Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Page 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Page 56
völdin, en á&ur enn langt ura leib haf&i hdn sjeb þess ljós merki, ab þab mundi verba happadrjdgast, aí) láta ab viija þegna sinna, og tókst Peel þá á hendur ab mynda nýtt rábaneyti. Síban hafa Viggar og Torýar setib ab völdum á víxl; eitt stórmennib hefur rutt öbru dr sæti, og þó drottningunni hafi stundum verib þab ógebfellt ab missa rábgjafa sína, hefur hdn ætíb látib undan í tæka tíb. Arib 1880 unnu Viggar mikinn sigur vib kosning- arnar, og töldu þá flestir Gladstone sjálfkjörinn til stjórnar, en drottningunni var þab mjög um geb ab fela honum stjórnina á hendur, enda er þab sögn manna ab hún og Gladstone hafi opt elt grátt silfur. Hdn stefndi því Hartington og Granville á sinn fund og baub þeim ab taka vib stjórninni, en þeir voru þess ófdsir og vísubu öllum veg og vanda af sjer til Gladstones. Ljet hdn sjer þab þegar ab kenningu verba og kvaddi hann til stjórnar. Viktoría drottning hefur ritab æfisögu manns síns, og auk þess unnib nokkub ab öbrum ritstörfum. Eitt af rit- nm hennar nefnist „Hugleibingar um daubann og eilífbina“. Viktoría drottning hefur nú rábib ríkjum í 52 ár. í öllum löndum norburálfunnar hafa orbib höfbingjaskipti á þessum árum og víba optar enn einusinni, enda hafa sumir af konungunum ekki dáib ellidauba í konungshöllinni. Hún hefir því opt sjeb þess ljós merki hvab hamingjan er völt í sæti, jafnvel í hásætunum, en þó jafnáþreifan- legast þá, er keisarafrúin frá Frakklandi leitabi á nábir hennar, er hdn varb ab flýja land sitt, og hafbi misst mann sinn og son og kórónan hafbi hrunib af höfbi hennar. Viktoría arottning tók henni nijög vel, enda hefur henni ætíb verib borib þab sæmdarorb, ab hdn bætti rausnarlega dr raunum þeirra, er leitubu til hennar meb vandræbi sín. Konungshöndin gaf, en konuhjartab veitti.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.