Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1984, Qupperneq 38

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1984, Qupperneq 38
vatnsris d. opstemning, stuvning e. backwater effect, backwater s. uppdámning, bakvatten þ. Stau Það, að vatnsborð í leiðslu eða far- vegi hækkar vegna fyrirstöðu. vatnsrishæð, rishacð vatns d. opstemningshojde, stuvningshojde e. impounding head, height of raised water level s. uppdámd vattenyta þ. Stauhöhe Hæðarmunur |m| á vatnsborði á til- teknum stað í leiðslu við vatnsris og því vatnsborði, sem vera myndi, ef straumur væri jafnforma. vatnsrisferill, risferill vatns d. opstemningskurve, stuvningskurve e. backwater curve s. uppdámningskurva, dámnings- kurva þ. Staulinie Langsnið vatnsborðs í leiðslu, þar sem vatnsris á sér stað. vatnshnig d. vandspejlssænkning e. water surface lowering, drawdown s. sánkning av vattenytan þ. Spiegelsenkung, Senkung Það, að vatnsborð í leiðslukafla fer lækkandi í straumstefnu vegna þess, að straumhraði vex í sömu stefnu. vatnshnigshæð d. sænkningshojde e. lowering head, drawdown head s. sánkningshöjd þ. Senkungshöhe Hæðarmunur [m| á vatnsborði á til- teknum stað í leiðslu við vatnshnig og því vatnsborði, sem vera myndi, ef straumur væri jafnforma. vatnshnigsferill d. sænkningskurve e. water surface slope line, drawdown curve s. sánkningskurva þ. Senkungslinie, Absenkungs- kurve Langsnið vatnsborðs í leiðslu, þar sem vatnshnig á sér stað. rúma (so), r. rennsli Fráveituleiðsla rúmar takmarkað rennsli [l/s], sem ræðst einkum af vídd og halla leiðslunnar, svo og reglum um mestu vatnsfyllingu í henni. rennslisrýmd fráveituleiðslu d. ledningskapacitet e. discharge capacity s. ledningskapacitet þ. Abflussvermögen Mcð rennslisrýmd er átt við reiknað rennsli: 1. I liggjandi leiðslu utanhúss, þegar vatnsborð er við hvirftl leiðslu- þversniðs. 2. I liggjandi leiðslu í húsi, þegar vatnsdýptarhlutfall er 1/2. 3. I standandi loftræstri leiðslu í húsi, þegar vatnsfyllihlutfali er 1/5. ofrennsli d. overbelastning e. overloading s. överbelastning þ. Uberbelastung Rennsli, sem er meira en það, sem ætlast er til eða búist er við. flóð d. oversvommelse e. flood, inundation s. översvámning þ. Uberflutung, Uberschwemmung Það, að vatn flæðir út úr venjulegum farvegi eða vatnsuppistaða myndast, þar sem vatn er venjulega ekki. 4. kafli Þrifatæki þrifatæki d. installationsgenstand, sanitets- genstand e. sanitary appliance s. sanitetsgods þ. Entwásserungsgegenstand, Sanitár-Ausstattungsgegen- stand, Sanitárgegenstand Tæki eða vél, sem skólp er leitt frá. frárás (úr þrifatæki) d. udlob e. outlet s. utlopp þ. Ablauf, Ablaufstelle Sá staður á þrifatæki, þar sem ætlast er til, að skólp renni úr því. frárásarstútur (á þrifatæki) d. udlobsstuds e. outlet ta.il, outlet spigot s. utloppsstos þ. Ablaufstutzen Rörstútur á frárás þrifatækis, þar sem það er tengt við fráveitukerfi húss. yfirfall (á þrifatæki) d. overlob e. overflow s. bráddavlopp, överfall (). Uberlauf Sérstakt op á þrifatæki, tengt frá- rásarstút þess, til að koma í veg í'yrir, að út úr þrifatækinu flói, þegar frárás þess er lokuð. brynni(hvk) d. drikkekumme, drikkefontæne e. drinking fountain s. dricksfontán þ. Trinkbrunnen Skál með einum eða fleiri bunustút- um fyrir drykkjarvatn. handlaug d. hándvask e. wash basin s. tváttstáll þ. Waschtisch, Waschbecken handþvottarenna d. vaskerende e. washing trough s. tváttránna þ. Waschrinne Rennulöguð þró, þar sem fleiri en einn maður geta þvegið sér samtím- is, einkum notuð á vinnustöðum, baðstöðum og almennings-salernum. baðker d. badekar e. bath, bath tub s. badkar þ. Badewanne setubaðker d. siddebadekar e. sitz bath, sitting bath s. sittbadkar þ. Stufenwanne, Sitzbadewanne Baðker með stalli í botni, svo að auðvelt sé að baða sig sitjandi. steypibað d. brusebad e. shower s. duschbad þ. Brausebad, Duschbad Framhald. 96 — TÍMARIT VFÍ 1984

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.