Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Page 89
undir jökli, sem aldrei bráönar, og svo eru þeir 88,100 □ kilóm. sem pá eru eptir, huldir snjó meiri part ársins. Hafið kringum landiö er líka mestan hluta ársins þakið lagís og rekís; landiö getur því naumast heitiö byggilegt. Á stöku staö eru þó dalir inn af löngnm fjörðum, sem hafáttin nær síöur til; vex þar gras, lyng og smá birkirunnar, en fáar skepnur hafa gagn af því, nema hreindýr, rjúpur og farfuglar. Aðal lífsbjörg sína hafa landsbúar af sel- Veiðum og öðrum sjávarafla. * * í Bulgarín fyrirskipaði stjórnin árið 1905, að ekkert stúlkubarn, sem gcngi í skóla, mætti brúka »korsett«, hvorki í skólanum nje utan hans. Væri því hoði eigi hlýtt, þá sé í fyrsta skipti aðvörun, í annað skipti fjesekt og í þriðja sinn burtrekstur úr skól- anum, ásamt útilokun frá öllum öðrurn skólum hmdsins. Svona skaðlegt þykir þar að börn og ung- hngs stúlkur brúki »lífstykki« — (fjaðrabol). * * Maðurinn §engur á morgni æfinnar á fjórum, um miðjan dag a tveimur, en um kvöldið á þremur. Með öðrum °rðum: barnið skríður fyrst á fótum og höndum, á ungdóms og þroskáárum nægja tveir fætur, cn þegar ellin kemur, þá þarf að bæta við priki eðahækjunni. ★ Spumingar og svör. Hvað er það, sem eykur vellíðan manns? Svar: Að vera hógvær, stunda vel stöðu sína og vera skilvis. Hvað á að kenna barninu fyrst? Svar: Að hlýða og scgja satt. Ilvað á hjúið fremst að ástunda? Svar: Að vera trútt. * * * Allt fæst fyrir peninga, segja menn, en norska skáldið Árni Garborg segir þetta sje ekki rjett, því: »fyrir peninga íæst matur (79)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.