Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1984, Blaðsíða 18

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1984, Blaðsíða 18
ÁR mi 1962 1963 196A 1965 1966 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1961 1962 1963 1964 1965 1966 JANÚAR -1 .1 -5 1 03 -3.4 -49 - 4.6 - 94 -3.0 -6 7 -6.4 547 7.0 16 2 27.5 524 FEBRLIAR -2 5 -3 A 0.1 1.0 -7.6 -6.7 -7.7 -3.5 -1.9 -111 36.1 3 4.7 103 33.2 40.4 MAR2 -6.3 1.2 3.5 -5.9 -4.9 -10.0 - 14 -0.1 -9 9 -8.6 52.2 19.9 21 9 16.5 113.7 APRÍL 1 9 0.5 1.9 04 00 -2.1 -2.5 -2.3 -3.6 -3.7 31.1 »3 2 31.1 32.5 323 MA í 5.1 3.3 56 3.9 34 1.0 02 19 -0.2 0.4 16.6 44.2 43 3 16.0 26.1 JLINÍ %J 10.1 6.A 60 100 4.3 5.4 3.7 3.1 5.7 397 49.2 21.2 242 21.5 JÚLI 10 0 61 9 0 94 9J 5.1 4.7 5.9 4.7 7.1 266 479 47.3 243 669 ÁGUST 7.9 7.0 7.0 67 7.6 5.3 2.7 3 6 5.1 3.9 380 10.5 107 0 28.1 40.4 SEPTEMOER 5 6 3.7 3.7 3.9 54 1.7 0.7 0.7 1.1 2.0 579 105 3 61.5 63.9 21.7 OKTÓBER 3.1 2.3 2.7 5.6 02 0.0 -1.0 .-0.9 1.5 -2.7 509 243 70.9 608 43.1 | NÓVEMBER 0.3 -1.6 -3.7 -04 -2.8 -1.6 -4.0 -6.7 -7.7 -4.6 -6.1 -6.8 127.0 29.6 »55 664 61.6 123.7 DESEMBER -A Á -2.7 -1.5 -3.2 -5.6 -4J -8.0 -64 -5.4 -7.2 -109 -81 954 551 26 3 67 5 5 8.5 132.7 MEÐALHITI *C LÁGMARK HITA, MEOALTAL 'C URKOMA mm SV/EOI „A" l.mlmil 1111 ImD 0 . 1 AR | »61 • 62 •63 '64 '65 ’66 •61 '62 •63 '64 '65 •66 JANUAR 21 9 12 19 16 24 27 24 27 25 FE0RUAR , 15 13 7 6 13 24 26 16 15 28 MAR2 20 17 8 16 26 29 16 23 28 30 APRÍL 13 21 16 17 13 L 20 16 20 23 20 M A 1 12 22 16 10 24 r 12 16 7 16 10 JÚNI 16 16 13 12 16 L 3 1 7 3 0 JÚLÍ ” 20 » 15 21 1 1 1 2 2 0 ÁGÚST 20 15 22 16 20 2 7 1 1 6 SEPTEMB « 20 19 27 16 9 6 11 9 8 OKTÓBER I- 19 14 16 20 j 17 1 16 17 19 11 23 i NÓVEMBER 17 : 20 23 21 22 19 23 29 24 27 25 0ESEMBE R 1 n , 18 .. ull1.il 2íL L» I9|!7 29 — liL FJÖLDI ÚRKOMUDAGA FJOLDI FROSTDAGA Norskir sprengisérfræðingar frá F. Selmer AS, Oslo, stjórnuðu verkinu í upphafi. Sprengiefnisnotkun var á báð- um stöðum 1,0—1,2 kg/mJ af föstu bergi. í desember 1970 var prófað að minnka sprengiefnisnotkun í frá- rennslisgöngum niður í 0,6 kg/mJ og varð grjótið þá mun grófara og erfiðara í mokstri og því horfið frá þeim tilraun- um. Neðri hluti stöðvarhússganga (kapalstokkur) var skilinn eftir og þegar farið var að nálgast stöðvarhúsið voru göngin látin risa um 1:7 (sjá mynd 4). Þannig var komist upp í stöðvarhúss- hvelfingu inni í miðju stöðvarhúsi. Jafnframt höfðu göngin verið breikkuð og náðu fullri stöðvarhússbreidd um sömu mundir (15—16 m). Með þessu þversniði var haldið áfram alveg inn í stöðvarhúsgafl og framhluti hvelfingarinnar tekinn á eftir. Farið var í gegnum 1—2 m túfflag uppi við stöðvarhúshvelfingu og stóð það vel en molaðist nokkuð á yfirborði. Annars var allan þennan tíma unnið í góðu basalti. Á sama tíma voru frárennslis- göngin komin inn undir sográs. Staðan um áramót ’70—71 kemur fram á mynd 4. Við boranir var notaður borbíll með 3 vökvastýrðum loftborum (jumbo). CAT 966 hjólaskófla var notuð við mokstur en Scania Vabis grjótbílar keyrðu efninu á tipp. Nú var frárennslisgöngum leyft að fyllast af vatni og áfram haldið með göngin inn að lokahúsi og efri hluti þess unninn. Á sama tíma var forklofið („presplittað”) í stöðvarhúsi með veggjum niður í væntanlega gólfhæð í sal (ca 7 m dýpt). Stabbinn niður á salargólf var svo boraður meðgeitarbor og gekk á ýmsu, aðallega vegna bilana á tækjum. Síðan var sprengt og látið liggja. Þegar því var lokið var hafist handa við mótauppslátt á steyptri hvelf- ingu og varð undirsláttur með þessu móti mun viðaminni en orðið hefði ef haldið hefði verið áfram með sprenging- ar í stöðvarhúsi og hvelfingin steypt síðar. Snið og grunnmynd af stöðvar- húsi eru á myndum 5 og 6. Þegar lokið hafði verið að steypa hvelfinguna alveg á milli gafla (ca 32 m) var stöðvarhúskrani settur upp og grjót- inu mokað út. Síðan var stöðvarhús- gólfið lækkað úr 73,2 í 64,1 m y. s. og borbíllinn notaður við það. Á sama, tíma var hann notaður við að sprengja út sográsirnar tvær inn að stöðvarhúsi. Einnig var unnið við neðri hluta loka- hússins með „fótborum” (air leg) og STAÐARHOLL. SV/EOI „B“ m »00 0 Mynd 1. 80 — TÍMARIT VFI 1984

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.