Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 22
4) Halastjörnur.
Menn hafa tekið eptir, að snmar halastjðrnur snúa göngu
sinni aptur að sðlinni, þegar þær hafa fjarlægzt hana um tiltekinn
tíma, og yerða þær með því móti synilegar frá jörðunni að til-
teknnm tíma liðnum. þessar eru helztar, og eru þær kenndar við
þá stjömufræðinga, sem hafa fundið þær eða reiknað út gang
þeirra.
fundin stemmst frá sólu. Mill. lengst frá sölu. mflna umferðar- tími. Ár
Halley’s 12 708 76.2
Pons’ 1812 16 674 71.*
Olbers’ 1815 24 672 72.5
Encke’s 1818 7 81 3.3
Biela’s 1826 18 123 6.e
Fayes’ 1843 34 118 7.4
Brorson’s 1846 12 112 5.5
d’Arrest’s 1851 26 115 6.s
Tuttle’s 1858 21 210 13.1
Winnecke's 1858 17 111 5.6
Tempel’s I. 1867 36 96 6.o
— II 1873 27 93 5,*
— III 1869 21 111 6.o
Af halastjörnum þessum er Halley’s hin eina, sem verður
sýnileg með bernm augum; hún sást eíðast 1835. Biela’s hefur
ekki sjest sem halastjarna síðan 1852; þar á móti sást mikill
fjöldi stjörnuhrapa 27. nóv. 1872 og 1885, þegar jörðin var á
vegi halastjörnunnar. það uppgötvaðist fyrst 1880 að Tempels
III. kemur í ljós á vissum tímum. 1844 fann de Vico hala-
stjörnu, og eptir göngu hennar leit út fyrir að nmferðartími hennar
væri 5*/> ár, en hún hefur ekki sjest síðan; hvort halastjarna,
sem sást 1886, gæti verið Vico’s er enn þá efasamt, enda þótt
brautir þeirra liktust nokkuð.
MERKISTJÖRNURNAR 1890.
Mcrkúrius er optast nær of nærri sól til þess að sjást með
berum augum. 14. Jan., 6. Maí, 3. Sept. og 28. Dec. er hann
lengst austur frá sól og gengur þessa daga undir 2, 31 /,. o og
13/« stundum eptir sólarlag. Kringum þessa daga má því leita
hans á vesturlopti eptir sólsetur, að nndanteknnm 3. Sept., þegar
hann er svo sunnarlega á lopti að hann gengur undir með sdl.
26. Apríl og 10. Maí sjest hann 2 mæiistigum fyrir norðan