Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 68
Lönti Stærð :□ mílur eining. Fólksfjóidi R í kis-
i alls | þúsund á □ mílu eining. tekjur milliónir gjöld mill. skuldir mill.
Kússaveldi ... 398,950 | ;104,786 263 2,461 2.558 13,047
Rússland ... 97,993 : 88,357 902 680 812 4,027
227,184 í 4,143 19 ....
Miðasía 55,146 j 5,202 92
Tyrkjaveldi... 37,477 20,791 555 302 347 2,819
Egyptaland.. 18,570 6.817 367 178 177 1,881
Marokko 14,768 6,140 416 5 5
Kína 210,443 402,735 1,914 301 272 272
29,967 7,654 256 31 29
Japan 6,953 38,151 5,487: 298 209 1,153
Bandaríkin ... 164,878 59,000 358 1,430 1,219 6,315
Mexíkó 35,387 10,448 295 124 124 611
151,586 12,933 85 j 288 304 1,874
Argentína .... 51,563 3,026 591 166 175 770
Bolívía 20,714 2,303 111 13 16 23
Chile 13,695 2,527 185 155 122 301
Kólúmbía .... 15,104 3,878 257 j 75 82 80
Perú 19,078 2,972 156 29 24 1,316
Venezuela ... 29,807 2,198 741 20 29 ! 77
Töflur þessar eru teknar eptir 0. Hiibners geographisch-
statistische Tabellen herausgegeben von prof. dr. v. Juraschek.
Juraschek er einn af formönnunum við Statistisku skrif-
stofuna í Austurríki, og stendur í sambandi við hagfræðinga í
öllum löndum Norðurálfunnar. Nokkrar tölur einkum um ríkis-
skuldir víkja hjer nokkuð frá því sem áður hefur verið tilfært í
alman. þv. fl. en orsökin til þess er að miklu leiti sú, að Járn- j
brautaskuldir landanna eru stundum taldar með ríkisskuldum og
stundum ekki.
Lengdarmál það, sem lijer er hrúkað eru svokallaðar hnatt-
milur = °/Í5 af mælistigi á miðjarðarlinunni = 7420 meter. Ein
□ míla er hjer reiknuð = 55 □ kilometer og eitt reichsmark
= */» krónu ein smálest = 2000 pd. og ein hektoliter = 0,t: af
korntunnu (á 144 ptt.). Flestar fjárhagstölurnar gilda fyrir árin
1887 og 1888, mannfjöldatölurnar fyrir árin 1882—1887. Hermanna-
talan sy’nir þann fasta her á friðartímuin, því að það sýnir bezt
(54)