fram frumvarp til nýrr® háskólalaga handa írlandi. Hann vildi koma á einum abal' háskóla, þar sem hvorki væri kennd gubfræbi nje abrar fræbigreinir, er helzt valda trúardeilum. Gladstone hugbt) ab þessi lög væri jafnrjettlát vib alla trúarflokka, og taldi (4»)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.