Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Qupperneq 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Qupperneq 61
ís' Friðrik keísari þriðji, 55 ára. Avörp Vilbjálms keisara II til hers og flota birt fyrst, og síðaii n. ávörp til þjóðarinnar. Tveim frönskum blaðamönnum vísað frá Berlín. nj- Bismarck skýrir frá stjórnarstefnu Vilhjálms annars. »*• Vilhjálmur II setur þing og heldur sjálfur þingsetningarræðuna. ^•júlí. Kemur Vilhjálmur II til Kaupmannahafnar. ág. Molkte fær lausn fyrir aldurssakir frá yfirstjórn hershöfð- ingjaflokksins. • Vilhjálmur annar heldur ræðu og segir að fyrr skuli hver þýzkur hermaður skotinn, enn þjóðverjar láti af hendi nokkurn olett af hinum unnu löndum. ^'•sept. Bismarck lætur hefja rannsókn útaf, að útdráttur úr dag- qQ bók Friðríks keisara var prentaður í þýzku tímariti. ‘"'•Próf. Geffcken tekinn fastur fyrir dagbókarútgáfuna. “• des. Lögð fram skýrsla um aðfarir og landnám þjóðveqa í Austur-Afriku. Norðurlund. Bfebr. Byijar þing Norðmanna. ’• Vinstriflokkur norska þingsins klofnar í svokallað hreint vinstri og Oftedalssinna, sem styðja ráðaneyti Sverdrúps. b-Nýtt ráðaneyti í Svíþjóð af tollvinum, Aðalmenn v. Ehren- svard og Bergström. ^'■Norsku ráðherrarnir Arctander, Astrup og Kildal segja af sjer. *■ marz. Norska þingið fellir með 61 atk. gegn 51 vantraust- atkvæði gegn Sverdrúp. *• apríl. pinglok hjá Dönum. .*• Utgefin bráðabyrgðaríjárhagslög. ^•maí. Opnuð í Kaupmannahöfn iðnaðar- og listasýning og q sýning franskra listaverka stofnuð af Jacobsen ölbruggara. ‘O. liorgin Sundsvall í Svíþjóð brennur. Um sama leiti miklir skógabrunar í Svíþjóð og Noregi. *• ágúst. Byrja stórþingskosningar í Noregi, hægrimenn íjölga , við tilstyrk Oftedalsmanna. Geisir og Thingvalla tvö dönsk gufuskip, rekast á við austur- strönd Ameríku. Geisir sökk. 120 manns fórust. y okt. Kaupmannahafnar sýningin enduð. ,0-Hörup ritstj. »Pólitiken* vikið úr stjórn vinstriflokksins. nóv. 25 ára stjórnarafmæli Kristjáus konungs hins níunda. Viðhöfn mikil víða í Danmorku. önnur liind Norðurálfunnar. ijj-jan. Rússakeisari útnefnir Wishnegradski til fjármálaráðberra. *”• Rofið þing Serba. Lmarz. Verkmanna róstur í Róm vegna atvinnuleysis. Tyrkjastjórn lýsir yfir að hún álíti stjórn Ferdinand’s fursta q i Búlgaría ólögmæta. Ráðherraskipti í Hollandi, baron Mackay myndar nýtt ráðaneyti. (47)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.