Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 62
2. apríl. Æðsti ráðgjáfi Rúmena Brantiano segirafsjer, Eosetti myndar nýtt ráðaneiti. 25. maí. Byrjuð sýning í Barcellona á Spáni. 10. júní. Haldin hátið í minningu þess að háskólinn i Bologna í Italíu hefur staðið í 800 ár. 20. sept. Boflð þing Rúmena. 28. nóv. Mílan konungur Serba ógildir þingkosningarnar og ákveður nýjar. 9. des. Sagasta inyndar nýtt ráðaneyti á Spáni. 13. Hauter frá Zúric'h kosinn ríkisfors.eti í Svíss fyrir 1889. 17. Kosningar í Serbíu, rússavinir verða ofaná. 23. ping Itala samþykkir lög um að auka mjög herbúnað ríkisins. Bandaríkin i Ameríku. 20. febr. Fellibylur og eldsvoði eyðileggja bæinn Mountvernon í fylkinu Illinois. 22. Auglýst fiskiveiða samþykkt við England viðvíkjandi Ifanada. 26. júní. Repúblikanar velja Benjamin Harrison til forsetaefnis fyrir sinn flokk, demokratar halda Grover Cleveland. 4. nóv. Ríkisforsetakosning. Kosinn republikaninn Benjamin Harrison með 233 atk,, forsetaefni demokratanna hinn fyrv. forseti Grover Cleveland fjekk 168 atk. Nokkur mannalát. 7. febr. Aðmírall Irminger, frægur danskur sjóliðsforingi og visíndamaður (86 ára). 29. Sponneck greifi, fyrrum ráðgjafi í Danmörku (73 ára). 5. marz. Giacomo di Brazza frægur af ferðum sínum um Afríku. 21. Próf. Colding, frægur danskur vísindamaður. 16. apríl. Matthew Arnold, frægt enskt skáld og fagurfræðingur. 20. maí. Molbech, danskt skáld og fagurfræðingur (67 ára). 7. júní. Leboeuf, franskur marskálkur, hermálaráðgjafi 1870. 15. Richter, norskur ráðgjafi, fyrirfór sjer (59 ára). 18. Zuckertort, einn af heimsins frægustu skákmönnum. 21. júlí. Ducler.c, fyrrum ráðaneytisstjóri á Frakklandi. 5. ág. Sheridan, amerik. hershöfðingi frægur frá þrælastríðinu. 8. Roed,. einn af frægustu málurum Dana (70 ára). 14. Hall, fyrrum ráðaneytisforseti og foringi nationalliberala(þjóð- frelsis)flokksins í Danmörku (76 ára). 22. FrúBenedictsson (ErnstAhlgren), svensk skáldkona fyrir fór sjer. 23. sept. Bazaine, fyrverandi franskur marskálkur, sem gaf upp Metz fyrir þjóðverjum 1870. 17. okt. Robilant greifi, fyrv. útanríkisráðherra í Italiu. 9. nóv. Bamberger, mjög frægur þýzkur læknir. 22. des. Loris Melikoff, russneskur herforingi og stjórnmálagarpur. 26. Mancini, fyrv. utanríkisráðherra í Ítalíu. St. St.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.