Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Síða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Síða 46
írar sættu sig hvergi nærri vifc þessar breytingar, hve þakk- látir sem þeir hlutn ab vera Gladstone, og sáu þeir fyrif) ab lögin, þ<5 ab gób væru, mundu eigi korna ab jafngábu haldi, eins og opt vill verba, er fátækur deilir vib ríkan. Gladstone gaf sig ab fleiri stórmálum en þeim er nú ergetib- Hann fjekk komib á nýjum lögum um barnakennslu, sern þá var rajög ábótavant á Englandi, vegna þess ab Eng' lendirigum þótti lögbundin skólakennsla ósambobin ensku frelsi. Eigi þorbu þeir Gladstone og Forster ab gjöra skyldu- kennslu ab lögurn, en fengu komib á skólanefndum, er hefbu vald til ab skipa fyrir um kennsluna hver í sínu hjerabi> eptir því sem vib ætti, og lagbi þingib fjeb tii kennslunnar móts vib sveitirnar. Konur máttu og sitja í þeim nefndum- Síban hefur mikib breyzt til hins betra um uppfræbslu barna á Englandi í Wales, því ab þessi lög nábu eigi t** Skotlands og frlands. Ári síbar (1871) nábu fram ab ganga í íulltrúadeildinni lög um afnám embættasölu í hernutn. Lávarbarnir reyndu ab tefja fyrir málinu, og Ijet Gladstone þó drottninguna afnema embættasöluna, en benni var þab heimilt, vegna þess ab salan fór fram eptir gömlutn kon- nngsúrskurbi. Mörgum, og eigi sízt vinutn Gladstones, þottx hann eigi heilrábur í þab sinn, er hann otabi fram konungS' valdinu. Enn má þess geta, ab hann kom á leynilegri at- kvæbagreibslu vib þingkosningar, en þess höfbu hinir ákaf' ari frelsismenn krafizt í fullan mannsaldur, en eigi fram kotnib- Aldrei hefur nein stjórn á Englandi á þessari öld sýnt jafnmikla rögg af sjer og haldib jafngevst fram frelsiS' brautina, enda tóku menn nú ab þreytast á því ab fylfda hinum örugga foringja. Fjárhagurinn var í bezta lagi °S álögurnar heldur ljettari en ábur og ltomn betur nibur, stjórnin hafbi meb nýmælum sínurn bakab sjer marg-a óvim» er þóttust einhvers í missa vib rjettarbæturnar. Auk þesS ámæltu menn stjórninni fyrir afskiptaleysi í erlendu® málum. Gladstone átti nú eptir hina þribju rjettarbót handa írum. Yorib 1873 lagbi hann fram frumvarp til nýrr® háskólalaga handa írlandi. Hann vildi koma á einum abal' háskóla, þar sem hvorki væri kennd gubfræbi nje abrar fræbigreinir, er helzt valda trúardeilum. Gladstone hugbt) ab þessi lög væri jafnrjettlát vib alla trúarflokka, og taldi (4»)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.