Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2004, Page 15
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST2004 15 kr. Kílóið af eplum og appelsínum er á 99 kr. í stað 149 kr. og 150 gr. skólajógúrtdósir eru á 49 kr. Sex 250 ml. kókó- mjólkurfernur kosta 289 kr. í stað 298 kr og 992 gr. pakkning af Cheerios morgunkorni kostar 489 en kostaði áður 579 kr. Kílóið af súpukjöti frá Fjallalambi kostar 335 kr í stað 498 kr. • í Hagkaupum kostar kilóið af svínalæri 389 kr. i stað 598 kr. og sama magn af svínabógi kostar 289 kr. í stað 598 kr. Óðals svína- lundir kosta 1.399 kr. kílóið en kostuðu áður 2.098 kr. Fersk Holta kjúklingalæri og leggir kosta 419 kr. kílóið í stað 599 kr og sama magn af vængjum kostar 279 kr. í stað 398 kr. Cheerios r Vetralisti Freemans kominn Nýr haust- og vetrarlisti Freemans er kominn út og hægt er að nálgast eintak af honum að Reykjavíkurvegi 66 Hafnarfirði eða panta í síma S6S 3900. Pöntunarlínan er opin alla daga vikunnar frá 10 til 22. Listinn hefur stækkað til muna og hefur lagerstaðan aldrei verið sterkari. Á vef Freemans á slóðinni freemans.is verður hægt að kaupa meirihlutann af vörunum í listanum en einnig er hægt að leggja inn pöntun eða senda inn fyrirspurn á netfang á heimasíðinni. Þeir sem ekki eru tölvutengdir geta á hinn bóginn pantað í gegnum sima eða í venjulegum pósti. i'SSEi DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga. Hvað kostar kaff ibollinn? Verð á sérlöguðu kaffi á kaffihúsum Espresso Caffé latte Súfistinn Hafnarfirði 260 280 Kaffi Roma Rauðarárstíg 220 250 Kaffi Konditori 250 290 Kaffi Sólon 250 300 Kaffi París 300 300 Mokka 290 290 Kaffi Kronika Mosfelisbæ 250 250 Kaffi Mílanó 360 300 Kaffi Rós Akureyri 300 300 Reykingamenn eru að dæla U'u sinnum eitraðra efni út í and- rúmsloftið en bílar segja sér- fræðingar. Samkvæmt mæling- um þeirra er sígarettureykurinn hættulegri en útblásturinn úr bíl sem knúinn er með díselolíu. Bresku sérfræðingarnir benda á að mælingarnar sýni hvers vegna þeir sem verða iyrir óbeinum reykingum fái lungnakrabba- mein. Þeir hvetja til þess að reýkingabann verði sett á öllum almennum stöðum. vegna frásagnar DV af óánægðum viðskiptavinum Bfljöfur veitir góða þjónustu „DVsá ástæðu til þess að birta í slöasta mánuði á neytendasíðu sinni frásagnir tveggja manna sem eru óánægðir með viðskipti sin við Blljöfur. Blaðið sá ekki ástæðu til þess að kanna hvort rétt væri farið með staðreyndir. Þess vegna sjáum viö hjá Blljöfri okkur knúna tilþess að upplýsa lesendur DV um hvernig máium er háttað í þessum tilvikum. Annað málið sem DV fjallaði um er tveggja og hálfs árs gamalt. í þvl tilviki var m.a. skipt um tímareim og heddpakningu I bíl. Skömmu síðar bilar bíllinn upp I Borgarfirði og sóttum við hann þangað. í Ijós kom að svinghjólsskynjarni var bilað- urensú bilun tengist ekki á nokkurn hátt þvi sem áður vargert og hrein tilviljun að skynjarinn skyldi biia á þessum tíma. Gert var við þessa bilun og hljóðaði reikningur- inn upp ákr. 51.112, þar með er talin vinna, varahlutirog flutningur á bílnum Athugasemd DV DV sagði í síðasta mánuði frá þremur bfleigendum - en ekki tveimur eins og kemur fram í bréfi frá Bfljöfur - sem ekki voru sáttir við viðskipti sín við Bfljöf- ur. Hins vegar voru birtar tvær greinar. í báðum greinum var talað við viðskiptavini sem sögðu sína sögu og við vinnslu fyrri greinarinnar var haft sam- band við Markús Úlfsson hjá Bfljöfri og svaraði hann athuga- semd bfleigandans í greininni sem birtist í blaðinu. Markús tjáði blaðamanni DV í lok sam- talsins að hann vildi ekki aftur tala við blaðið. Nokkrum dögum síðar var birt frásögn tveggja annarra óánægðra bfleigenda en þar sem Markús hafði frábeðið sér samtöl við DV var ekki haft samband við hann. frá Borgarnesbkr. 9.237. Inni I þeirri tölu er m.a. kr. 3000 vegna Hvalfjarðarganga og leiga á kerru undir hinn bilaða bíl. Þannig að Ijóst er að Blljöfur kom til móts við bfl- eigandann með því að innheimta hvorki fyrir akstur upp í Borgarfjörð né laun fyrir aksturinn. Enginn athugasemd vargerð viö reikninginn þegar bíllinn var sóttur og varhann afhenturþótt eígandinn væri ekki með nema rúmar þrettán þúsund krónur á sér, enda lofaði hann að greiöa mismuninn innan fárra daga. Það hefur hann ekki gertþrátt fyrir að enn hafi engir vextir verið reiknaðir á skuldina, en hann sá ástæðu tilþess að kvarta i DVyfirþess- ari þjónustu Bíljöfurs. Dæmi núhver fyrir sig. Hin frásögnin sem, DV birti á sér lika eðli- legar skýringar. Þar snýst málið um bíl sem ofhitnaði. Skipta þurfti um tölvu í bllnum og þar með fóru viftur f bilnum aö vinna eðlilega og bilunin úrsögunni. Við viðgerðina kom i Ijós ieki i sjálfskiptinu bíisins og I samráði við eiganda bllsins voru pantaðir varahlutir og i framhaldi gert við bilunina. Þá kvartaði bíleigandinn undan gangtruflunum íbllnum og mæl- ing sýndi bilaðan rofa. Rofinn var ekki til á lager þvíum ansi sérstakan bll er að ræða, rofínn var pantaður og en viðgerðin tók heldur meiri tima en ráð var fyrir gert. Komið var á móts við biieigandann á þann hátt að helmingur vinnunnar var feldur niður og gefinn 7% afsláttur afþvi sem eftir stóð. Viku siðar komu aftur iIjós gangtruflarnir,þá varskipt um annan rofa og bileigandinn hvorki rukkaður um þriggja tlma vinnu né rofann en hann beðinn um að hafa samband við okkur og láta vita hvort allt væri í lagi. Það geröi hann aldrei en þrem vikum síðar hafði ég samband við bileigandann að fyrra bragði og heyrði þá að billinn væri ekki nægiiega góður. Ég hvatti bileigandann til þess að koma með bilinn sem hann gerði föstudaginn 9.júli. Þann dag var mikið að gera á verkstæðinu ogþvl náðist ekki að finna bilunina. Ég óskaði eftirþvl að bll- eigandinn kæmi til okkar strax eftir helg- ina. Þaö geröi hann ekki, heldur kvartaði undan þjónustunni við DV. Ég vona að þessar útskýringar sýni svo ekki sé um villst að við hjá Biljöfri leggjum okkur fram um að veita viðskiptavinum okkargóða þjónustu f.h. Bíljöfurs, Markús Úlfsson Incfversfc Indverskur fangi hefur farið fr am á að fá 30 daga leyfi úr fangelsinu til að geta stundað kynlíf með konu sinni. í tveggja síðna bréfi sem hann sendi fangelsisyfirvöldum segir maðurinn sem er múslimi að þau hjónin séu að tapa glórunni. Ástæð- an er sú að þau hafa ekki fengið að njótast í svo langan tíma. Maðurinn hlaut dóm fyrir að hafa kveikt í lest árið 2001 þegar óeirðir brutust út milli múslima og hindúa í Gujarat- héraði. í óeirðunum er talið að allt að tvö þúsund manns hafi verið drepnir. Fangelsisyfirvöld hafa ekki tekið ákvörðun um það hvort mað- urinn fái leyfið en ólfldegt þykir að hann fái það. Maðurinn hlaut dóm eftir að strangari lög um hryðju- verkastarfsemi voru sett á Indlandi. Blábervinnaá kólesteróli Þegar bandarískir vísindamenn prófuðu að gefa tilraunarottum með of hátt neikvætt kólesteról blá- ber kom í Jjós að þau vinna gegn kólesterólmagni í blóði. Berin vinna á kólesterólinu lflct og lyf sem nú eru gefin sjúldingum. Þrátt fyrir að til- raunir með bláberin séu á frumstigi telja vísinda- mennirnir að í framtíðinni verði meðhöndlun með bláberjunum raunhæf á mönnum. Tilraunir með bláberin hafa einnig sýnt að þau eru lfldeg til að vinna einnig gegn offitu og hjartasjúkdómum. Bosnískir karl- menn siðprúðir Þær fréttir berast frá Bosníu að karlmenn þar í landi séu illfáanlegir til að leika í erótískum myndum. Framleiðendur þeirra þurfa því að leita annað. Ekki skortir hins vegar konurnar og fá færri en vilja Mut- verk í slfloim myndum. Fredja Stukan, þarlendur framleiðandi, sagði í samtali við fjölmiðla að hann yrði að grípa til þess ráðs að flytja inn karlmenn til að leika í myndum sínum. Stukan, sem var eitt sinn handtekinn fyrir að setja verjur á styttu af Jesús Kristi fýrir utan dómkirkjuna í Sarajevo, segist nú leita bæði í Slóveníu og Ung- verjalandi að karlkyns leikurum, vel vöxnum niður. í Kramhúsinu Streitustjórnun Kramhúsið býður í byrjun næsta mánaðar upp á fimmú'u mínútna streitustjómunamámskeið í hádeginu og er það sniðið að þörfum þeirra sem em undir miklu álagi og vilja samt geta lif- að ánægjulegu, árangursríku og góðu lífi. „Námskeiðið er sett upp fyrir þá sem hafa ekki tíma til að rækta sig en þurfa á því að halda," segir Vigdís Arna Jónsdóttir starfsmaður Kramhússins. „Kostir námskeiðsins em margfölduð hæfni við að fást við álag og minni skemmandi heilsufræðileg áhrif streituferils. Streitan hækkar kólesterólið, eykur þunglyndi, reiði og vinnudepurð, til- finningatengsl við maka verða erfiðari og hún hefur áhrif á hjartasjúkdóma, lækkar blóðþrýsting og veilár varnir líkamans til að fást við flensur. Við ætlum lflca að bjóða fyrirtækjum upp á að koma með námskeiðið á vinnustaði fyrir starfsfólkið. Við ábyrgj- umst að þátttakendur eiga eftir að finna mikinn mun bæði hvað varðar aflcöst í vinnu og almenna líðan. Hönnuður námskeiðsins erÆgir Rafri Ingólfsson tannlæknir. „Ég blandaði saman kokteil úr eróbik, hugleiðslu, jóga, öndun og öllu mögulegu. Ég tók út allt sem hefur tilvísun til einhvers æðra og gerði þetta að mjög praktí'sku námskeiði. Fólk þarf ekki að þekkja jóga eða hugleiðsu og ekki er gerð nein krafa um lfkamlegt form. Stóri galdurinn við öll streitustjómunamámskeið er fá stressaðan einstakling til að lifa af allt áreitið sem hann verður fyrir. Sumt af þessu áreiti er gott en það er slæmt þegar áreitið verður krónískt eins og það verður oft hjá okkur nútí'mamönn- um,“ segirÆgir Rafn. œsssssss sf staðinn handa starfsmönnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.