Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 44
strfós ví&a í þýzkalandi; stórhertoginn í Baden og kon- ungurinn í Bayern beiddust libveizlu Prússakonungs, til þess aí> skakka leikinn í löndum þeirra. Vilhjálmi var falinn sá starfi á hendur, og mun hann hafa verib fús til þess. Bældi hann úeiröirnar nibur roeb prússnesku her- libi. Margir af úróaseggjunum voru handsamabir, og sumir líflátnir, en abrir dæmdir til margra ára hegningar- húsvinnu. Nú voru óeiröirnar aí> sönnu sefabar aí> mestu, en vandræbum þjóöverja var þó ekki lokiö. Stjórn Prússa var mjög á reiki og vald og álit þeirra fór forgöröum. Austuríkismenn og Rússar gjörbust mjög hlutsamir um allt stjórnarfar á þýzkalandi og urbu Prússar aö láta sjer þab lynda. þannig var málum komib 1857, en þá varb sá atburöur, aÖ FriÖrik Vilhjálmur IV sýktist, og varb þab brátt auösætt, ab hann mundi eigi framar verba fær til ríkis8tjórnar. Hann andadist 1. d. janúarm. 1861, og hafbi stjórn hans oröiö þjóÖverjum til lítillar hamingju. Vilhjálmur tók nú vib ríkisstjórn á Prússlandi. Eptir fárra daga stjórn vjek hann ráöaneytinu frá völdum og tók sjer abra rábgjafa í þeirra stab, og breyttist þá þegar margt til batnaöar; konungur ljet sjer einkum annt um ab auka herinn og bæta hann, en fulitrúadeild þingsins var mjög fráhverf öllum nýjum álögum til herkostnabar. Urbu nm þab mjög snarpar deilur; loks er atkvæbagreibsl- an fór franr um kröfur stjórnarinnar, greiddu 308 þing- menn atkvæbi móti stjórninni, en abeins 11 fylgdu henni. Varb stjórninni þá hugfall og sagbi þegar af sjer. En konungur var ekki seinn til svara, og fól Bismarck*) á hendur ab mynda ráöaneyti ab nýju. Upp frá þeim tíma verbur saga þessara tveggja manna ab mestu loyti hin sama; upp frá þeim tíma unnu þeir saman, þangab tirl daubinn skildi þá sundur. þab mesta lof, sem sagt veröur um Vilhjálm, er eflaust þab, ab hann bar byggindi til þess ab gjöra hann aÖ æbsta rábgjafa sínum, og hafbi staöfestu til þess ab halda honum í þjónustu sinni, þrátt fyrir allan andblástur. ) Helztu æfiatiiði Bismarcks eru talin í almanaki pjvfi. 1883. (so)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.