Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Síða 4
4 FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST2004 Fréttir DV Árni Ragnar borinn til grafar Arni Ragnar Árnason al þingismaður Sjálf- stæðisflokks var í gær borinn til grafar ffá Keflavíkurkirkju. Mik- ið fjölmenni var við athöfnina þar á meðal forseti íslands, ráð- herrar og alþingis- menn. Það voru séra Ólafur Oddur Jónsson og séra Jak- ob Ágúst Hjálmarsson sem jarðsungu. Árni Ragnar tók fyrst sæti á Alþingi árið 1991 og var þingmaður Suðurkjördæmis frá 2003 til dánardægurs. ÁAlþingi átti hann sæti í fjölmörgum fastanefndum og var full- trúi þingflokksins í mið- stjórn Sjálfstæðisflokksins. Neyðarkall frá verkstæði í Stykkis- hólmi Björgunarsveitin Ber- serkir í Stykkishólmi ásamt björgunarskipi Slysavamafélagsins Landsbjargar leituðu að bát í nágrenni við Hösk- uldsey á Breiðaflrði megnið af deginum í gær og þyrla Landhelgisgæsl- unnar tók þátt í leitinni. Boð bárust Tilkynninga- skyldunni kl. 12:30 í gegnum gervihnött frá neyðarsendi eins og er í gúmmíbjörgunarbátum. Samkvæmt frétt frá Landsbjörgu tókst ekki að finna út hver send- andinn var fyrr en síð- degis er í ljós kom að sendir var prófaður á verkstæði í Stykkishólmi og fór sending ffá hon- um í loftið fyrir slysni. ísland mælt aftur Land- mælingar Islands vinna um þessar mundir að endur- mælingu á stærð og lögun íslands. Markmiðið er að útvega betri undirstöðu fyrir allar mælingar á landinu heldur en nú hefur verið til staðar. Auk þess er nauðsynlegt að endurtaka mælingar á landinu vegna þess að Evr- ópu- og Ameríkuflekarnir, sem mætast á íslandi, fær- ast til í þessum skrifuðu orðum. Lífvörður í turni er sagður hafa verið í kafEipásu þegar 14 ára drengur drukknaði í Bláa lóninu. Starfsmenn sem komu fyrstir að drengnum á botni lónsins hafi farið í baklás og ekkert aðhafst. Þessu heldur einn starfsmanna fram í samtali við DV. Bláa lónið segir turnmanninn aðeins hafa verið að taka á móti drykk. Allt hafi verið í lagi. Líívöpöup í pásu ep dpennup dPukkuaDi Starfsmaður sem var á vakt í Bláa lóninu þegar 14 ára drengur drukknaði segir starfsfólk hafa brugðist. Aðstoðarframkvæmda- stjóri Bláa lónsins segir frásögn starfsmannsins algerlega ranga. Lögreglunni í Keflavík hafa borist ábendingar um öryggisbresú í Bláa lóninu þegar 14 ára svissneskur drengur drukknaði fyrr í mánuðin- um. Vegna sumarffía hjá lögreglu hef- ur starfsmaðurinn sem heldur þessu fram ekki verið yfirheyrður. Viðkomandi starfsmaður segir DV að starfskona sem var lífvörður í vaktturni hafi broúð þá reglu að aldrei megi vera gestur í tuminum. Starfs- systir hennar hafi verið með henni og þær spjallað yfir kaffibolla þegar slys- ið varð. Fyrstu þjár starfskonumar sem komu að drengnum eftir ábend- ingu gests hafi ekki aðhafst heldur „frosið“ og eytt tíma til einskis. Boð um slysið hafi borist seint og illa milli starfsmanna. Starfsmaðurinn segist ekki vilja að nafii sitt komi fram en muni þó stað- festa frásögn sína fyrir lögreglu verði eftir því leitað. Saga hans er því óstað- fest og raunar mjög frábmgðin þeirri mynd sem aðrir draga upp. Tók bara við drykk Anna G. Sverrisdóttir, aðstoðar- ffamkvæmdastjóri Bláa lónsins, vísar lýsingu starfsmannsins alfarið á bug. „Hið rétta er að það var verið að fara með drykk upp til hennar. Það sat enginn hjá henni,“ segir Anna til dæmis um lífvörðinn í tuminum. Að sögn Önnu er þó ljóst að stúlk- an í tuminum varð einskis vör þegar drengurinn virðist hafa fengið floga- kast. „Hún sá það ekki. Það var fúllt af fólki í kring og þetta var á mjög áber- andi stað. Og það er það sem enginn skilur - nema ef vera kynni að hann hafi fengið kast - því það verður eng- inn var við neitt. Hann virðist bara hafa sigið mjög rólega niður. Það vit- um við ekki,“ segir Anna. Afsakið, það er lík á botninum Lögreglan segir rannsókn dauðs- fallsins lokið utan þess að beðið sé krufningarskýrslu um dánarorsök. Sá sem fari með rannsóknina sé væntan- legur úr fríi eftir helgi. Hann muni að likindum kanna nýju ábendinguna. Starfsmaðurinn segir DV að hann hafi verið við störf í Bláa lóninu um- ræddan dag, föstudaginn 6. ágúst. „Það vom úúend hjón sem fúndu drenginn. Konan fór að leita að starfs- Dauðsfall i Bláu lóni „Þaö var fullt af fólki I kring og þetta var á mjög áber- andi stað. Og það erþað sem engmn skilur, nema efvera kynni að hann hafi fengið kast - því það verður enginn var við neitt,"segir Anna G. Sverrisdóttir. manni en maðurinn beið á meðan," lýsir starfsmaðurinn. „Konan fór sér hægt og leitaði hljóðlega að starfs- manni. Sú fyrsta sem hún fann var starfskona sem var að sinna gesú tals- vert frá staðnum. Hún byrjaði á að biðjast afsökunar á trufluninni en sagði svo að þau hjónin hefðu fundið Mc.“ Viðmælandi DV segir að á áfalla- hjálparfundi sem starfsmenn sátu með presú og sálfræðingi hafi stúlkan sem fyrst kom að lýst því hvemig hún hafi „frosið" og ekkert getað aðhafst: Kaffisamsæti í varðturni „Stelpa sem var á vakt í tuminum játaði þama á fundinum að hún hefði ekki fylgst með heldur seúð og drukk- ið kaffi með annarri stúlku. Slíkt er al- gert brot á reglum. Þær viðurkenndu líka báðar að hafa „frosið" þegar þær komu á staðinn þar sem drengurinn lá á botninum. Það var ekki fyrr en fjórði starfsmaðurinn, karlmaður, var kominn að hann lyfú dregnum upp úr. Þá lak froða úr munni hans og augun vom brosún. Hann var aug- ljóslega láúnn. Auðvitað vom reyndar lífgunartilraunir en menn þola aðeins mjög stutt öndunarstopp í svo heitu vatni," segir viðmælandi DV. Seldu áfram ofan í lónið „Lengi vissu aðeins fáir starfs- menn hvað var að gerast. í stað þess að segja strax frá hvers kyns var í von um að einhver nærstaddur gæú hjálpað var farið með slysið eins og mannsmorð. Meira að segja var haldið áfram að selja ofan í lónið í korter efúr að ljóst var að alvarlegt slys hafði gerst," segir starfsmaðurinn við DV. Þessu eins og öðm vísar Anna á bug. „Salan ofan í var stöðvuð efúr þær ör- fáu mínútur sem liðu þar úl ljóst var hvers kyns var. Það var ekki rekið upp úr en reynt að halda fólki frá,“ segir hún. Klikkaði alls ekki neitt „Þetta em allt mjög rangar upplýs- ingar," ítrekar Anna. „Það var farið yfir þetta með rannsóknarlögreglunni sem gerði skýrslu. Heilbrigðisefúrlit Suðumesja hefúr lika farið yfir þetta. Það er ekkert sem bendir úl annars en að allt hafi verið í lagi. Þeir sjá ekki ástæðu úl neinna breytinga hjá okk- ur. Þannig að það klikkar aÚs ekki neitt í því sem fer af stað,“ segir Anna og bætir því við að skoðun á innra kerfi hafi ekki leitt neina ágalla í ljós: „Það eina sem við finnum er að við mættum vekja enn betur athygli á því við gesú að þeir fari varlega ef þeir em eitthvað veikir fyrir." Aðspurð segir Anna að sjálft hafi Bláa lónið gert skýrslu um það sem gerðist. Þá skýrslu fái DV ekki í hend- ur: „Partur af þessu snýst um einka- mál fólksins þannig að það er ekki eðlilegt að það fari í fjölmiðla." gar@dv.is Anna G. Sverrisdóttir„Þoðer ekkert sem bendir til annars en að allt hafi verið f lagi,"segir aðstoðar- framkvæmdastjóri Bláa lónsins. Unaðssemdir allsnæqtanna Það er algjört met hvemig lífið kem- ur Svarthöfða endalaust ánægjulega á óvart. Einmitt í miðjum hugleiðingum um að koma böndum á skuldabagg- ana stökkva hugsanalesarar banka- kerfisins ffarn með fullskapaða lausn: Endurijármögnun. í stað þess að skulda öllum stórfé getur Svarthöfði nú hallað sér að ein- um lánardrotmi sem efúrleiðis heldur honum heilum og óskiptum í greipum sér eins og ósoðnu hænueggi. Margt smátt gerir eitt stórt segir bankinn. Og þegar allt kemur úl alls þá er engin grundvallarmunur á því að skulda úu milljónir og fimmtán millj- ónir. Hvers vegna að borga bara upp öll gömlu hallærislegu lánin og láta þar við sitja? Nýju lánin em svo hræódýr að það er nánast ófyrirgefanlegt að nýta ekki tækifærið og láta undir höfúð leggjast að veðsetja bömin, elliárin og húsið upp fyrir gervihnattadiskinn á þakinu. Mismuninn er hægt að nota til að fjárfesta. Eða það sem betra er: Til að lifa. Ráðgjafi Svarthöfða sem býr í ágætri íbúð, að vísu í Vesturbænum, segist hafa reiknað það út að hann geú með nýju aðferðinni loksins og óvænt náð því takmarki sínu að lifa þokkalega ásættanlegu óhófslífi. Hann er þegar byrjaður að panta hnattreisur og gist- ingu í enskum miðaldahöllum þar sem útsaumaðir flannelnáttsloppar em dregnir á herðar gesta þegar skyggja tekur. í aminum snarkar kjörviður og varpar eldurinn gullnum bjarma á komakið sem glitrar í kristalnum. Að vísu segir hann Svarthöfða að veislunni ljúki að nákvæmlega þremur árum liðnum. Þá slokkni ljósin. Gamla innantóma skuldahjakkið taki aftur við. En, hei! Þetta er að minnsta kosú þremur árum meira en hann hefur nú um aUlangt skeið talið að kæmu í sinn hlut hlaðin lysúsemdum lífsins; unaði allsnægtanna. Áfram, bankastjóri! Svaithöföi Hvernig hefur þú það? Sveinbjörg Þórhallsdóttir danskennari og -höfundur. „Ég hefþaö bara mjög gott í dag, þakka þér fyrir. Þaö er að visu alveg brjálað aö gera hjá mér því undirbúningur að Danshátíö Reykjavlkur í Borgarleikhúsinu er í fullum gangi. Ég er þvl að bardúsa við að koma verkinu mínu I endanlegt horffyrir þessa hátlð. Og svo er ég að sinna kennsl- i inn! nooft 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.