Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Síða 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Síða 60
Christensen, Balthazar, danskur þingmaðnr, gamall oddviti vinstri- mauna, 20. apríl, 80 ára. Cissey, franskur hershöfðingi, 19. júní, 72 ára. Darwin, Charles Bobert, hinn frægasti náttúrufræðingur, enskur, 19. apríl, fæddur 12. febr. 1812. Draper, J. W., ameríkskur sagnfræðingur, 4. jan. Ducrot, franskur herhöfðingi, 15. ágúst. Emerson, Kalph, ameríkskur heimspekingur, 27. apríl, 79 ára. Figueras, ríkisforseti á Spáni 1873, 10. nóvbr. Gambetta, Léon, höfðingi þjóðvaldsmanna á Frakklandi, fyrv- ráðaneytisformaður og einn í landvamarstjórninni 1870—71, 31. des., 44 ára. Garibaldi, Guiseppe, frelsishetja ítala, 2. júni, 75 ára. Hermansen, Christen, liáskólakennari í guðfi. í Khöfn, 19. okt., 76 ára. Hettner, Herman, þýzkur sagnfræðingur, 29. mai. Kaufmann, Constantin, rússneskur liershöfðingi, 16. maí, 64 ára. Lachaud, fransknr málíærslumaður, 9. des. Iiongfellow, Henry Wadsworth, amríkskt skáld, 24. marz, 75 ára. Manteuffel, Otto v., fyrrum ráðaneytisforseti Prússakonungs, 27. nóv., 77 ára. Moe, Jörgen, biskup i Christiansand í Norvegi, skáhl og þjóð' sagnamaður, 27. marz, 69 ára. Paludan-Miiller, Caspar, liáskólakennari í sagnfræði í Khöfn, '■ júní, 77 ára. Pusey, enskur guðfræðingnr mjög frægur, 16. sept., 83 ára. Kosenkilde, Adolph, leikari í Khöfn, 14. okt. Schiern, Fr., háskólakennari í sagnfræði í Khöfn, 16. desbr. Skobeleft', rússneskur hershöfðingi stónun frægur, 6. júlí, 40 ára- Tait, erkibiskup í Kantaraborg, 3. desbr., 71 árs. Taylor, Moritz, ameríkskur auðmaður, 2. júni. Trollope, Anthony, enskt skáld, 6. desbr., 68 ára. Wain, William, annar forstöðumaður og sameigandi mestustór- skipasmiðju í Danmörku, 30. apríl, 61 ára. MAKGUK DRUKKNAR NÆBKI LANDI. Ekki sízt á íslandi. Ög það í logni stundum, og þótt manU' lijálp sje nærri. Sjaldnar mundi svo hraparlega tiltakast, efþeim, semíþan,1 lífsháska komast, væri fullkunnugt og hugfast, að hægt er að halda sjer á floti áhaldalaust, þótt ósyndur sje, ef ijett er að farið. Ekki er annað en leggjast alveg flatur upp í lopt, anda seW drjúgast að sjer en snöggt frá sjer, til þess að hafa allt af sen' mest lopt í lungunum, og teygja handleggina upp fyrir (aptur fyrir) höfuð niðri í sjónum eða vatninu. pá marar maður í k®*1, með andlitið eða vitin upp úr, og það er nóg. Likami manns er dálítið ljettari en jafnmikil fyrirferð af vatni. Sje þannig að fariO, vegur höfuð og handleggir á móti fótunum, sem annars leita niður á við og draga mann til botns nema maður kunni að troða (se)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.