Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Page 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Page 41
Vilhjálmur konungsson var níi 18 ára, er lijer er ^otnib sögnnni; eins og áöur er getiö var brófsir hans, ^rifrik Vilhjálmur, tveim árum eídri enn hann og því ''jottborinn til ríkisstjárnar eptir föfur þeirra látinn, enda voru þá alls engar líkur til af Vilhjálmur mundi verfa 'anglífari enn krónprinsinn, og þaf því sífur er hann tagfist hættulega sjákur, svo tvísýnt var um Iíf lians. Strax er hann var heill heilsu aptur, tók hann vif yfir- stjórn yfir herdeild einni á lifi Prdssa. Árif 1817 fylgdi hann systur sinni, Charlotte til Pjetursborgar, er hdn giptist Nikulási ríkiserfingjan- á Rdsslandi og var honum þar vel fagnaf, eins pg ö^rri má geta, er hann kom mef þeim erindum. Ari sífar ferfafist hann til Ítalíu. f Parísarborg haffi hann verif tvívegis áriö 1815. Árif 1829 kvæntist hann Águstu prinsessu frá Sachsen-Weimar og var hann þá þrjátíu og tveggja ára; taim varb tveggja barna aufið; annaf þeirra var Frifrik (f. 1831), er viö ríki tók eptir föfur sinn, þó ríkisstjórnin írbi skammær, en hitt Lovísa, er sífar giptist stórher- toganum af Baden. Annars haffi hann löngu áfur kosif sjer annan ráfa- f'ag. Hann felldi ástarbug til hirfmeyjar einnar í Berlín er Elisa Radziwill hjet; var hdn talin beztur kvenn- f'Ostur vif hirbina í Berlín, en var ekki svo tiginborin aö l'onum þætti sæma. Átti hann í því strífi í 5 ár og betó (oks lægra hlut. Til daufadags bar hann þó á hendi sjer iingurgull er hdn haföi gefif honum. Árif 1840 andafist fafir hans, Frifrik Vilhjálmur III, Og brófir hans tók vif völdum, og nefndist Frifrik Vil- hjálmur IV. Frá því árib 1815 bar ekki til neinna stór- hfinda á þýzkalandi, en ríkif efldist á ýmsan hátt ab Hfáttu og styrkleika. En ófrelsis þoka »helga sambands- ins« hvílir þó yfir sögu þýzkalands, um þessar mundir, Sem sögu margra annara landa. Allar frelsishreifingar áttu mjög örfcugt uppdráttar og foringjar þeirra voru of- sóttir. Vilhjálmur konungsson var í engu eptirbátur annara stórmenna í norfuráifunni af því er ófrelsisandann snerti. Hann tráfi því fullkomlega af konungarnir heffeu þegib vald sitt af gufi einum, og þeir ættu a& gjöra honum (st)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.