Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 53
t>orí)u þeir þó ekki annab enn veita þeim inngöngn. þegar
inn var komib t<5k þ<5 lítib betra vib. þeir gjörbu orí)
^yrir prinsessnna og bibu hennar lengi, en loks voru þeim
|ærf) þau skilabob, ab hún svæfi svo rúlega afe enginn
Pyrfei ab vekja hana. Urbu þeir þá ab segja í hverjum
®rindum þeir væru komnir. þá þor&i enginn ab draga
þab afe segja henni tífeindin, og var þess eigi langt ah
þ'ba ab Viktorfa kom inn til gesta sinna í náttklæbum, og
ræddi vib þá stillilega og í öllu sem drottningu sæmdi.
þannig varb yiktoría, 18 ára gömul, drottning yfir
Stdrbretalandi og írlandi og nýlendunum miklu í öllum
^ilum heimsins, og var henni vel fagnab af þjóbinni. 20.
janúarm. 1838 fór fram krýningarhátíbin meb mikilli
'ibhöfn. Frá krýningarhátíbinni úk hún til þinghússins
°S gengu 8 hestar fyrir vagni hennar. Las hún upp
Jyrir þingmönnunum ræbu nokkra, og þútti henni farast
Pab mjög skörulega. Napoleon III var þá staddur í
Lundúnaborg, þú fáir veittu honum eptirtekt um þær
'önndir, og var hann einn á áhorfendabekk. Segja menn
ab hann hafi opt dábst ab því síbar „hvab rödd hinnar
U|)gn stúlku var silfurskær, náttúrleg og þú tignarleg“.
Eins og nærri má geta urbu margir til þess ab bibja
P'nnar ungu drottningar, ekki sízt yngismennirnir í Orleans-
®ttinni. þeir bábu hennar ab sönnu ekki, því ekki þútti
annab sæma, enn ab drottningin yfir Stúrbretaland o.s.frv.
kysi sjer sjálf mann, en þeir skruppu yfir sundib til
Pess ab sýna sig. Henni leizt þó mibiungi vel á þá, en
Þvf betur á Albert prins frá Sachsen-Koburg. Segir
Pón frá því í dagbúk sinni hversu örbugt henni veitti þab
ab bjúba honum hönd sína og hjarta. Hún giptist honum
10. d. febrúarm. 1840.
Albert prins var ágætismabur mikill, og unni liún
honum mjög heitt. þeim varb 9 barna aubib, 4 sona og
5 dætra. Elzt þeirra er Viktoría, ekkja Fribriks III þýzka-
'andskeisara (f. 21. d. núvemberm. 1840). Prinsinn af
iVales fæddist 9. d. núvemberm. 1841. Albert andabist
14. d. desemberm. 1861, og harmabi hún hann mjög, og
var þab lengi eptir ab hún ekki sinnti stjúrnarstörfum. Er svo
Sagt, ab þab hafi veitt næsta örbugt ab vekja hana aptur
Ór þeim harmadrúma. Líf hennar og Iifnabarhættir breyttust