Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Page 1
Lífvörður í pásu er drengur drukknaði Lífvörður í turni í Bláa lóninu er sagður hafa verið í pásu þegar 14 ára drengur drukknaði. Fyrrverandi starfsmaður gagnrýnir viðbrögð starfsfólks. Bláa lónið segir turnmann bara hafa tekið við drykk og viðbrögð í góðu lagi. bis. 4 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 190. TBL - 94. ÁRG. - [ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST2004 ] VERÐ KR. 220 BA TASMIÐUR HÓTAR HELGA JÓHANNESSYNILÍFLÁTI Helgi Jóhannesson hæstaréttarlögmaður óttast um líf sitt og fjölskyldu sinnar og hefur kært Garðar H. Björgvinsson bátasmið fyrir líflátshótun. Garðar skrifaði Helga bréf þar sem hann sagðist ætla að elta hann á röndum og drepa hann. Garðar hefur setið í fangelsi fyrir að rassskella lögfræðing. Bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.