Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 49
1869|komu þeir til Leopolds af Hohenzollern, og bufeu
honum konungstignina. Leopold var í ætt vi& þá báíla,
^apoleon og Vilbjálm, en þýzkur í anda, og hafíii fabir
'‘ans verib rábgjafi Vilhjálms konungs. Spánverjar biím
eftir svarinu í hálft ár, en þá kvabst Leopold mundi
Þyggja bobib. Frakkar urbu þá óBir og uppvægir, og
hotuf)u dfribi ef af því yrbi. þótti Leopold þá dráfelegt
ah hætta sjer í stórræ&in, og tók loforh sitt aptur. Var
Þá svo ab sjá, ah ekki mundi verha meira úr því ófrih-
ar®fni. En nú var vígamóburinn í Frökkum or&inn svo
^'kill, ab þeir vildu berjast engu ab síbur. Ljet stjórnin
f París þá sendiherra sinn erta Vilhjálm svo, aö konungur
öeitabi honum áheyrnar. Ljetu Frakkar sjer þetta vel
vnda og hófu þegar ófribinn.
Öllum er kunnugt hversu ófribi þessum lauk. 500,000
Prússneskra hermanna brutust inn í Frakkland; fóru Frakkar
hvervetna balloka og Napoleon varb ab ganga á vald
l7ilhjálmi konungi þegar í öndverbum ófribnum (vií) Sedan
!• sept.) og var völdum hans þá lokib. Fór Vilhjálmur
^eb hann vel og drengilega. Eptir mikil harmkvæli gáfust
Parísarbúar upp fyrir Prússum 23. d. janúarm. 1871.
10. d. maím. var fribur saminn í Frankfurt vib Main
°g urbu Frakkar ab láta af hendi Elsass og nokkub af
Lothringen meb IVí milljón manna, og greiba þjóbverj-
Om í hernabarkostnab 5 milljáröa franka, þ. e. 3,600
•niljónir króna.
þetta var í fyrsta sinni, eptir margra alda ósamlyndi,
aÖ allir þjóbverjar börbust vib fjandmenn sína, undir for-
ustu eins höfbingja; sáu þeir þá fyrst hve samheldni
var þeim naubsynleg og kusu Vilhjálm konung til keisara
yfir þýzkalandi. þab var í Versölum 18. jan. 1871 ab
þetta gjörbist. Voru þar þá saman komnir 40 þýzkir
þjóöhöföingjar í höll Loövíks konungs XIV og fylgdi at-
höfn þessari mikil dýrb og prýöi. Sagt er aö Vilhjálmi
hafi eigi veriö mjög um þaö gefiö aÖ nefnast keisari þjóö-
verja, enda unni hann Prússum mest, en sonur hans,
Friörik, sótti þaö mál því fastara og jafnvel öllu fastara
enn Bismarck sjálfur.
þab er sjálfsagt næsta örbugt aÖ dæma um þaö meö
fullri vissu, hve mikinn þátt Vilhjálmur átti í stórvirkjum
(*5)