Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1908, Síða 89
undir jökli, sem aldrei bráönar, og svo eru þeir 88,100 □ kilóm. sem pá eru eptir, huldir snjó meiri part ársins. Hafið kringum landiö er líka mestan hluta ársins þakið lagís og rekís; landiö getur því naumast heitiö byggilegt. Á stöku staö eru þó dalir inn af löngnm fjörðum, sem hafáttin nær síöur til; vex þar gras, lyng og smá birkirunnar, en fáar skepnur hafa gagn af því, nema hreindýr, rjúpur og farfuglar. Aðal lífsbjörg sína hafa landsbúar af sel- Veiðum og öðrum sjávarafla. * * í Bulgarín fyrirskipaði stjórnin árið 1905, að ekkert stúlkubarn, sem gcngi í skóla, mætti brúka »korsett«, hvorki í skólanum nje utan hans. Væri því hoði eigi hlýtt, þá sé í fyrsta skipti aðvörun, í annað skipti fjesekt og í þriðja sinn burtrekstur úr skól- anum, ásamt útilokun frá öllum öðrurn skólum hmdsins. Svona skaðlegt þykir þar að börn og ung- hngs stúlkur brúki »lífstykki« — (fjaðrabol). * * Maðurinn §engur á morgni æfinnar á fjórum, um miðjan dag a tveimur, en um kvöldið á þremur. Með öðrum °rðum: barnið skríður fyrst á fótum og höndum, á ungdóms og þroskáárum nægja tveir fætur, cn þegar ellin kemur, þá þarf að bæta við priki eðahækjunni. ★ Spumingar og svör. Hvað er það, sem eykur vellíðan manns? Svar: Að vera hógvær, stunda vel stöðu sína og vera skilvis. Hvað á að kenna barninu fyrst? Svar: Að hlýða og scgja satt. Ilvað á hjúið fremst að ástunda? Svar: Að vera trútt. * * * Allt fæst fyrir peninga, segja menn, en norska skáldið Árni Garborg segir þetta sje ekki rjett, því: »fyrir peninga íæst matur (79)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.