Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 48
forustu Prfissaveldis. Var Prilssakouungur framkvæmdar- stjóri í sambandi þessu, en Bismarck varb æSsti rábgjafi sambandsins, og nefndist sambandskanselleri. þ>ýzka sam- bandinu var nú meb öliu lokif), er Austurríki var bolab burt. Ríkin á Sufiur-þýzkalandi hugfen þá einnig af gjöra samband sín á milli, en nábúarígurinn var svo mikill af allt fúr í handaskolum og varf ekki af sambandi. Málalok þau, er nú er frá sagt, voru Napoleon III mjög á múti skapi. Hatrif milli Austurríkismanna og Prússa haffei orfif honum af gúfu lifei, og var honum því mjög umhugaf um af etja þeim saman og eyfa þannig fyrir þeim fje* og mönnum. Bærust Austurríkismenn og Prússar jafnan á banaspjútum, var honum í lófa lagife af hafa ráf þeirra í hendi sjer. En nú var sá endir á orfinn, af Prússar voru orfnir Austurríkismönnum í öllu fremri og ríki þeirra og uppgangur fór dagvaxandi. þútti Na- poleon þá sem sjer væri mikil hætta búin af valdi þeirra. En þú var þaf annaf, er bakafi honum meiri áhyggjur. þjófeveldismönnunum fjölgafei ófurn á Frakklandi og haffi hann sjefe þess Ijúsan vott af herinn mundi eigi vera sem tryggastur. Hann vissi abeins eitt ráö vif þessum vand- ræbum: ab hefja úfrib gegn nágrönnum sínum og vinna sigur á þeim. Sjálfur úskabi hann ekki ófribar, en þegnar hans vildu fyrir hvern mun berjast og vinna sjer nýja frægb. Vandræbi hans gjörbu nú fremur ab vaxa enn minnka. Drottning hans Eugenie rjeri og öllum árum ab úfribnum; Ijet keisarinn þá tilleibast ab leita til ófribar vib Prússa. þeim Vilhjáimi konungi og Bismarck var vel um þab kunnugt, er fram fúr á Frakklandi um þessar mundir og bjuggust sem bezt fyrir. Fengu þeir Rússa til þess ab halda í hemilinn á Austurríkismönnum, ef til úfribar kæmi og auk þess sömdu þeir vib ríkin á Subur-þýzkalandi um bandalag til landvarna, en allt fúr þetta á laun vib Frakka- keisara. þúttust þeir nú vel búnir til úfribarins og bibu átekta. Bábir málspartar vildu berjast; þab vantabi abeins deiluefnib, en þess var ekki lengi ab bíba. Árib 1868 ráku Spánverjar ísabellu, múbur Alfons XII, frá völdum. Bubu þeir svo konungstignina ýmsum höfbingjum, en þeim þútti vandi vib ab taka, og þábu ekki bofeife. Um árslok
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.