Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 46
Hákon 'VII- Noregslionungnr. Eftir að slitið hafði verið sambandi þeirra frænd- þjóðanna Svía og Norðmanna, mun margur hafa bú- ist við því, að Norðmenn breyttu alveg um stjórnar- skipun í landi sínu, •— bygðu með öllu út konung- dæminu og settu á stofn hjá sér lýðveldi í þess stað. Það var enginn leyndardómur, að minsta kosti síð- ustu 15 árin, að Norðmenn voru orðnir hjartanlega leiðir á, að eiga með annari þjóð sameiginlegan konung, enda sýndi atkvæðagreiðslan mikla 13. ág. 1905, hvernig þjóðin leit á það »happ«, sem henni hlotnaðist 1814, er hún, losnuð undan Dönum, gekk »af fúsum og frjálsum vilja« í bandalag við Svía. Sjaldan, ef nokkru sinni, hefir vilji einnar þjóðar komið jafn skýlaust fram, sem vilji hinnar norsku þjóðar í skilnaðarmálinu, er á öllu svæðinu frá Hammerfest suður á Líðandisnes ekki fundust nema 184 norskir menn, er halda vildu áfram sambandinu við bræðurnar austan megin Kjalar; en 368,211 greiddu atkvæði með fullum skilnaði. En hinu hefði vissulega mátt búast við, að hjá mörgum þessara sömu manna, er greiddu atkvæði móti því að eiga eftirleiðis yfir sér með Svíum sameiginlegan konung, hefði verið vöknuð sú óbeit á allri konungsstjórn, að sögu hins norska konungdæmis hefði verið með öllu lokið frá þeirri stundu, er Oskar II. lét af kon- ungdómi þar i landi. Það fékk þá ekki heldur dul- ist, að baráttan við Svía hafði aflað lýðveldis-hugsun- inni marga vini meðal Norðmanna, því aö óðar en konungdómi Oskars var lokið þar í landi, heyrðust ýmsar raddir í landinu í þá átt, að nú bæri að nota tækifærið og breyta algerlega um stjórnarfyrirkomu- (36)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.