Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1984, Blaðsíða 33

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1984, Blaðsíða 33
fræðideild LTH 1981. Kennari og rannsóknari við LTH 1975—81, settur dósent við LTH 1981—82, verkfr. við Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins i Rvík 1982—84. Sjálf- stæður ráðgjafarverkfræðingur frá 1984. Átti sæti í sænsku staðalnefndinni fyrir einangrun BST-TK42 1979—82, fulltrúi BST í alþjóðlegri staðalnefnd um einangrun ISO-TC163, full- trúi íslands í Nordtest Brand frá 1983. Ritstörl': Varmeflödesniatningar, I III: Rapport TVBH — 3003. Preliminary report on the use of heat flow meters in bnildings LTH; Rapport TVBH 7005. Varmeflödesmatningar í fált, möjliga med ny och snabb metod. Tímaritsgrein, Byggmástaren 1—2, 1978. Varmeflödesmatningar i Hiilsingborg. LTH; Rapport TVBH — 7035. Köldbryggor i yttervaggar och den nya byggnormen. Timarits- grein, VVS 6.7. 1977. Köldbrvggor i plátkonstruktioner. LTH; Rapport, TVBH — 3006, ásamt Olle Áberg. Mekaniskt ventiterad takkonstruktion som varmeváxlare och solfángare. Byggforsknings- rádet. Rapport R 111: 1980. M. fl. Villkorför varmeátervinning och vármevaxling i byggnadsstommen. Tímaritsgrein, Byggmástaren 11, 1980. Active Heat Capacity — Models and Parameters for the Thermal Performance of Buildings. Doktorsritgerð, LTH 1981. Rapport TVBH — 1003. Lágenergihus — nuláge och forsknings- behov. Byggforskningsrádet, í prentun. Maki 17. ág. 1974, Hulda Brvndís safnkennari, f. 6. febr. 1953 á ísafirði, Sverrisdóttir iðnaðarráðherra Hermannssonar og konu hans Grétu Lindar Kristjánsdóttur klæðskerameist- ara. Börn 1) Gunnhildur Margrét, f. 18. sept. 1973 í Rvík, 2) Sverrir Páll, f. 12. sept. 1978 í Lundi, Svíþjóð. Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 9. apríl 1984. H. G. Þorlákur Magnússon (V 1984), f. 19. mars 1956 í Rvík. Foreldrar Magnús Þór kaupmaður í Garðabæ, f. 16. júní 1928, Mekkínós- son kaupmanns í Rvík Björnssonar og kona hans Guðrún bókavörður, f. 23. ág. 1926, Sigurðardóttir sjó- manns í Rvík Jónssonar. Stúdent MT 1976, próf í vélaverkfræði frá HÍ 1984. Verkfr. hjá Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkur- borgar frá 1984. Veitt innganga í VFI á stjórnarfundi 9. apríl 1984. H. G. Friðfinnur Knútur Daníels- son (V 1984), f. 5. maí 1954 á Akureyri. Foreldrar Daníel bóndi á Gnúpufelli, Eyjaf., f. 21. júní 1912, Pálmasonar Jónasar bónda þar Þórðarsonar og kona hans Ingibjörg, f. 22. sept. 1926, Bjarnadóttir bónda í Lambadal, Dýraf., Sigurðs- sonar. Vélstjórapróf frá Vél- skóla íslands 1976, B.Sc. próf í almennri verkfræði frá Heriot-Watt University, Edinborg 1982 og viðbótarnám við HÍ 1981—82 og 1983. Iðn- ráðgjafi Fjórðungssantbands Norðlendinga frá 1983. Maki 1. jan. 1977, Arna Þorvalds, f. 21. ág. 1956 á Akur- eyri, dóttir Hrafnhildar verkakonu þar Þorvaldsdóttur brúar- smiðs Guðjónssonar. Börn 1) Hilda, f. 12. ág. 1976 á Akur- eyri, 2) Birkir, f. 29. júlí 1982 s.st. Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 23. maí 1984. H. G. Hulda Guðmundsdóttir (V 1984), f. 5. ág. 1958 í Rvík. Foreldrar Guðmundur kennari á Seltjarnarnesi, f. 11. ág. 1936, Magnússon vélstjóra þar Guðmunds- sonar og kona hans Herdís afgreiðslumaður, f. 18. júni 1937, Óskarsdóttir bókara Sigurðssonar. Stúdent MR 1978, BS próf í tölvunarfræðum frá HÍ 1982 og próf í rafmagns- verkfræði frá HÍ 1984. Verkfr. hjá Atlantis hf. Rvik frá 1984. Dóttir Huldu og Jóns Braga viðskiptafr., f. 28. júní 1958 í Rvík, Gunnlaugssonar: Heiða Dögg, f. 31. des. 1975 í Rvík. Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 23. maí 1984. H. G. Ögmundur Snorrason (V 1984), f. 12. júní 1959 á Akureyri. Foreldrar Snorri Þór húsgagnasmiður og for- stjóri þar, f. 2. júlí 1926, Rögnvaldsson Tímóteusar bónda í Dæli, Svarfaðardal, Þórðarsonar og kona hans Margrét Hrefna, f. 1. ág. 1932, Ögmundsdóttir húsa- smiðs á Illugastöðum, Fnjóskadal, Ólafssonar. Stúdent MA 1979, próf í rafmagnsverkfræði frá HÍ 1983. Er við franthaldsnám erlendis. Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 23. maí 1984. H. G. Heimir Þór Sverrisson (V 1982), f. 1. júlí 1957 í Rvík. Foreldrar Sverrir stýrimaður þar, f. 16. ntars 1927, d. 11. júlí 1965, Guðmundsson skipstjóra þar Guðmunds- sonar og kona hans Anna ATargrét húsvörður, f. 22. júlí 1928, Guðjónsdóttir bónda að Stór-Holti, Dal., Guðmundssonar. Stúdent MH 1976, próf í rafmagnsverkfræði frá HÍ 1981 og civil.ing.próf í sömu fræðum frá DTH í Khöfn 1984. Verkfr. hjá Mícrótölvunni sf. í Rvík frá 1984. TÍMARIT VFÍ 1984 - 91

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.