Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1984, Blaðsíða 13

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1984, Blaðsíða 13
Oddur Sigurðsson jarðfræðingur: Jarðgöng Laxárvirkjunar — Mannvirkjajarðfræði Ráðstefna um jarðgöng á íslandi 3. apríl 1981 Árin 1962, 1963 og 1967 voru jarðlög við Laxárgljúfur í S-Þingeyjarsýslu sér- staklega rannsökuð vegna fyrirhugaðrar virkjunar (Laxárvirkjun 111). Var gert ráð fyrir að leiða vatnið í göngum öðru hvorum megin við gljúfrin frá uppi- stöðulóni að stöðvarhúsi sem skyldi reist inni í berginu. Á þessum árum voru boraðar 38 kjarnaholur, samtals 1063 m. Berglögin við gljúfrin voru kortlögð og þeim skipt í eftirfarandi einingar (sjá jarðlagasnið á mynd 1, en sniðið er teiknað eftir jarðgangaleiðum frá suðri til norðurs, (sjá mynd 2 í grein Níelsar Indriðasonar hér í blaðinu): Neðstu Brúamyndun (NB), Mið Brúamyndun (MB) og Efstu Brúamyndun (EB) auk Geitafellsmóbergs sem liggur ofan á bergstaflanum austan gljúfra og Laxár- hrauna sem runnu eftir ísöld ofan gljúfrin. Flest basaltlögin i Brúamyndun eru um 3—5 m á þykkt en þau þykkustu ná 10 m. Lögin eru yfirleitt reglulega stuðl- uð og víða eru þunn setbergslög milli Oddur Sigurðsson iauk fil. kand. prófi í jarðfrœði og efnafrœði frú Háskólanum í Uppsöium 1969 og var þar við fram- haldsnám í bergfrœði til 1971. Vann hjá Raunvísindastofnun Háskóla íslands við segulmælingar í bergi til 1970. Síðan 1971 hefur Oddur unnið sem sérfrœð- ingur og verkefnisstjóri hjá Orkustofn- un við virkjanarannsóknir, aðallega á NA- og A-landi. Hann hefur einnig unnið við fjarkönnun og sérhœft sig í myndatöku úr flugvélum. loust yfirborO eöo frouðkennt hroun nl'Cý.Q.ý* i ovðrburdtn or scorioos top of a lovoftow Tuff Brúormyndun Tuff Bruorformation Ár'-J . ... blóarýti -Lonorhroun yngra LHb bosatt - younger Loxo tovof/ow ”1 i Hn blógrýti -Losórhroun eldro J bosatt-ofdor Loxa lovoflow Þ^0V<?J MÐm i<*ulberg-MiO Brúormyndun PciÁJVvmI tiHite - Mtdd/ð Bruarformation MB Wógrýti- MiO Brúormyndun bosolt - Miódle Bruorformation bótstroberg. breksio og tuff -Gertofellsmóberg pilkmlova. brmccto ond tuff- Gortofell móberg formatron !V; V/d\ NB blógrýti-neOri BrúormynAm bosolt -bottom Bruorformatton EB btógrýti -efsto Brúormyndun bosatt- top Bruorformotron Mynd 1. Gljúfurversvirkjun. Jarðlagasnið. TÍMARIT VFÍ 1984 - 75

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.