Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 64
]iá var [íað órækt vitni þess, að hann hefur ekki skotið sif; vegna
iatæktar, seni þjer cruð orsök í, heldur af ótrúnaði konu eða
kærustu, jeg hefði ekki trúað að þjer væruð svona asnalega
klaufalegur«.
B varð hæði hryggur og hræddur yflr því að hrekkjabragð
hans væri nú uppgötvað, og'fann að það var satt, að áþeimstað,
sem var spilað burt mörg 100,000 fr. á degi hverjum, voru 5000
fr. ekki mikil sönnun; hann hugsar sjer því, að ráða bót áþessu
síðar, og gengur heim í þungum hugsunum um framtíð spilabanka
síns. jirem dögum síðar fyrir dagsetur heyrist skot út í skógi;
njósnarm. P var eftir vanda ú vaðbergi og hleypur í þá átt sem
skotið heyrðist og finnur mann í þjettum runna í dauðateyjum
með blóðuga skirtu og frakka; hann flýtir sjer og treður í alla
vasa hans 300,000 fr. í seðlum og gulli og er naumast búinn að
fela sig í þjettum runna á öðrum stað í skóginum þegar B. og
allir frá spilabánkanum koma hlaupandi til að sjá hvað nú sje
um að vera. Menn leituðu víðsvegar en ekkert fannst nema
blóðpollur i einum runna; A. var horfinn heill og hraustur með
sína 300,000 fr. í vösunum, mikið ánægðari en nokkur annar sem
hafði heimsótt herra bankastjóra B.
Arfurinn.
Kolakaupmaður Kallot í Parísfjekknýlegahraðfijettaskeyti
svohljóðandi: »Jeg vil biðja yður að flnna mig strax áhrærandi
stóran arf, sem yður liefur hlotnast. Ploeh formaður skiftaijett-
arins í Hauteville Nr. 1«. Kallot sýndi konu sinni bijefid og
eftir samkomulagi þeirra fór hann glaður á leið til skiptarjett-
arins sem var ’/i mílu þar frá. Frú K. sem sat glöð heima og
var að hugsa um hve skrautleg hún skyldi gjöra föt sín og
herbergi þegar arfurinn kæmi, fjekk að Jítilli stundu liðinni hrað-
fijettaskeyti: »Arfurinn 21,800 fr., allt í reglu, skiptalann og
erfðagjald 500 fr., taktu þetta til, maður kemur að sælrja það.
þinn Kallot«. — Meðan frú K. fór að telja peningana, svo ekki
skyldi standa á þeirn: var barið að dyrum og ungur maður laf-
móður kemur inn, hann segist vera skrifari hjá skiptaráðanda
Plocli og eiga að sækja peninga til hennar.
»Já jeg veit það, það er 500 fr.« »Nei það er ekki nema
498 fr., en jeg verð fegin að fá 2 fr. til að leigja mjer vagn,
því jeg á að flýta mjer, en er orðinn hálf lúin«.
»Já það er velkomið, hjerna ern 500fr.«
þegar ungi maðurinn er nýlega farinn, kemur kaupm. Kallot
heim, fieygir sjer í stól ergilegur og segir við konu sína »þetta
var ljóta narrið, ekki eitt einasta satt orð í öllu saman, við
fáum engan arf«.
Frúin varð alveg forviða og sagðist hafa á samri stundu
borgað unga manninum 500 fránka, eptir fyrirmælum hans sjálfs.
[ia skyldi Kallot að hann ekki var 21,800 fr. ríkari, heldur 500 fr.
fátækari enn áður.
(50)